4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2020

Í dag fór fram úrslitaviðureignin í spurningakeppni miðstigsins. Þar mættust nemendur 4.Á og nemendur 6.GD. Bæði lið höfðu staðið sig frábærlega á leið sinni í úrslitin og var búist við spennandi viðureign. Að lokum voru það krakkarnir í 4.Á sem fóru með sigur af hólmi, lokatölur 50-19 og eru þau vel að sigrinum komin.

Það var mikil stemmning í salnum í dag enda allir bekkir miðstigsins mættir til að fylgjast með auk þess sem nemendur 3.bekkjar voru í heimsókn en hefð er fyrir því að þeim sé boðið að fylgjast með úrslitum spurningakeppninnar.

Keppnin fór vel af stað og eftir hraðaspurningar munaði þremur stigum. 4.Á gerði sér síðan lítið fyrir og náði í öll níu stigin í vísbendingaspurningum en 6.GD saxaði á forskotið í leiknum og fyrir flokkaspurningar var spennan mikil. Þar voru það hins vegar krakkarnir í 4.Á sem fóru á kostum og náðu sér í hvert stigið á fætur öðrum.

Þau stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar en þetta er annað árið í röð sem nemendur úr 4.bekk vinna spurningakeppni miðstigsins.

Í sigurliðinu voru þau Hafþór Óli, Hreiðar Leó og Zofia en Júlía Bjarklind var leikari og Sara varamaður en hún tók sæti í liðinu í tveimur viðureignum.

Í liði 6.GD voru þau Andri Karl, Jón Steinar og Rakel og Gunnar Helgi sá um leikinn. Þórey Tea var varamaður og lagði sitt að mörkum í undirbúningi.

Allir nemendur eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna en þau hafa lagt mikið á sig í undirbúningi fyrir keppnina, lesið bækur, skrifað punkta og æft sig. Allir nemendur fengu viðurkenningu fyrir þátttökuna og þá hlaut sigurliðið bókaverðlaun og pizzuveislu fyrir allan bekkinn á Papas.

Til hamingju 4.Á!
Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 3. júní 2020

Danshátíđ á Ásabrautinni

Grunnskólafréttir / 31. maí 2020

Vel heppnuđ vorferđ hjá 8.bekk

Grunnskólafréttir / 18. maí 2020

Litlu lömbin hjá Línu í Vík

Grunnskólafréttir / 12. maí 2020

Mörtuganga hjá miđstigi

Grunnskólafréttir / 13. desember 2019

Jólalegur dagur á unglingastigi

Grunnskólafréttir / 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

Grunnskólafréttir / 5. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

Grunnskólafréttir / 26. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 1. mars 2019

Upplestrarkeppni 7.bekkjar

Grunnskólafréttir / 28. febrúar 2019

Mikiđ fjör á árshátíđ miđstigs

Grunnskólafréttir / 25. janúar 2019

Ţorrasmakk á bóndadegi í Hópsskóla

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Grunnskólafréttir / 21. desember 2018

Jólakveđja

Grunnskólafréttir / 19. desember 2018

9.A vann spurningakeppni unglingastigs

Nýjustu fréttir

Nemendur í 10.bekk útskrifađir

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júní 2020

4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2020

4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

 • Grunnskólafréttir
 • 19. maí 2020

Mörtuganga unglingastigs

 • Grunnskólafréttir
 • 13. maí 2020

Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

 • Grunnskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Umferđaröryggi

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2019

Gönguferđ í Selskóg 

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

 • Grunnskólafréttir
 • 4. apríl 2019