Íţróttir

 • 16. mars 2009
Íţróttir

Í Grindavík er fjölbreytt íþróttalíf en þekktastur er bærinn fyrir árangur sinna íþróttamanna og kvenna í knattspyrnu og körfuknattleik. Í Grindavík er starfandi Ungmennfélag Grindavíkur og eru innan þess sex deildir; knattspyrnu-, körfuknattleiks-, fimleika-, júdó-, taekwondo- og sunddeild. Einnig er starfandi golfklúbbur og hestamannafélag. Vöxtur hefur verið í almenningsíþróttum undanfarin ár. 
Í Grindavík er 25m útisundlaug, íþróttahús, nýtt fjölnota íþróttahús (Hópið) og gott æfinga- og keppnissvæði fyrir knattspyrnu. Við aðalleikvang knattspyrnuvallarins er stúka fyrir 1500 manns. Golfvöllurinn liggur aðeins vestan við Grindavík og er 18 holur.

Upplýsingar  um einstaka deildir og æfingatöflur er að finna á www.umfg.is

Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs:
Björg Erlingsdóttir, sími 420 110 - bjorg@grindavik.is

Yfirmaður íþróttamannvirkja:
Hermann Guðmundsson, sími 426 8244. hermann@grindavik.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018