Veitusviđ

Veitusvið annast rekstur og viðhald á fráveitu- og vatnsveitumannvirkjum bæjarins og samskipti við alla hluteigandi aðila og aðrar veitustofnanir.

Helstu ráðgjafar veitusviðs eru verkfræðistofan Hnit hf, Verkfræðistofa Suðurnesja ehf, Ásmundur Jónsson slökkviliðsstjóri og Umhverfisráðuneytið.

Grindavík.is fótur