MSS - Excelnámskeiđ

  • Fréttir
  • 20. september 2012

MSS í Grindavík býður upp á hagnýtt verklegt nám fyrir þá sem vilja læra að nýta sér Excel töflureikninn af meiri krafti. Farið verður yfir flipa og tækjaslá forritsins með það að markmiði að nemendur nái tökum á einföldum reikniaðgerðum. Útlitsmótun og uppsetning fyrir útprentun kynnt auk þess sem nemendur fá æfingu í einföldum útreikningi. 

Notkun einfaldra innbyggðra falla í forriti eins samlagningu, meðaltala, hæsta og lægsta gildi, talningu texta og talnasafna ásamt því að vinna með mismunandi talnaútlit. Nemendur fá jafnframt þjálfun í uppsetningu skjala fyrir útprentun og kynningu á því hvernig má forsníða alla vinnubókina. Eins munu nemendur fá grunnþjálfun í vinnslu mynda og myndrita í töflureikni.

Kennt verður á fimmtudagskvöldum kl. 20-22 í átta vikur, kennsla hefst 4. okt. 
Leiðbeinandi: Páll Rúnar Pálsson
Verð: 32.000
Nánari upplýsingar gefur Ragga í síma 412-5967 eða á ragga@mss.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir