Slćm umgengni á ,,TIPP" svćđum Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 7. desember 2006

Ađ gefnu tilefni vill forstöđumađur áhaldahúss Grindavíkur koma á framfćri ađ bannađ er ađ losa rusl og úrgang annan en jarđvegsefni í Tipp svćđiđ vestan viđ bćinn og einnig er óheimilt ađ losa fiskúrgang á salt TIPP í Hópsnesi
 
Salt-tippur sorp og úrgang á ađ fara međ á gámasvćđi Kölku
 
Gámastöđin í Grindavík er stađsett viđ Nesveg 1.
 
Opnunartími gámastöđvarinnar í Grindavík er sem hér segir:
 
ALLA VIRKA DAGA: 15.00 - 19.00
 
LAUGARDAGAR: 13.00 - 18.00
 
Sími: 421-8014
 
Umsjónarmađur gámastöđva er:
Aron Jóhannsson, farsími:  893-8030, aron@kalka.is
 
Góđ flokkun er undirstađa hagkvćmrar endurvinnslu en ađskotahlutir í úrgangnum sem safnađ er eyđileggur hráefniđ, verđfellir ţađ á erlendum mörkuđum og getur valdiđ skemmdum á tćkjabúnađi. Ţví er mikilvćgt ađ flokka vel og flokka rétt!
 
Forflokkun áđur en komiđ er inn á gámastöđina styttir viđdvöl á stöđinni, auđveldar losun og hindrar biđrađir.  Almenningur skal fara međ hvern flokk forflokkađs úrgangs í sérmerktan gám/ílát ţegar komiđ er inn á stöđvarnar. Ef eitthvađ er óljóst skal fólk leita ráđa hjá starfsmanni gámastöđvarinnar sem er ţví til innan handar um flokkun úrgangs og stađsetningu íláta.
 
Íbúar geta skilađ úrgangi sem til fellur á heimilum endurgjaldslaust á gámastöđvar S.S.
 
Fyrirtćkjum/stofnunum er óheimilt ađ losa úrgang á gámastöđvarnar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir