Félagsmiđstöđvardagurinn á miđvikudag - Allir velkomnir - Kökukeppni
- Fréttir frá Ţrumunni
- 2. nóvember 2015
Við í Þrumunni bjóðum foreldra, gamla Þrumara, pólitíkusa, afa, ömmur og gesti velkomna í heimsókn í Þrumuna á miðvikudaginn kl. 20:00 í tilefni þess að þá er Félagsmiðstöðvardagurinn.
• Kökukeppni nemenda. Gestir fá að njóta afrakstursins eftir kl. 20:00.
• Kaffi&drykkir.
• Feðga-/ mæðgnakeppni í fótboltaspili og/eða borðtennis, Playstation o.fl. fyrir þá sem vilja. Í umsjón nemenda/Þrumuráðs
• Myndasýning með gömlum Þrumumyndum en Þruman fagnar 30 ára afmæli á næsta ári.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir frá Ţrumunni / 14. október 2019
Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 30. janúar 2017
Fréttir frá Ţrumunni / 19. október 2016
Fréttir frá Ţrumunni / 14. september 2016
Fréttir frá Ţrumunni / 9. ágúst 2016
Fréttir frá Ţrumunni / 7. janúar 2016
Fréttir frá Ţrumunni / 21. desember 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 30. nóvember 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 30. nóvember 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 5. nóvember 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 2. nóvember 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 22. október 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 15. október 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 5. október 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2015
Fréttir frá Ţrumunni / 11. september 2015