Vinningshafar í happadrćtti 10.bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 26. mars 2020

Dregið var happdrætti útskriftarnemenda Grunnskóla Grindavíkur 2020 mánudaginn 23. mars.

Hægt er að vitja vinninganna í síma 420-1200 eða til þeirra nemenda sem seldu vinningsnúmerin.
 
Einnig er hægt að senda póst á eftirfarandi umsjónarkennara, Páll: paller@grindavik.is, Ellert: elli@grindavik.is eða Lolla: lolla@grindavik.is og við reynum að koma vinningunum til vinningshafa.

Eftirfarandi er vinningaskrá frá útdrættinum:

Vinningur nr. 1 - Miði nr. 47
Comfort aðgangur fyrir tvo frá Bláa Lóninu og Gjafaaskja með andlitsvörum frá Bláa Lóninu.

Vinningur nr. 2 - Miði nr. 536 - afgreitt
Comfort aðgangur fyrir tvo frá Bláa Lóninu og Gjafabréf frá Hjá Höllu að verðmæti 5.000kr.

Vinningur nr 3 - Miði nr. 159
5 kg Eldisbleikja frá Samherja og 12 manna marsipanterta frá Hérastubbi bakarí að verðmæti 8.400 kr.

Vinningur nr 4 - Miði nr. 278
Gjafavara frá Blómakoti að verðmæti 6.500 kr, Sumarsett – glös og kanna frá Nettó og sælgæti frá Nettó.

Vinningur nr 5 - Miði nr. 448
Grunnnámskeið í Crossfit Grindavík og Gjafaaskja frá Bláa lóninu. 

Vinningur nr 6 - Miði nr. 702
12 manna marsipanterta frá Hérastubbi bakarí  að verðmæti 8.400 kr og Sundkort frá Grindavíkurbæ.

Vinningur nr 7 - Miði nr. 6
Máltíð að eigin vali fyrir tvo frá Aðalbraut, Sundkort frá Grindavíkurbæ og 360gr poki af harðfiski frá Stjörnufiski að verðmæti 3.000 kr.

Vinningur nr 8 - Miði nr. 420
12manna marsipanterta frá Hérastubbi bakarí að verðmæti 8.400 kr.

Vinningur nr 9 - Miði nr. 102
Gjafaaskja með andlitsvörum frá Bláa Lóninu og Gjafabréf frá Papas að verðmæti 5.000 kr.

Vinningur nr 10 - Miði nr. 22
Máltíð að eigin vali fyrir tvo frá Aðalbraut og 2 stórir bragðarefir að eigin vali frá Aðalbraut.

Vinningur nr 11 - Miði nr. 230
5 kg af ferskum fiski frá Stakkavík  og 2 stórir bragðarefir að eigin vali frá Aðalbraut.

Vinningur nr 12 - Miði nr. 387
Gjafabréf frá Papas að verðmæti 5.000 kr.

Vinningur nr 13 - Miði nr. 299
5 kg af ferskum fiski frá Stakkavík og 360gr poki af harðfiski frá Stjörnufiski að verðmæti 3.000 kr.

Vinningur nr 14 - Miði nr. 344
12 manna marsipanterta frá Hérastubbi bakarí að verðmæti 8.400 kr.

Vinningur nr 15 - Miði nr. 598
Gjafabréf frá Papas að verðmæti 5.000 kr.

Vinningur nr 16 - Miði nr. 623
Gjafabréf frá Papas að verðmæti 5.000 kr og 360gr poki af harðfiski frá Stjörnufiski að verðmæti 3.000 kr.

Vinningur nr 17 - Miði nr. 333
Gjafakarfa frá ÍSAM að verðmæti 5.000 kr og máltíð að eigin vali fyrir tvo frá Aðalbraut.

Vinningur nr 18 - Miði nr. 225
Sundkort frá Grindavíkurbæ og 2 stórir bragðarefir að eigin vali frá Aðalbraut.

Vinningur nr 19 - Miði nr. 603
Gjafabréf frá Vigtinni að verðmæti 10.000 kr.

Vinningur nr 20 - Miði nr. 497
Máltíð að eigin vali fyrir tvo frá Aðalbraut og 2 stórir bragðarefir að eigin vali frá Aðalbraut.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 13. desember 2019

Jólalegur dagur á unglingastigi

Grunnskólafréttir / 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

Grunnskólafréttir / 5. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 26. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 28. febrúar 2019

Mikiđ fjör á árshátíđ miđstigs

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Grunnskólafréttir / 19. desember 2018

9.A vann spurningakeppni unglingastigs

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Grunnskólafréttir / 12. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Nýjustu fréttir

Strákarnir í 10.bekk sigurvegarar spurningakeppninnar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

 • Grunnskólafréttir
 • 25. nóvember 2019

Umferđaröryggi

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2019

Gönguferđ í Selskóg 

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

 • Grunnskólafréttir
 • 4. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2019

Upplestrarkeppni 7.bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. mars 2019

Ţorrasmakk á bóndadegi í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 25. janúar 2019

Jólakveđja

 • Grunnskólafréttir
 • 21. desember 2018

Jólahátíđ skólans og jólafrí

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2018