Hrappur GK 6 nýjasti bátur Grindavíkurflotans

  • Fréttir
  • 18. október 2012

Nýjasti bátur Grindavíkurflotans, Hrappur GK 6, var sjósettur í Grindavík gær. Þetta er svokallaður Sómabátur af tegundinni 990, tæp 8 brúttótonn, rétt tæpir 10 metrar á lengd, 2,60 m á breidd og dýpt er 1.23 m. Aðalvél er Volvo Penta 296, 1 kw.

Báturinn er smíðaður hjá Bláfelli ehf. í Reykjanesbæ. Eigandi og skipstjóri er Jóhann Guðfinnsson í Grindavík sem hefur gert út Hrapp GK 120 síðustu ár.

Myndirnar tók Arnfinnur Antonsson, starfsmaður Grindavíkurhafnar en þarna má sjá þegar Hrappur GK 6 var prófaður í höfninni í gær eftir sjósetninguna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!