Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

  • Íţróttafréttir
  • 22. júní 2018

Í gærkvöldi skrifuðu fjórir leikmenn undir samninga við lið Grindavíkur í meistaraflokki karla. Hlynur Hreinsson skrifaði undir eins árs samning um að spila með liðinu en hann kemur frá FSu þar sem hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár. Grindvíkingurinn Nökkvi ...

Nánar
Mynd fyrir Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

  • Íţróttafréttir
  • 21. júní 2018

Grindavík og HK/Víkingur skildu jöfn á Grindavíkurvelli á þriðjudaginn, en lokatölur urðu 1-1. Báðum liðum gekk illa að nýta færin sín í leiknum og engin mörk litu dagsins ljós eftir 31. mínútu þegar Rio Hardy jafnaði leikinn. Þar fóru 2 ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Annað kvöld er fyrsti leikurinn í Pepsi-deildinni hjá stelpunum eftir langt landsleikjahlé. Liðið brá sér í æfingaferð í fríinu og nú er fyrir höndum mikilvægur leikur fyrir þær á morgun á Grindavíkurvelli gegn liði ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Nú á dögunum skrifuðu tíu grindvískir leikmenn undir saminga við meistaraflokk kvenna í körfunni, en allar skrifuðu þær undir tveggja ára samninga. Níu af þessum leikmönnum léku allar með liðinu í fyrra en einn „nýr“ leikmaður skrifaði ...

Nánar
Mynd fyrir Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

  • Íţróttafréttir
  • 15. júní 2018

Grindvíkingar fóru með öll stigin úr Grafarvoginum í gær en það var Sam Hewson sem tryggði okkar mönnum sigurinn með þrumufleyg rétt fyrir leikslok. Leikurinn var ansi tíðindalítill framan af en Grindvíkingar voru agaðir í öllum sínum aðgerðum og ...

Nánar