Skóli á grćnni grein

  • Grunnskólafréttir
  • 12. október 2020

Hefur þér dottið í hug að nemendalýðræði, útikennsla eða núvitund séu hluti af verkefni skóla sem eru á grænni grein? Grunnskóli Grindavíkur er ásamt um 200 skólum á landinu þátttakandi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þessa dagana er verið að mynda nýtt teymi nemenda sem samanstendur af nemenda úr hverjum árgangi ásamt nokkrum starfsmönnum skólans en Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri heldur utan um hópinn. 

Grænfánaverkefnið hefur jákvæð áhrif á lýðræðisleg vinnubrögð. Nemendur taka aukna ábyrgð á sínu nánasta umhverfi og taka einnig þátt í ákvarðanatöku sem snertir skólana þeirra. Áhersla á lýðræðisleg vinnubrögð minnir okkur á að við höfum öll völd til að breyta heiminum og börnin finna fyrir því að á þau sé hlustað. Það er ósk okkar að sem flestir leggi hönd á plóg, að Grænfánaverkefnið haldi áfram að blómstra og sem flestir í samfélaginu taki þátt í að gera Grindavík að umhverfisvænu sveitarfélagi.

Þemu skóla á grænni grein https://verkfaerakista.landvernd.is/thatttaka/Themu

  • Neysla og úrgangur
  • Hnattrænt jafnrétti
  • Lýðheilsa
  • Orka
  • Vatn
  • Lífbreytileiki
  • Lofslagsbreytingar og samgöngur
  • Náttúruvernd
  • Vistheimt
  • Átthagar og landslag
     


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021