Þriðjudaginn 19.febrúar bjóða skólastjórnendur foreldrum í heimsókn í morgunskraf. Fundurinn fer fram á Ásabrautinni á milli 8:00 og 9:00 og verður boðið upp á léttar morgunveitingar og spjall um skólamál - allt sem foreldrar vilja tala um.
Við ...
Óskar Fulvio í fyrsta bekk hélt ferðakynningu fyrir bekkjarfélaga sína um daginn. Hann sagði frá ferðalagi sem hann fór í fyrir jól með fjölskyldu sinni. Þau fóru til Hawai, Bahamas, San Diego, Miami og New York. Óskar hélt dagbók sem hann skrifaði í, ...
NánarHann Hafþór Óli Jóhannesson í 3. bekk er duglegur að koma með allskyns lífverur í skólann til að fræða bekkjarsystkini sín um náttúruna. Pabbi hans er sjómaður og duglegur að færa Hafþóri allskyns skrítnar lífverur sem koma í netin þar ...
NánarÞriðjudagurinn 12. febrúar er starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 13. febrúar. Skólasel verður einnig ...
NánarBræðurnir Einar Þór og Eiríkur Óli í fyrsta bekk komu með tvær hauskúpur af kindum í skólann í dag og sýndu bekkjarsystkinum sínum. Þeir sögðu frá ...
Nánar