Ungmennafélag Grindavíkur

Ćfingagjöld UMFG 2018

Greiðslumiðlun/Nóri æfingagjöld

Næstu daga fá foreldrar rukkun um fyrri greiðslu æfingagjalda fyrir árið 2018 ef foreldrar hafa ekki nú þegar greitt æfingagjöldin og jafnframt er ítrekað að þegar að greiðsluseðill berst í heimabanka foreldra/forráðamanna þá er það Greiðslumiðlun sem sér um innheimtuna (16.000.- kr) fyrir börn sem verða 6 ára til 16 ára. Við minnum á að ef fólk óskar eftir því að dreifa greiðslum eða setja á greiðslukort þá hafi það samband við starfsmann á skrifstofu UMFG í íþróttahúsinu eða sendi tölvupóst á umfg@umfg.is 

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið

>> MEIRA
Ćfingagjöld UMFG 2018
Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni

Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni

Grindavík tók á móti Fjölni í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Fjölnisstúlkur tók forystu strax í upphafi leiks og létu hana aldrei af hendi, þrátt fyrir öflugar atlögur Grindavíkur. Lokatölur 62-74.

>> MEIRA
Ađalfundur GG laugardaginn 4. febrúar

Ađalfundur GG laugardaginn 4. febrúar

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur verður haldin í golfskálanum að Húsatóftum laugardaginn 4. febrúar næstkomandi kl. 13:00.

Dagskrá fundar:

>> MEIRA
Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga

Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga

Vegna mikilla vinsælda verður áfram boðið upp á brennibolta í Hópinu fyrir þá sem hafa gaman af því að skemmta sér og stunda létta og skemmtilega hreyfingu í góðra vina hópi. Næstu tvö skipti verða fimmtudagana 18. og 25. janúar kl. 21:00.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

>> MEIRA
Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum

Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum

Næstu þrjú sunnudagskvöld verður boðið upp á flugukastnámskeið í Hópinu. Kennslan hefst kl. 19:00 og verða kennarar á svæðinu til að leiðbeina áhugasömum. Allir velkomnnir og athugið að ekkert gjald er fyrir námskeiðið.

Það er Stangveiðifélag Grindavíkur sem stendur fyrir námskeiðinu með stuðningi Grindavíkurbæjar.

>> MEIRA