4.bekkur fór Reykjaneshringinn

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2020

Krakkarnir í 4.bekk fóru í árlega vorferð í vikunni. Ferðin heppnaðist afskaplega vel og var margt brallað og skoðað.

Byrjað var á því að keyra í Sandgerði og koma við á Þekkingarsetrinu. Þar fengum við fötur og nemendur áttu að safna saman lífverum í fjörunni við Garðskagavita. Þegar komið var til baka á setrið var síðan skipt í hópa og nemendur unnu margvísleg verkefni, m.a. fengu þau að skoða fenginn úr fjörunni í smásjám. Setrið var skoðað í bak og fyrir og fengu nemendur fræðslu um það sem þar er að finna.

Eftir heimsóknina í Sandgerði var förinni haldið áfram. Stoppað var á brúnni milli heimsálfa og borðaður hádegismatur. Nemendur nutu sín í góðu veðri og fannst áhugavert að heyra um sögu staðarins. Síðasta stoppistöð var Brimketill þar sem nokkrir nemendur fengu gusur úr sjónum yfir sig á útsýnispallinum.

Heldur betur vel heppnuð ferð og gaman að segja frá því að rútubílstjórinn hafði orð á því að þetta væri stilltasti hópur sem hann hafði keyrt í langan tíma. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr ferðinni.


r
Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 2. júní 2020

4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

Grunnskólafréttir / 22. maí 2020

4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

Grunnskólafréttir / 19. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

Grunnskólafréttir / 13. maí 2020

Mörtuganga unglingastigs

Grunnskólafréttir / 18. desember 2019

Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Grunnskólafréttir / 24. maí 2019

Gönguferđ í Selskóg 

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

Grunnskólafréttir / 4. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

Grunnskólafréttir / 26. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 1. mars 2019

Upplestrarkeppni 7.bekkjar

Grunnskólafréttir / 28. febrúar 2019

Mikiđ fjör á árshátíđ miđstigs

Grunnskólafréttir / 25. janúar 2019

Ţorrasmakk á bóndadegi í Hópsskóla

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Grunnskólafréttir / 21. desember 2018

Jólakveđja

Grunnskólafréttir / 19. desember 2018

9.A vann spurningakeppni unglingastigs

Grunnskólafréttir / 18. desember 2018

Jólahátíđ skólans og jólafrí

Nýjustu fréttir

Danshátíđ á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 3. júní 2020

Vel heppnuđ vorferđ hjá 8.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2020

Litlu lömbin hjá Línu í Vík

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2020

Mörtuganga hjá miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. maí 2020

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. apríl 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2019