Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Morgunskraf međ stjórnendum

Morgunskraf međ stjórnendum

  • Grunnskólafréttir
  • 3. desember 2019

Ágætu forráðamenn
Stjórnendur Grunnskóla Grindavíkur bjóða forráðamönnum upp á morgunskraf föstudaginn 6. des.n.k. í Hópsskóla kl. 8:00.
Allir forráðamenn eru velkomnir en markmiðið með þessu spjalli er að gefa aðstandendum kost á ...

Nánar
Mynd fyrir Spurningakeppni unglingastigs hafin

Spurningakeppni unglingastigs hafin

  • Grunnskólafréttir
  • 25. nóvember 2019

Enn eitt árið er spurningakeppni unglingastigs komin af stað. Keppnin er með sama fyrirkomulagi og áður þar sem tveir bekkir mætast í hverri viðureign þar til einn bekkur stendur uppi sem sigurvegari. Nemendur geta valið um spurningaflokka og þurfa að hafa þekkingu á ýmsum sviðum ætli ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Góđverk dagsins

Góđverk dagsins

  • Grunnskólafréttir
  • 22. nóvember 2019

Nokkrir nemendur í 2. bekk gerðu góðverk í dag. Það hafði einhver hent skóm um allt gólfið í forstofunni. Þau tóku sig til og röðuðu öllu fallega í hillurnar. Myndirnar bera merki þess að þetta var mjög vel gert hjá þeim.

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu í Hópsskóla

Dagur íslenskrar tungu í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 22. nóvember 2019

Í tengslum við dag íslenskrar tungu sem haldin er hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar þann 16. nóvember, voru nemendur þriðja bekkjar með uppákomu á sal fyrir samnemendur í 1. og 2. bekk og starfsfólk. Sett voru upp þrjú ...

Nánar
Mynd fyrir Lestrarsprettur í Hópsskóla

Lestrarsprettur í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 20. nóvember 2019

Börnin í fyrsta til þriðja bekk eru búin að taka þátt í lestrarspretti undanfarnar 2 vikur.   Búinn var til ormur úr hringjum sem liðast um gangana og var hann komin allan hringinn í ...

Nánar