Tveir sigrar í nćstu tveimur leikjum ţađ eina sem getur bjargađ stelpunum

  • Knattspyrna
  • 12. september 2018

Það blæs ekki byrlega fyrir Grindavíkurkonur í Pepsi-deildinni þessa dagana en liðið tapaði dýrmætum stigum í fallbaráttunni á laugardaginn. Grindavík tók þá á móti ÍBV við erfiðar knattspyrnuaðstæður, en mikil rigning og hávaðarok settu svip sinn á leikinn. Lokatölur leiksins urðu 1-2 þar sem Rio Hardy skoraði mark Grindavíkur úr vítaspyrnu. Blaðamaður Fótbolta.net skrifaði tapið á klaufaleg mistök og einbeitingarleysi, sem að gætu reynst ansi dýrkeypt nú á lokametrum Íslandsmótsins.

Eftir tapið situr Grindavík í 9. sæti, þremur stigum frá öruggi sæti í deildinni að ári. Aðeins tvær umferðir eru eftir, en þar sem liðið er með 12 mörkum meira í mínus en KR, sem situr í 8. sætinu, er nokkuð ljóst að það dugir stelpunum ekki að jafna KR að stigum. Síðustu tveir leikir liðsins eru einmitt gegn KR á mánudaginn, og svo er lokaleikurinn heimaleikur gegn botnliði FH þann 22. september. Það er því ljóst að það kemur ekkert annað til greina en sigur gegn KR, og ef sá leikur vinnst þarf liðið einnig að treysta á að KR tapi stigum í lokaumferðinni og jafnframt að vinna FH. 

Má því segja að stelpurnar hafi áframhaldandi líf sitt í deildinni í eigin höndum að mestu, og þær munu án nokkurs vafa ekki gefast upp fyrr en á 90. mínútu þann 22. september næstkomandi. Að sjálfsögðu er skyldumæting fyrir alla Grindvíkinga á þá leik. Nú er að duga eða drepast, svo til bókstaflega!

Umfjöllun Fótbolta.net um leikinn

Staðan í deildinni


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Íţróttafréttir / 23. júní 2020

Körfuboltaskóli UMFG 2020 ađ hefjast

Íţróttafréttir / 28. apríl 2020

Körfuboltaćfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Íţróttafréttir / 9. mars 2020

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

Íţróttafréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2020

Framhalds ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Íţróttafréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Íţróttafréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Íţróttafréttir / 4. febrúar 2020

Til stuđningsfólks Grindavíkur í körfuknattleik

Íţróttafréttir / 31. janúar 2020

Grindavík tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 18:30

Íţróttafréttir / 30. janúar 2020

Sylvía Sól valin í U-21 árs landsliđshóp LH 2020

Íţróttafréttir / 24. janúar 2020

Actavismót Hauka

Íţróttafréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Íţróttafréttir / 31. desember 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Íţróttafréttir / 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Íţróttafréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Íţróttafréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Nýjustu fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka 2021

  • Íţróttafréttir
  • 11. janúar 2021

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020

Ćfingar óbreyttar um helgina

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 14. febrúar 2020

Auglýst eftir styrkumsóknum vegna íţróttaafreka

  • Íţróttafréttir
  • 12. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

  • Íţróttafréttir
  • 6. febrúar 2020

Nýtt íţróttahús vígt og UMFG 85 ára í dag

  • Íţróttafréttir
  • 3. febrúar 2020

Páll Árni sigrađi pílukastiđ á Reykjavíkurleikunum

  • Íţróttafréttir
  • 30. janúar 2020

Vígsla nýrra íţróttasala í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 29. janúar 2020