40 ára afmćlistónleikar - Myndir

  • Fréttir
  • 29. október 2012

Hér kemur myndasyrpa frá 40 ára afmælistónleikum Tónslistarskólans í Grindavík er haldnir voru 16. október síðastliðinn.  Fjölmargir nemendur og kennarar komu fram við þetta tækifæri og létu ljós sín skína. Kirkjan var þétt setin og stemningin frábær. Að tónleikum loknum var blásið til heljarinnar veislu í safnaðarheimilinu og sá Kvenfélag Grindavíkur um veitingarnar af sinni alkunnu snilld.

Inga Þórðardóttir, skólastjóri tónlistarskólans býður gesti velkomna

Eydís Steinþórsdóttir og Frank Herlufsen opnuðu tónleikana

Nína Marín Dagbjartsdóttir lék af miklum myndugleik

Gil Fernandes Resende mundar gítarinn

Renata Ivan og Birna Rúnarsdóttir léku dúett af stakri snilld

Einar Örn Hafsteinsson leikur "Air on a 6 string"

Telma Sif Reynisdóttir leikur á þverflautu

Belinda Berg við píanóið

Sigríður María Eyþórsdóttir og Fanný Þórsdóttir sungu Barcarolle

Vera Ósk Steinsen að leika Liebeslied

Vignir Ólafsson og Halldór Lárusson munda banjóið og djembéið.

Sylvía Sól og strákarnir í rytmasamspilinu

Sturla, Gabríel, Halldór og Pétur Bjarni

Watermelon Man! Nemendur og kennarar leika saman

Rósalind Gísladóttir með gjafabréfið frá Stúlknakór tónlistarskólans sem starfaði á árunum 2001-2004

Gjöfin höfðinglega frá stúlknakórnum


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir