Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Öskudagsfjör í Hópsskóla

Öskudagsfjör í Hópsskóla

  • Grunnskólinn
  • 19. febrúar 2018

Ökudagurinn er engu líkur í Hópsskóla.  Allir koma í grímubúning eða náttfötum og njóta sín í leik fyrri hluta morguns. Toppurinn á deginum er svo alltaf þegar Harpa danskennari stjórnar dansi á sal. Þá er marserað af snilld og dansar ...

Nánar
Mynd fyrir Konudeginum fagnađ í skólanum

Konudeginum fagnađ í skólanum

  • Grunnskólinn
  • 16. febrúar 2018

Á sunnudaginn næstkomandi er konudagurinn og var haldið upp á það í mörgum bekkjum grunnskólans í dag. Á bóndadaginn komu stelpurnar með veitingar fyrir strákana en nú var komið að þeim að endurgjalda greiðann.

Í hinum ýmsu bekkjum mátti sjá ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Útgáfuveisla í 2. bekk

Útgáfuveisla í 2. bekk

  • Grunnskólinn
  • 19. febrúar 2018

Síðustu vikurnar hafa krakkarnir í 2. bekk verið að vinna með bækurnar um Herramennina. Efnið höfðaði mjög vel til þeirra og var vinnan afar skemmtileg. 
Lögð var áhersla á ritun en áður en krakkarnir hófu þá vinnu voru ákveðnar Herramannsbækur ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólinn
  • 16. febrúar 2018

Fimmtudaginn 15. febrúar héldu 5. og 6. bekkir grunnskólans upp á Dag stærðfræðinnar.

Árgöngunum tveimur var blandað saman og skipt í hópa þar sem ýmislegt skemmtilegt stærðfræðitengt var gert. Nemendur bjuggu meðal annars til skutlur og mældu flug þeirra, ...

Nánar
Mynd fyrir Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólinn
  • 14. febrúar 2018

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Grindavíkur í dag og var mikið um að vera hjá nemendum. Nemendur á miðstigi hófu daginn í hinum ýmsu hópum þar sem hægt var að vera í íþróttahúsi, í Hópinu eða í ...

Nánar