Íţróttakarl og kona ársins

 • 17. mars 2009

2014 Daníel Leó Grétarsson - Knattspyrna, Guðrún Bentína Frímannsdóttir - Knattspyrna 

Íþróttamaður Grindavíkur var fyrst kosinn 1988 og var það að frumkvæði Kiwanismanna með Jón Guðmundsson í forystu. UMFG tók líklega við kjörinu 1997. 2008 var kjörinu kynjaskipt.

Íþróttamenn ársins frá upphafi:
1988 Guðmundur Bragason - Karfa
1989 Sigurður H. Bergmann - Júdó
1990 Sigurður H. Bergmann - Júdó
1991 Guðmundur Bragason - Karfa
1992 Sigurður H. Bergmann - Júdó
1993 Helgi J. Guðfinnsson - Karfa
1994 Sigurður H. Bergmann - Júdó
1995 Guðmundur Bragason - Karfa
1996 Ekki kosið.
1997 Milan Stefán Jankovic - Knattspyrna
1998 Helgi J. Guðfinnsson - Karfa
1999 Grétar Ó Hjartarson - Knattspyrna
2000 Ólafur Örn Bjarnason - Knattspyrna
2001 Guðlaugur Eyjólfsson - Karfa
2002 Sinisa Kekic - Knattspyrna
2003 Páll A. Vilbergsson - Karfa
2004 Páll A. Vilbergsson - Karfa
2005 Paul McShane - Knattspyrna
2006 Páll A. Vilbergsson - Karfa
2007 Páll A. Vilbergsson - Karfa
2008 Páll A. Vilbergsson - Karfa, Jovana Lilja Stefánsdóttir - Karfa
2009 Þorleifur Ólafsson - Karfa, Elínborg Ingvarsdóttir - Knattspyrna
2010 Jósef Kr. Jósefsson - Knattspyrna, Helga Hallgrímsdóttir - Karfa 
2011 Óskar Pétursson - Knattspyrna, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir - Karfa og fótbolti 
2012 Björn Lúkas Haraldsson - Taekwondó og júdó, Christine Buchholz - Hlaup
2013 Jóhann Árni Ólafsson - Karfa, Petrúnella Skúladóttir - karfa
2014 Daníel Leó Grétarsson - Knattspyrna, Guðrún Bentína Frímannsdóttir - Knattspyrna  

Verklagsreglur um kjör á íþróttakarli- og konu ársins (uppfært í 4. feb. 2015)

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Hátíđlegt í jólamat

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

 • Grunnskólafréttir
 • 11. desember 2018

Auglýst eftir dagforeldri

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

 • Grunnskólafréttir
 • 7. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 5. desember 2018