Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík

  • Grunnskólinn
  • 23. janúar 2018

Samsuð, samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum halda árlega hæfileikakeppni sem heitir Hæfileikar Samsuð. Keppnin þetta skólaárið var haldin á sal Grunnskóla Grindavíkur í desember. Keppnin er fyrir alla krakka á Suðurnesjum í 8.-10. bekk. Keppnin er í anda "Got talent" þáttana sem voru vinsælt sjónvarpsefni fyrir nokkrum árum. Með hæfileikum Samsuð er skapaður vettvangur fyrir ungmenni á Suðurnesjum til að sýna og rækta hæfileika sína. Slík keppni dregur einnig fram að á Suðurnesjum er margt ungt hæfileikafólk sem er um leið góðar fyrirmyndir fyrir jafningjana og hvetur þá til dáða

Keppnin var glæsileg að vanda og voru 15 keppendur sem tóku þátt. Andrea Ósk Júlíusdóttir og Dagbjört Kristinsdóttir sigruðu hópakeppnina. Dömurnar dönsuðu nútíma dans og sýndu mikla hæfileika á sviðinu. Ástþór Ingi Gestson sigraði einstaklings keppnina en hann sýndi listir sýnar með jójó við mikinn fögnuð viðstaddra sem voru um 200. Keppnin var einnig sýnd beint á Youtube og fylgdust margir með þar.

5 atriði komu frá Þrumunni þetta árið. Hreiðar Snær og Viktor Örn röppuðu, Oliwia, Katrín Júlía og Júlía sungu og Sindri fór með gamanmál. Þau stóðu sig öll með stakri prýði. Eins og fyrr sagði sigraði Ástþór einstaklingskeppnina og Viktor komst áfram í söngkeppni Kragans fyrir hönd Þrumunar.

Gæi snappari var kynnir kvöldsins og stóð sig vel eins og honum einum er lagið. Gæi vildi ekki þyggja laun fyrir það að vera kynnir og lét því þau laun sem hann átti að fá renna í góðgerarmál. Bæði mæðrastyrksnefnd og Guðmundur Atli og fjölskylda fengu 75 þúsund krónur í sinn hlut.



Samsuð vill þakka öllum keppendum fyrir frábæra keppni og einnig Menningarráði Suðurnesja fyrir ómetanlegan stuðning en án þeirra væri ekki mögulegt að halda svona metnaðarfulla og glæsilega keppni. Nemendaráð grunnskóla Grindavíkur sá að stórum hluta skiplag og framkvæmd keppninar og stóðu þau sig frábærlega.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021