Samrćmd próf í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 12. mars 2018

Eins og margir vita fóru samræmdu prófin hjá 9.bekk ekki nógu vel fram vegna tæknilegra mistaka hjá Menntamálastofnun. Ekki var unnt að taka íslenskuprófið á miðvikudag og ekki heldur enskuprófið á föstudag. Nemendur tóku stærðfræðiprófið á fimmtudag.

Mig langar að þakka nemendum 9.bekkja fyrir einstaklega mikla þolinmæði, þrautseigju og hugulsemi í þessum erfiðu aðstæðum. Það er mikið álag á nemendur að fara í svona stór próf og því mikilvægt að hafa allar aðstæður eins þægilegar og unnt er. Nemendur leggja mikið á sig við undirbúning fyrir prófin og allir voru mættir á réttum tíma og tilbúnir að gera sitt besta. Það fór sem fór og við vitum ekkert um framhaldið, hvort nemendur þurfi að endurtaka tilraunina eða ekki.

Með kveðju, Guðbjörg skólastjóri. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 22. mars 2018

Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

Grunnskólafréttir / 16. mars 2018

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Grunnskólafréttir / 14. mars 2018

Árshátíđ unglingastigs

Grunnskólinn / 23. febrúar 2018

Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Grunnskólinn / 7. febrúar 2018

Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

Grunnskólinn / 30. janúar 2018

Samskiptadagur á miđvikudag í Grunnskólanum

Grunnskólinn / 26. janúar 2018

Ţorramatur á yngsta stigi

Grunnskólinn / 23. janúar 2018

Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík

Grunnskólinn / 21. janúar 2018

Bóndadagskaffi á Ásabraut

Grunnskólinn / 17. janúar 2018

Kennarar úr Kópavogi í heimsókn

Grunnskólinn / 17. janúar 2018

Snyrtilegir fyrstu bekkingar

Grunnskólinn / 17. janúar 2018

Óskilamunir

Grunnskólinn / 10. janúar 2018

Gleđilegt ár

Grunnskólinn / 25. desember 2017

Jólakveđja frá Grunnskóla Grindavíkur

Nýjustu fréttir

Björt í sumarhúsi

 • Grunnskólafréttir
 • 23. mars 2018

Tónleikar í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 19. mars 2018

Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

 • Grunnskólafréttir
 • 15. mars 2018

Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 2. mars 2018

Mikiđ um dýrđir á árshátíđ miđstigs

 • Grunnskólinn
 • 27. febrúar 2018

Árshátíđ miđstigs á morgun

 • Grunnskólinn
 • 26. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 14. febrúar 2018

Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

 • Grunnskólinn
 • 6. febrúar 2018

Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

 • Grunnskólinn
 • 30. janúar 2018