Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir 4.bekkur fagnađi 50 ára afmćli Grindavíkur

4.bekkur fagnađi 50 ára afmćli Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 16. apríl 2024

Miðvikudaginn 10. apríl fagnaði Grindavík 50 ára kaupstaðarafmæli. Í tilefni af því útbjuggu nemendur í 4 bekk safnskólans plaköt um Grindavík og hlustuðu á Grindvísk lög á meðan teiknað var.

Það er greinilegt að margs er að sakna ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningaskrá í happdrćtti 10.bekkja

Vinningaskrá í happdrćtti 10.bekkja

  • Grunnskólafréttir
  • 15. mars 2024

Búið er að draga í happdrætti 10.bekkjar. Vinningaskráin birtist hér fyrir neðan, en nemendur munu sjá um að koma vinningum til skila. Nemendur þakka fyrir frábæran stuðning en ágóði af sölu happadrættismiðanna fer í útskriftarferð sem fyrirhuguð er í ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Heimilisfrćđi í Ármúla

Heimilisfrćđi í Ármúla

  • Grunnskólafréttir
  • 1. mars 2024

5. - 8. bekkur stundar nám í húsnæði við Ármúla þessa dagana og eftir ármótin hefur kennsla verið með nokkuð eðlilegum hætti miðað við aðstæður. Eftir áramótin hófst meðal annars kennsla í textílmennt og heimilisfræði þar ...

Nánar
Mynd fyrir Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Hvernig get ég stutt barnið mitt á óvissutímum?  

 

(English below) 

Næstu daga býður Litla kvíðameðferðastöðin foreldrum upp á fræðslu og umræður um líðan barna. Hægt að velja um fimm mismunandi tímasetningar. ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 17. nóvember 2023

Hér verður streymt beint frá Foreldrasamveru grunn- og leikskólabarna í Laugardalshöll kl. 13 á föstudeginum 17. nóvember.

Streymi er lokið.

Nánar