Tónlistarskóla á Íslandi

  • Tónlistarskólinn
  • 23. febrúar 2018
Tónlistarskóla á Íslandi

Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar. Hjá þeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins. Fyrstu lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla voru sett 1963 og er nú kennt eftir samræmdum námskrám sem menntamálaráðuneytið gefur út. Í skólunum eiga nemendur kost á fjölbreyttu tónlistarnámi. Skólarnir gegna mikilvægu hlutverki í menningarlífi hvers byggðarlags.

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði ár hvert. Þá efna tónlistarskólar landsins til hátíðar til að vekja athygli á því góða starfi sem fram fer innan þeirra.

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00. Heitt verður á könnunni og eru gestir og gangandi hvattir til að kíkja við og skoða skólann og kynna sér starfsemi hans. Nemendur tónlistarskólans spila fyrir gesti á heila og hálfa tímanum. Allir hjartanlega velkomnir!
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. október 2023

Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

Tónlistaskólafréttir / 23. ágúst 2023

Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

Tónlistaskólafréttir / 5. maí 2023

Vortónleikar Tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 19. október 2022

Vetrarfrí nemenda

Tónlistaskólafréttir / 23. ágúst 2023

Vissir ţú ađ...

Tónlistaskólafréttir / 6. maí 2022

Vortónleikar tónlistarskólans í beinu streymi

Tónlistaskólafréttir / 22. apríl 2022

Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

Tónlistaskólafréttir / 29. mars 2022

Prófavika í tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 1. mars 2022

TónSuđ, starfsdagur og vetrarfrí

Tónlistaskólafréttir / 24. janúar 2022

Kennsla samkvćmt stundaskrá á morgun

Tónlistaskólafréttir / 11. janúar 2022

Nemendur í sóttkví geta sótt tíma á Showbie

Tónlistaskólafréttir / 20. desember 2021

Jólakveđja frá tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndband - Tónfundur í tónlistarskólanum 18. nóvember

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndir frá jólatónleikum tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndband af aukatónleikum frumsýnt kl 16:00 í dag

Tónlistaskólafréttir / 3. desember 2021

Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi


Nýjustu fréttir

Ţemavika tónlistarskólans 30. október - 3. nóvember 2023

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. október 2023

Lúđrasveitarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. ágúst 2023

50 ár! ... og ţér er bođiđ!

  • Tónlistaskólafréttir
  • 12. október 2022

Vortónleikar tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. maí 2022

Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. apríl 2022

Tónleikar í tilefni ađ degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 5. apríl 2022

Fyrirlestur um sérţarfir nemenda í tónlistarkennslu

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. mars 2022

Fjarkennsla á mánudag og ţriđjudag

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. febrúar 2022