Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Frćđslufundur međ foreldrum 1.bekkinga

Frćđslufundur međ foreldrum 1.bekkinga

  • Grunnskólafréttir
  • 17. ágúst 2019

Fræðslufundur með foreldrum 1.bekkinga verður haldinn mánudaginn 19. ágúst kl. 17:00 í starfsstöð skólans við Suðurhóp.
Fundurinn er samstarfsverkefni starfsfólks Grunnskólans og Skólaþjónustu og er ætlaður foreldrum, ekki nemendum.

Nánar
Mynd fyrir Skólabyrjun og skólasetning

Skólabyrjun og skólasetning

  • Grunnskólafréttir
  • 17. ágúst 2019

Skólasetning í Grunnskóla Grindavíkur verður fimmtudaginn 22. ágúst n.k. og hafa nemendur og forráðamenn fyrstu bekkinga verið boðaðir í viðtöl en aðrir foreldrar panta viðtalstíma í Mentor. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarkveđja

Sumarkveđja

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2019

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.   Nemendur verða boðaðir í skólann fimmtudaginn 22. ágúst með foreldrum/forráðamönnum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara.

Eftirtaldir ...

Nánar
Mynd fyrir 10.bekkingar útskrifađir

10.bekkingar útskrifađir

  • Grunnskólafréttir
  • 31. maí 2019

Í dag voru 10.bekkingar útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur á ýmsum sviðum og að lokinni athöfn var boðið upp á veitingar fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk.

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit 1.-9. bekkja

Skólaslit 1.-9. bekkja

  • Grunnskólafréttir
  • 31. maí 2019

Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur fóru fram í dag í blíðskapar veðri.   Hátíðleg athöfn var í íþróttahúsinu kl. 9 þegar 1.-9.bekkir voru útskrifaðir.  Petrína Baldursdóttir deildarstjóri elsta stigs stjórnaði ...

Nánar