Ljóđasamkeppni unga fólksins!

  • Bókasafnsfréttir
  • 15. nóvember 2012

Samstarfshópurinn um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum - Þöll, byrjaði með „Ljóð unga fólksins”. Nú er hún haldin í sjöunda sinn.
Gefin verður út bók með verðlaunaljóðunum ásamt úrvali ljóða úr keppninni.
Krakkar, 9-12 ára og 13-16 ára, geta verið með og getur hver skilað inn þremur ljóðum. 
Skilafrestur er til 1. desember 2012 - skilað í skóla- og almenningsbókasafnið.
Verðlaun verða afhent í tengslum við „Dag bókarinnar“ 23. apríl.
Foreldrar eru hvattir til að vekja athygli barna sinna á ljóðasamkeppninni.
Á bókasafninu er hægt að velja ljóðabækur og lesa og skoða ljóð með börnum sínum.
Sjáumst á bókasafninu - heilsulind hugans!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!