Opiđ hús hjá Slökkviliđi Grindavíkur á Laugardaginn

  • Fréttir
  • 1. desember 2006

Opiđ hús 
                                                                           

 Laugardaginn  2 desember kl. 10- 17

Slökkviliđ Grindavíkur og Björgunarsveitin Ţorbjörn verđa međ opiđ hús í slökkvistöđinni, ţar sem forvarnarbúnađur til eldvarnar og skyndihjálpa verđur til sýnis og sölu og munu slökkviliđs og björgunarsveitarmenn leiđbeina fólki um notkun búnađarins.

 Einnig munu ţeir taka viđ slökkvitćkjum til yfirferđar og endurhleđslu 

ˇ        Dufttćki á heimilum ţarf ađ yfirfara á 3. ára fresti.  

ˇ        Léttvatnstćki ţarf ađ yfirfara á 4. ára fresti
 ˇ        Reykskynjarar ţurfa ađ vera helst í hverju einasta herbergi á heimilum, ţá  ţarf ađ endurnýja á 10 ára fresti og skipta um rafhlöđur á hverju ári.

 

 

ˇ        Eldri borgurum í Grindavík er bođiđ ađ koma í slökkvistöđina eđa hringja í síma 894 - 7110 og óskađ eftir ađstođ viđ  uppsetningu og athugunum á reykskynjurum og ađ koma handslökkvitćkjum til yfirferđar á laugardaginn. Og er ţađ ađ sjálfsögđu í bođi slökkviliđsmanna.

       ***Verđum međ heitt á könnunni.!***

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir