Fyrsti sigur Grindavíkurstúlkna

  • Fréttir
  • 31. október 2012

Grindavikurstelpur unnu sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni í körfubolta með því að leggja Fjölni að vella með 5 stiga mun, 79 stigum gegn 73. Nýr bandarískur leikmaður liðsins, Crystal Smith, átti sannkallaðan stórleik og skoraði 37 stig.

Sem kunnugt er hætti Bragi Magnússon sem þjálfari liðsins í gær. Ellert Magnússon stýrði Grindavíkurstelpum í kvöld sem sýndu mikinn baráttuanda og tókst að knýja fram sigur. Grindavík hafði 5 stiga forskot í hálfleik. Lokaspretturinn var æsispennandi en þar reyndust okkar stúlkur sterkari.

Berglind Anna Magnúsdóttir skoraði 10 stig fyrir Grindavík, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Petrúnella Skúladóttir 9, Helga Hallgrímsdóttir 7 og aðrar minna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!