Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum

Starfsdagur í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 8. október 2020

Kæru nemendur og forráðamenn, föstudaginn 9. október er starfsdagur í tónlistarskólanum. Kennarar verða á rafrænu svæðisþingi ásamt tónlistarkennurum á Suðurnesjum og Suðurlandi. Eftir svæðisþingið verður svo kennarafundur þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn á tímum covid-19

Tónlistarskólinn á tímum covid-19

 • Tónlistaskólafréttir
 • 24. september 2020

Kennsla í tónlistarskólanum er komin vel af stað. Að gefnu tilefni biðjum við foreldra að fylgja börnunum ekki inn í skólann og hafa frekar samband við kennara í gegnum showbie. Á þessum tíma árs fara venjulega fram foreldraviðtöl þar sem nemandi, foreldrar og kennari fylla ...

Nánar
Mynd fyrir Örfá pláss laus á selló

Örfá pláss laus á selló

 • Tónlistaskólafréttir
 • 28. ágúst 2020

Tónlistarskólinn fjárfesti nýlega í sellóum og eru nú örfá pláss laus til umsóknar. Hægt er að sækja um á heimasíðu tónlistarskólans:

Nánar
Mynd fyrir Kennsla í tónlistarskólanum hafin á ný

Kennsla í tónlistarskólanum hafin á ný

 • Tónlistaskólafréttir
 • 28. ágúst 2020

Kennsla í tónlistarskólanum hófst í vikunni. Vikan fór vel af stað og stendur inntaka nýrra nemenda yfir. Nú hafa flestir nýnemar hitt kennarann sinn og eru að taka sín fyrstu skref í tónlistarnáminu. Þrátt fyrir að fjarnám hafi gengið mjög vel ríkir ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

 • Tónlistaskólafréttir
 • 15. maí 2020

Kæru nemendur og forráðamenn

Nánar
Mynd fyrir Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. maí 2020

Hefðbundin kennsla tónlistarskólans hefst aftur mánudaginn 4. maí samkvæmt stundaskrá.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Próf tónlistarskólans á netinu

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020

Starfsfólk tónlistarskólans hefur nú verið að undirbúa prófatöku nemenda í gegn um netið. Tónfræðiprófin hefjast í dag og hljóðfæraprófin í kjölfarið. Kennarar skólans verða í sambandi við sína nemendur um ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

 • Tónlistaskólafréttir
 • 16. mars 2020

Tónlistarskólanum í Grindavík hefur verið lokað til þess að forðast smit vegna covid19 veirunnar sem nú er í gangi. Kennsla fer eingöngu fram í gegn um  Showbie og hafa kennarar tekið öll gögn til kennslu með heim og eru klárir í að kenna þar inni. Allir nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. mars 2020

Í vikunni komu leikskólabörn frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólann. Það var vel tekið á móti börnunum og þau fengu að spila á alls konar hljóðfæri sem er kennt á í tónlistarskólanum okkar. Öllum fannst ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

 • Tónlistaskólafréttir
 • 4. mars 2020

Fréttabréf fyrir desember 2019 - febrúar 2020  er komið út og má lesa hér: fréttabréf desember 2019 - febrúar ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólaheimsókn

Leikskólaheimsókn

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. febrúar 2020

Það var líf og fjör í Tónlistarskólanum þegar við tókum á móti tveimur áhugasömum og skemmtilegum hópum af leikskólakrökkum frá Laut 20. og 21. febrúar. Leikskólakrakkar fengu góðar kynningar á sýnishorni af ...

Nánar
Mynd fyrir Allt skólahald tónlistarskólans fellur niđur á morgun

Allt skólahald tónlistarskólans fellur niđur á morgun

 • Tónlistaskólafréttir
 • 13. febrúar 2020

Öll kennsla við tónlistarskólann í Grindavík fellur niður á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna spár um illviðri.

Við viljum einnig minna á að á mánudag og þriðjudag er vetrarfrí og hefst kennsla því ekki fyrr en miðvikudaginn 19. ...

Nánar
Mynd fyrir Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

Flottir tónleikar og fullt hús á Degi tónlistarskólanna

 • Tónlistaskólafréttir
 • 12. febrúar 2020

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskólum á Íslandi. Í tilefni dagsins voru nemendatónleikar á laugardaginn, 8.febrúar kl. 14:00  í sal tónlistarskólans. Eftir tónleikana var opið hús þar sem fólki stoð til boða að ...

Nánar
Mynd fyrir Stuttir tónleikar og opiđ hús 

Stuttir tónleikar og opiđ hús 

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. febrúar 2020

Tónlistarskólinn í Grindavík býður upp á stutta tónleika í tilefni af degi tónlistarskólanna á Íslandi á morgun 8.febrúar kl.14:00, og opnar ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 8. febrúar

Dagur tónlistarskólanna 8. febrúar

 • Tónlistaskólafréttir
 • 4. febrúar 2020

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskólum á Íslandi. Í tilefni dagsins verða nemendatónleikar á laugardaginn, 8.febrúar kl. 14:00 í sal tónlistarskólans. Opið hús til kl. 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna

Ćfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna

 • Tónlistaskólafréttir
 • 16. janúar 2020

Æfingar eru hafnar fyrir Dag tónlistarskólanna sem verður 8.febrúar. Takið daginn frá!

Nokkrar ljósmyndir fylgja: Æfingar fyrir Dag tónlistarskólanna.

Nánar
Mynd fyrir Frábćr söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbć 2020

Frábćr söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbć 2020

 • Tónlistaskólafréttir
 • 16. janúar 2020

Frábær söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbæ 2020. Hér er myndband með laginu "Ástin opnar augu skær" í flutningu þeirra. Nýir meðlimir í stúlknakór á ...

Nánar
Mynd fyrir Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. desember 2019

Síðasti kennlusdagur fyrir jól verður 19. desember. Skólinn byrjar á nýju ári með starfsdegi kennara þann 3. janúar. Kennsla hefst á ný samkvæmt stundaskrá 6. janúar 2020.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ...

Nánar
Mynd fyrir Flottir jólatónleikar ađ baki í tónlistarskólanum.

Flottir jólatónleikar ađ baki í tónlistarskólanum.

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. desember 2019

Þrennir jólatónleikar voru haldnir þann 7. desember sl. í tónlistarskólanum. Að þessu sinni voru margir nemendur að stíga sín fyrstu skref og stóðu nemendur sig allir með stakri prýði. Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi komið bæjarbúum í ...

Nánar
Mynd fyrir Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2019

Kæru nemendur og forráðarmenn. 

Skólahald tónlistarskólans fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. desember frá kl. 13:00 vegna slæmrar veðurspár og fyrirhugaðra lokana Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

 • Tónlistaskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Tónlistarskólinn gefur reglulega út rafrænt fréttabréf þar sem farið er yfir það helsta sem er um að vera í skólanum. Í nóvember 2015 kom fyrsta tölublað fréttablaðs Tónlistarskóla Grindavíkur út. 

Fréttabréf fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Nemendur tónlistarskólans leika hátíđleg og skemmtileg lög laugardaginn 7. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verđa kl. 10:30, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Krókur í heimsókn

Leikskólinn Krókur í heimsókn

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Þann 26. október og 22. nóvember fékk tónlistarskólinn skemmtilega heimsókn frá nemendum leikskólans. Hjóðfærin sem kátu krakkarnir kynntust að þessu sinni voru: þverflauta, gítar, píanó, trompet, trommur og fiðla auk þess sem þau litu inn í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. nóvember 2019

Mánudaginn 11. nóvember verður starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður.

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 22. október 2019

Þann 17. - og 18. október sl. fékk tónlistarskólinn ánægjulega heimsókn frá leikskólanum Laut. Tilgangur heimsóknarinnar er að börnin fái að kynnast hinum ýmsu hljóðfærum auk þess sem þau þekki ...

Nánar
Mynd fyrir Tónfundur í leikskólanum Laut

Tónfundur í leikskólanum Laut

 • Tónlistaskólafréttir
 • 11. október 2019

Í dag heimsótti Tónlistarskólinn í Grindavík leikskólann Laut. ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmannadagur tónlistarskólans

Starfsmannadagur tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 8. október 2019

Fimmtudaginn 10.október er starfsmannadagur í tónlistarskólanum. Kennsla hjá okkur fellur því niður þann dag. 

Nánar
Mynd fyrir Stúlknakór Tónlistarskólans í Grindavík

Stúlknakór Tónlistarskólans í Grindavík

 • Tónlistaskólafréttir
 • 13. september 2019

Stúlknakór fyrir stelpur (4. bekk – 7. bekk) sem hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi og læra ný lög.

Kennt verður einu sinni í viku á mánudögum í húsnæði tónlistarskólans. 

Verkefnin í vetur verða fjölbreytt. ...

Nánar
Mynd fyrir Hljóđfćrakynning í 4. bekk

Hljóđfćrakynning í 4. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. september 2019

Í síðustu viku fékk tónlistarskólinn afar skemmtilega heimsókn frá nemendum í 4. bekk. Tilefnið var að kynna þau fyrir hinum ýmsu hljóðfærum sem finna má í tónlistarskólanum. Nemendur fengu kynningu á gítar, blokkflautu, trompet, slagverk, ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn fer vel af stađ

Tónlistarskólinn fer vel af stađ

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. september 2019

Í Tónlistarskólanum í Grindavík er fjölbreytt námsframboð. Boðið er upp á nám í píanó, gítar, ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ Tónlistarskólann í Grindavík

Laus störf viđ Tónlistarskólann í Grindavík

 • Tónlistaskólafréttir
 • 22. maí 2019

Tónlistarskólinn í Grindavík auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra í 50% stöðu og rytmískum tónlistarkennara í 50% stöðu. 

Tónlistarskólinn í Grindavík er nýlegur skóli byggður og hannaður sem tónlistarskóli, ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasti kennsludagur og skólaslit í tónlistarskólanum

Síđasti kennsludagur og skólaslit í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 14. maí 2019

Síđasti kennsludagur í tónlistarskólanum verđur föstudaginn 17. maí. Skólaslit fara fram í sal tónlistarskólans laugardaginn 18. maí klukkan 14:00.

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar tónlistarskólans 4. maí

Vortónleikar tónlistarskólans 4. maí

 • Tónlistaskólafréttir
 • 2. maí 2019

Tvennir vortónleikar verđa haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 4. maí nćstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 11:00 og 12:30 ţar sem bođiđ verđur upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. apríl

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. apríl

 • Tónlistaskólafréttir
 • 24. apríl 2019

Föstudaginn 26. apríl verđur starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla ţví niđur.

Nánar
Mynd fyrir Prófavika í tónlistarskólanum

Prófavika í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 8. apríl 2019

Vikuna 8. - 12. apríl er prófavika í tónlistarskólanum.

Öll kennsla fellur niður þessa viku.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans heimsćkja Viđihlíđ

Nemendur tónlistarskólans heimsćkja Viđihlíđ

 • Tónlistaskólafréttir
 • 28. mars 2019

Tónfundur verđur haldinn í Viđihlíđ ţriđjudaginn 2. apríl kl. 17:00. Á tónfundinum spila nemendur tónlistarskólans fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Nemandi tónlistarskólans spilađi á lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Nemandi tónlistarskólans spilađi á lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

 • Tónlistaskólafréttir
 • 27. mars 2019

Tómas Breki Bjarnason píanónemandi tónlistarskólans flutti lagiđ The Entertainer í Grunnskólanum í Garđi fimmtudaginn 14. mars sl. Hann skilađi sínu međ glćsibrag og var skólanum til sóma.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum

Starfsdagur í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 22. mars 2019

Ţann 25. mars n.k. verđur starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla ţví niđur.

Nánar
Mynd fyrir Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

 • Tónlistaskólafréttir
 • 20. mars 2019

Maxímús Músíkús trítlaði í tónlistarskólann í Grindavík. Um var að ræða þriðja ævintýrið um frægustu tónlistarmús Íslands sem var flutt í Tónlistarskóla Grindavíkur fimmtudaginn 14. mars s.l. í tengsum við ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ hús og tónleikar í tónlistarskólanum

Opiđ hús og tónleikar í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 8. mars 2019

Tónlistarskólinn verđur opinn gestum og gangandi mánudaginn, 11. mars frá kl. 16:30. Nemendur og kennarar munu bjóđa upp á tónleika kl. 17:30 og spila og syngja létt og skemmtileg lög í sal Tónlistarskólans, Ásabraut 2. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Tónleikum Tónlistarskólans Frestađ

Tónleikum Tónlistarskólans Frestađ

 • Tónlistaskólafréttir
 • 8. febrúar 2019

Tónleikum sem fyrirhugaðir voru í tilefni af degi tónlistarskólanna laugardaginn 9. febrúar verður frestað um óákveðinn tíma.

Nánar
Mynd fyrir Tónleikum Tónlistarskólans Frestađ

Tónleikum Tónlistarskólans Frestađ

 • Tónlistaskólafréttir
 • 8. febrúar 2019

Tónleikum sem fyrirhugaðir voru í tilefni af degi tónlistarskólanna laugardaginn 9. febrúar verður frestað um óákveðinn tíma.

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 9. Febrúar 2019

Dagur tónlistarskólanna 9. Febrúar 2019

 • Tónlistaskólafréttir
 • 5. febrúar 2019

Í tilefni af degi tónlistarskólanna munu nemendur og kennarar tónlistarskólans í Grindavík bjóđa upp á létt og skemmtileg lög fyrir gesti og gangandi í sal tónlistarskólans, Ásabraut 2, laugardaginn 9. febrúar. Tónleikarnir hefjast kl 15:00. Allr hjartanlega velkomnir​!

Nánar
Mynd fyrir Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

 • Tónlistaskólafréttir
 • 13. desember 2018

Síðasti kennlusdagur fyrir jól verður 14. desember. Skólinn byrjar á nýju ári með starfsdegi kennara þann 3. janúar. Kennsla hefst á ný samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2019. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Jólatónleikar tónlistarskólans voru haldnir 8. desember. Nemendur skólans komu fram á þrennum tónleikum og voru sem fyrr skóla sínum til sóma. Sjá má myndir frá tónleikum

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Hljómsveit tónlistarskólans kom fram þegar ljósin voru tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar þann 1. desember sl. Hljómsveitin lék nokkur skemmtileg lög fyrir bæjarbúa og gesti og var skólanum sínum til sóma.

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans leika hátíðleg og skemmtileg lög laugardaginn 8. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verða kl. 11:00, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar Tónlistarskólans 8. desember

Jólatónleikar Tónlistarskólans 8. desember

 • Tónlistaskólafréttir
 • 30. nóvember 2018

Nemendur tónlistarskólans leika hátíđleg og skemmtileg lög laugardaginn 8. desember í sal tónlistarskólans. Tónleikarnir verđa kl. 11:00, 12:30 og 14:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Krakkar frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólanum

Krakkar frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. nóvember 2018

Elstu krakkarnir frá leikskólanum Krók komu í heimsókn í tónlistarskólann s.l. mánudag og ţriđjudag. Krakkarnir fengu kynningu á hljóđfćri og söngkennslu og fengu svo ađ prófa ađ spila og syngja međ ađstođ tónlistarkennara. Flottur hópur sem gaman var ađ fá í heimsókn!

Nánar
Mynd fyrir Tónfundur í sal tónlistarskólans 29. október kl. 17:00

Tónfundur í sal tónlistarskólans 29. október kl. 17:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 29. október 2018

Tónfundur verður haldin í sal tónlistarskólans þann 29. október kl. 17:00. Á tónfundinum spila nemendur fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar