Hátíđlegt í jólamat
- Grunnskólafréttir
- 14. desember 2018
Það var aldeilis jólalegt í hádeginu í Hópsskóla í gær, búið var að dekka borð og skreyta salinn og öll börnin borðuðu á sama tíma. Flest voru þau í jólalegum fötum og í boði var jólamaturinn, hangikjöt, og tilheyrandi meðlæti. Rúsínan í pylsuendanum var svo ísblóm í eftirrétt. Það gerist ekki jólalegra. Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu skólans, hér.
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.jpg)
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 15. nóvember 2019
Grunnskólafréttir / 2. október 2019
Grunnskólafréttir / 29. apríl 2019
Grunnskólafréttir / 5. apríl 2019
Grunnskólafréttir / 29. mars 2019
Grunnskólafréttir / 26. mars 2019
Grunnskólafréttir / 28. febrúar 2019
Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019
Grunnskólafréttir / 19. desember 2018
Grunnskólafréttir / 14. desember 2018
Grunnskólafréttir / 13. desember 2018
Grunnskólafréttir / 12. desember 2018
Grunnskólafréttir / 11. desember 2018
Grunnskólafréttir / 11. desember 2018
Grunnskólafréttir / 7. desember 2018
Grunnskólafréttir / 6. desember 2018
Grunnskólafréttir / 6. desember 2018
Grunnskólafréttir / 5. desember 2018
Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018