Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stađ

  • Tónlistarskólinn
  • 11. september 2017
Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stađ

Tónlistarskólinn í Grindavík fór vel af stað og kennarar og nemendur skólans voru hressir eftir sumarfrí og komu fullir tilhlökkunar að hefja leika á ný.

Kennsla í tónlistaskólanum hófst 29. ágúst og hljóma nú ljúfir tónar úr kennslustofum. Í tónlistarskólanum er í boði fjölbreytt hljóðfæraval og námsleiðir. Kennt er á slagverk, þverlautu, trompet, althorn, altflautu, fiðlu, gítar, bassa, hljómborð og píanó. Þá er einnig hægt að æfa söng auk þess sem hægt er að velja milli klassískrar og rhytmiskrar deildar. Tónfræðigreinar kenndar samhliða hljóðfæranámi.

Fréttabréf tónlistarskólans - rafræn útgáfa

 

Auk þess er í boði tveggja ára nám í hljóðfæraleik með áherslu á hljóma, undirleik og samspil samkvæmt námskrá Tónlistarskólans í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. október 2023

Vegna kvennaverkfalls á morgun ţriđjudaginn 24. október

Tónlistaskólafréttir / 23. ágúst 2023

Kennsla hefst í dag fimmtudaginn 24. ágúst

Tónlistaskólafréttir / 5. maí 2023

Vortónleikar Tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 19. október 2022

Vetrarfrí nemenda

Tónlistaskólafréttir / 23. ágúst 2023

Vissir ţú ađ...

Tónlistaskólafréttir / 6. maí 2022

Vortónleikar tónlistarskólans í beinu streymi

Tónlistaskólafréttir / 22. apríl 2022

Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

Tónlistaskólafréttir / 29. mars 2022

Prófavika í tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 1. mars 2022

TónSuđ, starfsdagur og vetrarfrí

Tónlistaskólafréttir / 24. janúar 2022

Kennsla samkvćmt stundaskrá á morgun

Tónlistaskólafréttir / 11. janúar 2022

Nemendur í sóttkví geta sótt tíma á Showbie

Tónlistaskólafréttir / 20. desember 2021

Jólakveđja frá tónlistarskólanum

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndband - Tónfundur í tónlistarskólanum 18. nóvember

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndir frá jólatónleikum tónlistarskólans

Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021

Myndband af aukatónleikum frumsýnt kl 16:00 í dag

Tónlistaskólafréttir / 3. desember 2021

Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi


Nýjustu fréttir

Ţemavika tónlistarskólans 30. október - 3. nóvember 2023

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. október 2023

Lúđrasveitarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. ágúst 2023

50 ár! ... og ţér er bođiđ!

  • Tónlistaskólafréttir
  • 12. október 2022

Vortónleikar tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. maí 2022

Nemendur tónlistarskólans á vorhátíđ eldri borgara

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. apríl 2022

Tónleikar í tilefni ađ degi tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 5. apríl 2022

Fyrirlestur um sérţarfir nemenda í tónlistarkennslu

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. mars 2022

Fjarkennsla á mánudag og ţriđjudag

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. febrúar 2022