Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

  • Grunnskólafréttir
  • 23. nóvember 2020

Er ekki gott að eiga von?
Í tengslum við dag íslenskrar tungu vann hluti 2.bekkjar að verkefnum tengdu ljóðum eftir þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson. 
Ýmis vinna var unnin og settu börnin tvö ljóð upp á vegg skólans. Þau lærðu að ...

Nánar
Mynd fyrir Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

  • Grunnskólafréttir
  • 18. nóvember 2020

Fjöll máluð í hrauninu, leitað að tröllum, gróður og skjól, margföldun, andheiti, leikir og fleira og fleira er allt meðal viðfangsefna í 3.bekk í útikennslu. Frá því að nemendur byrjuðu í skólanum hefur stefnan verið tekin á að kenna ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Skipulagsdagur 19.nóvember

Skipulagsdagur 19.nóvember

  • Grunnskólafréttir
  • 13. nóvember 2020

Fimmtudaginn 19.nóvember er skipulagsdagur í Grunnskóla Grindavíkur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta því ekki í skólann þann daginn.

Nánar
Mynd fyrir Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. nóvember 2020

Nemendur í 1.bekk hafa verið mjög duglegir í skólanum. Á eftirfarandi myndum má sjá nemendur í svo kallaðri hringekju eða stöðvum. 
Fjölbreytt verkefni eru í boði, eins og að finna í og m orð í Fréttablaðinu, klippa ...

Nánar
Mynd fyrir Ţakkir frá stjórnendum

Ţakkir frá stjórnendum

  • Grunnskólafréttir
  • 6. nóvember 2020

Innilegar þakkir til starfsfólks, nemenda og foreldra fyrir vikuna. Það stóðu sig allir mjög vel. Starfsfólkið gerði sitt besta til að allt gengi upp með breyttu skipulagi og breyttu námsumhverfi. Nemendur hafa verið til mikils sóma og verið fljótir að átta sig á nýjum reglum ...

Nánar