Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Gleđilega páska

Gleđilega páska

  • Grunnskólafréttir
  • 3. apríl 2020

Starfsfólk skólans vill senda nemendum og forráðamönnum þeirra bestu óskir um gleðilega páska.  Skólahald hefst þriðjudeginum 14. apríl með sama sniði og verið hefur nema að annað verði tilkynnt í millitíðinni.  Þann 14. apríl koma þá ...

Nánar
Mynd fyrir Hvalir sýning!

Hvalir sýning!

  • Grunnskólafréttir
  • 3. apríl 2020

Nemendur í 2. bekk hafa lokið við að vinna með lestrarbókina Hvali í Byrjendalæsinu og þrátt fyrir óvenjulegan tíma og óhefðbundið kennslufyrirkomulag hefur tekist að vinna að fjölbreyttum verkefnum sem sjá má í gluggum á ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Flottir plokkarar

Flottir plokkarar

  • Grunnskólafréttir
  • 30. mars 2020

Eftir veturinn og þegar snjóa leysir þá er sýnilegt mikið rusl. Krakkarnir í 4. Á vildu láta gott af sér leiða og fóru út í morgun og týndu rusl í nokkrum runnabeðum við skólann. Alls týndu þau í 2 ruslapoka en þau fóru einnig í ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningshafar í happadrćtti 10.bekkjar

Vinningshafar í happadrćtti 10.bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 26. mars 2020

Dregið var happdrætti útskriftarnemenda Grunnskóla Grindavíkur 2020 mánudaginn 23. mars.

Hægt er að vitja vinninganna í síma 420-1200 eða til þeirra nemenda sem seldu vinningsnúmerin.
 
Einnig er hægt að senda póst á eftirfarandi ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölbreytt kennsla

Fjölbreytt kennsla

  • Grunnskólafréttir
  • 22. mars 2020

Fyrirtækið Kristinsson er staðsett  í nágrenni Hópsskóla.   Nemendur í 3.bekk í núvitundarkennslu lögðu nýverið leið sína þangað   Mjög vel var tekið á móti hópnum og sýndi Vignir Kristinsson eigandi fyrirtækisins nemendum ...

Nánar