Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Atvinna - Stuđningsfulltrúi

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Sólmyrkvi á laugardaginn

Sólmyrkvi á laugardaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 10. ágúst 2018

Sólmyrkvi sjáanlegur frá Íslandi 11. ágúst 2018 milli kl 8 og 9 á laugardagsmorgninum. 

Sólmyrkvagleraugu er hægt að nálgast á bókasafninu til kl 18 í dag föstudag og væri gott ef þeim væri svo ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Dagatal

Mynd fyrir Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

  • Grunnskólafréttir
  • 5. júlí 2018

Skráning er hafin í skólselið fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2018-2019 verður opin til og með 6. ágúst. Börn skráð eftir þann ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegt sumar

Gleđilegt sumar

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar ykkur gleðilegs sumars. Nemendur verða boðaðir í skólann miðvikudaginn 22. ágúst með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara.

Eftirfarandi eru umsjónarkennarar við Grunnskóla Grindavíkur veturinn ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 18. júní 2018

Húsvörður óskast til starfa við Iðuna, Ásabraut 2 og Suðurhóp 2. Starfið felst í umsjón með húsnæði Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og Suðurhóp auk Tónlistarskóla og Bókasafns við Ásabraut. Viðkomandi hefur einnig ...

Nánar