Ţjóđaratkvćđagreiđsla

  • Fréttir
  • 19. október 2012

 ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLA UM TILLÖGUR STJÓRNLAGARÁÐS AÐ FRUMVARPI TIL STJÓRNSKIPUNARLAGA. 20. OKTÓBER 2012: Með vísan til 5. gr. laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010, sbr. ályktun Alþingis 24. maí 2012, fer fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, 20. október nk.

 

Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 2. hæð. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar.

Kjörfundur verður í Grunnskóla Grundavíkur, Ásabraut 2. Kjörstaður opnar kl. 10:00 og lokar kl. 22:00.
Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í grunnskólanum á kjördag.

Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

 

Yfirkjörstjórn Grindavíkurbæjar

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir