Grindavík open

  • Fréttir
  • 19. janúar 2007

Grindavík Open pílumótiđ fór fram í Festi í Grindavík um síđustu helgi ţar sem Ţorgeir Guđmundsson bar sigur úr býtum í A-flokki. Tćplega 40 keppendur tóku ţátt í mótinu en ţar af voru ţrjár konur.

 
Ţorgeir Guđmundsson sigrađi í A-flokki eftir ćsispennandi oddaleik gegn Ćgi Erni Björnssyni. Leikiđ var í settum í mótinu í 501 fyrirkomulagi ţar sem taliđ er niđur og sá sem fyrstur fer niđur í núll hefur sigur hverju sinni. Ţorgeir vann A-flokkinn, í öđru sćti var Ćgir Örn Björnsson og í ţriđja sćti var Guđjón Hauksson.
 
Í B-flokki var Hallgrímur Egilsson í fyrsta sćti, Björgvin Sigurđsson í öđru og í ţriđja sćti hafnađi Árni Andersen. Ţorgeir og Ćgir unnu sér inn flugmiđa á opna skoska meistaramótiđ í pílukasti sem fram fer 17. febrúar en gert er ráđ fyrir ađ fjölmennur hópur frá Íslandi fari út og fylgist vel međ mótinu.
 
Mótshaldarar Grindavík Open vilja koma á framfćri innilegu ţakklćti til styrktarađila og eru ţegar farnir ađ ráđgera annađ mót.
 
Mynd: Ţorsteinn G. Kristjánsson. Guđjón Hauksson marfaldur Íslandsmeistari kastar pílu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir