4.K sigurvegari í spurningakeppninni

 • Grunnskólafréttir
 • 10. apríl 2019

4.K er sigurvegari í spurningakeppni miðstigsins þetta árið. Þetta varð ljóst eftir spennandi úrslitaviðureign gegn 6.SJ sem fram fór í gærmorgun. Lokatölur urðu 25-20 og fögnuðu krakkarnir vel og innilega að keppninni lokinni.

Keppnin var æsispennandi og salurinn þéttsetinn þegar Stella hófst handa við að spyrja, en hún hefur verið spyrill keppninnar síðustu árin. 3.bekkur var kominn í heimsókn úr Hópsskóla auk þess sem allir bekkir miðstigs voru mættir til að fylgjast með keppninni.

Fyrir 4.K kepptu þau Hermann Daði Waldorf, Sigurbjörg Brynja Helgadóttir og Sonja Rós Jónsdóttir. Jóhann Andri Pálsson var leikari. Fyrir 6.SJ kepptu þau Rakel Vilhjálmsdóttir, Jón Breki Einarsson, Sigurjón Adhikari og leikari var Helga Líf Sigurðardóttir

4.K var yfir að loknum hraðaspurningum, 9-8 en þá fá nemendur spurningar úr ýmsum áttum. 6.SJ náði svo yfirhöndinni eftir vísbendingaspurningar og leiddi að þeim loknum 13-12. Þá var komið að flokkaspurningum en þá geta liðin valið á milli fjögurra flokka. Flokkarnir voru Þorgrímur Þráinsson, Gerður Kristný, Íslendingasögurnar og loks blandaður flokkur. Liðin fá tvo flokka hvort og þrjár spurningar úr hvorum flokki. Eftir flokkaspurningarnar hafði 4.K náð forystunni að ný og leiddi 19-17 fyrir lokahluta keppninnar, leikþáttinn.

Í leikþættinum leikur einn keppandi fyrir liðsfélaga sína sem eiga að giska hvað verið er að leika. Bæði lið stóðu sig með ágætum en 4.K náði þó í fleiri stig og fagnaði glæsilegum sigri eins og áður segir.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni. Til hamingju 4.K!
Spennan var mikil hjá áhorfendum.
Stella fer yfir reglurnar í leikþættinum með Helgu Líf.


Jóhann Andri leikur fyrir liðsfélaga sína.


Siguraugnablikið


Stoltur umsjónarkennari 4.K eftir að úrslitin voru ljós.


Liðsmenn 6.SJ


Svava Agnarsdóttir var umsjónarmaður keppninnar og dómari. Hér afhendir hún sigurvegurum verðlaunin.
Hér má sjá krakkana í 4.K


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019

Mörtuganga hjá miđ- og elsta stigi

Grunnskólafréttir / 5. apríl 2019

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Grunnskólafréttir / 29. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 26. mars 2019

Laus stađa kennara á miđstigi

Grunnskólafréttir / 28. febrúar 2019

Mikiđ fjör á árshátíđ miđstigs

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Grunnskólafréttir / 19. desember 2018

9.A vann spurningakeppni unglingastigs

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Grunnskólafréttir / 21. nóvember 2018

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Grunnskólafréttir / 20. nóvember 2018

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Grunnskólafréttir / 19. nóvember 2018

Nemendur miđstigs lásu í yfir 700 klukkustundir

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2018

Dagur íslenskrar tungu

Nýjustu fréttir

Gönguferđ í Selskóg 

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. apríl 2019

Vel heppnuđ árshátíđ hjá unglingunum

 • Grunnskólafréttir
 • 4. apríl 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2019

Upplestrarkeppni 7.bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. mars 2019

Ţorrasmakk á bóndadegi í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 25. janúar 2019

Jólakveđja

 • Grunnskólafréttir
 • 21. desember 2018

Jólahátíđ skólans og jólafrí

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2018

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Grunnskólafréttir
 • 11. desember 2018