Opinn kynningarfundur um skipulagsmál í Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 29. október 2012

Opinn kynningarfundur um skipulagsmál í Grindavíkurbæ verður haldinn fimmtudaginn 1. nóvember 2011, kl. 17:00 í Kvikunni Hafnargötu 12a Grindavík. Á fundinum verður farið yfir aðalskipulagsbreytingar sem eru í vinnslu og tillögur að deiliskipulagi auk þess sem HS-Orka mun kynna mat á umhverfisáhrifum framkvæmda í Eldvörpum. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 • Kynning á tillögum að breytingum á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2010-2030 vegna miðbæjarsvæðis og fráveitulagnar. 
• Kynning á tillögu að deiliskipulagi miðbæjarsvæðis í Grindavík
• Kynning á tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis í Grindavík
• Kynning HS-Orku á fyrirhuguðum framkvæmdum í Eldvörpum. 

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir