Fjarnám í ensku 102 í Grindavík

  • Fréttir
  • 15. janúar 2007

Fjarnám í ensku 102 í Grindavík
 
Fjölbrautaskóli Suđurnesja vill auđvelda Grindvíkingum ađ stunda nám viđ FS og gera nú tilraun međ fjarnám. Ţeir sem skrá sig í ţetta nám ţurfa ekki ađ fara til Keflavíkur heldur mćta í grunnskólann í Grindavík og fá kennslu gegnum fjarfundabúnađ. Auk ţess mun kennari koma til Grindavíkur og hitta nemendur tvisvar til ţrisvar á önninni. Enskan verđur kennd kl 20:15 á ţriđjudögum. Ţeir sem hafa áhuga eru beđnir ađ hringa í Elísabetu, umsjónarmann öldungadeildar í síma 866 6549 sem fyrst. Náist í 3-4 nemendur getur kennsla hafist upp úr miđjum janúar.

 

Sigurđur Erlendsson í tölvuveri grunnskólans mun kenna vćntanlegum nemendum á tölvubúnađ .
Kennt verđur í húsnćđi skólans viđ skólabraut (gamla slökkvistöđin) .Mynd F.S í Reykjanesbć


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir