Litlu lömbin hjá Línu í Vík

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2020

Fyrir helgi fór 1.bekkur í fjárhúsaferð.  Hófst ferðin við gömlu kirkjuna, gengu börnin niður í Bót og að fjárhúsunum hennar Línu í Vík. Á leiðinni þangað sást álftarpar á vappi og nokkrir hestar sem voru alveg til í að leyfa að klappa sér . Hér má lesa greinargóða  ferðasögu þeirra:
Hjónin Kristólína og Guðmundur tóku vel á móti hópnum og var stemmingin róleg og yndisleg. Nemendur fengu að halda á lömbum með aðstoð Línu. Við fengum að skoða fjárhúsin og gefa kindunum brauð. Þegar við kvöddum þau hjónin sungu nemendur eitt lag og þökkuðu fyrir æðislegar móttökur. Nestið var borðað á næstu þúfu en það vakti mikla lukku að fá að hafa frjálst nesti. Þegar nemendur höfðu lokið við nestið sitt var ákveðið að elta bátinn sem við höfðum verið að fylgjast með og athuga hvort við myndum ná að sjá hann koma inn í innsiglinguna. Báturinn var þó fljótari en við en við nutum þess þó að skoða innsiglinguna og sjá munin á sjónum sitthvoru megin við varnargarðinn. Þaðan var svo haldið áfram gengið fram hjá Þorbirni þar sem við kíktum í gluggana og skoðuðum dótið sem var til sýnis. Við gengum síðan niður að höfn þar sem við sáum hvar báturinn var og örugglega verið að afferma fiskinn. Kvikan var næsta stopp þar sem einhverjir nýttu sér klósettaðstöðuna og svo var frjálsleikur í steinunum og pöllunum. Þarna hittum við tilvonandi stjörnuhóp frá Króki og það vildi svo heppilega til að þarna voru yngri systkini 2ja nemenda. Næsta stopp var svo útikennslusvæðið fyrir aftan Olís, þar sem við ræddum við nemendur og tókum hópmynd. Síðan var styttan Vonin skoðuð og að lokum haldið áfram upp í skóla. Nemendur og starfsmenn voru mjög ánægðir með vel heppnaða ferð og æðislegt veður. Efir hádegi fengu nemendur svo hjálma að gjöf frá Kiwanis. Er Kiwanismönnum þökkuð sú góða gjöf.

 

 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Grunnskólafréttir / 5. júní 2020

Nemendur í 10.bekk útskrifađir

Grunnskólafréttir / 2. júní 2020

4.bekkur gróđursetti tré viđ rćtur Ţorbjörns

Grunnskólafréttir / 22. maí 2020

4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

Grunnskólafréttir / 19. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

Grunnskólafréttir / 13. maí 2020

Mörtuganga unglingastigs

Grunnskólafréttir / 18. desember 2019

Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Grunnskólafréttir / 24. maí 2019

Gönguferđ í Selskóg 

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

Grunnskólafréttir / 5. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Grunnskólafréttir / 4. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

Nýjustu fréttir

Vetrarleyfi 19. og 20.október

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2020

Skóli á grćnni grein

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2020

Ţjófagjá, minjar frá stríđsárum, náttúruskođun

 • Grunnskólafréttir
 • 29. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2020

Danshátíđ á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 3. júní 2020

Vel heppnuđ vorferđ hjá 8.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2020

Litlu lömbin hjá Línu í Vík

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2020

Mörtuganga hjá miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. maí 2020

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019