Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Átak í umhverfisvernd í samvinnu viđ Landvernd

Átak í umhverfisvernd í samvinnu viđ Landvernd

  • Grunnskólafréttir
  • 25. apríl 2018

Í dag var hleypt af stokkunum Landsátaki Landverndar og Bláa hersins, "Hreinsum Ísland", við Grunnskóla Grindavíkur að Ásabraut en í dag er einmitt Dagur umhverfsins.

Dagskrá hófst klukkan 10:00 en Margrét Hugadóttir stýrði dagskrá ásamt ...

Nánar
Mynd fyrir 3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

  • Grunnskólafréttir
  • 25. apríl 2018

3.bekkur í Hópsskóla kom í heimsókn á Ásabrautina í gær og heilsaði upp á nemendur í 4.bekk. Þessir nemendur færa sig um set næsta haust og verða þá á Ásabrautinni á hverjum degi.

Það var augljóslega spenningur í gangi ...

Nánar

Tilkynningar frá skólanum

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 


Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Mynd fyrir Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

  • Grunnskólafréttir
  • 24. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins, þann 25. apríl. Átakinu verður hleypt af stokkunum við Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10:00. Nemendur skólans og leikskólanemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Útilestur hjá öđrum bekk

Útilestur hjá öđrum bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 23. apríl 2018

Nemendur í öðrum bekk létu góða veðrið ekki framhjá sér fara í dag.  Þau tóku bækurnar með út eftir hádegið og lásu sér til yndis og ánægju.   Þau voru mjög einbeitt við lesturinn eins og sjá má á ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur á föstudaginn

Starfsdagur á föstudaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 17. apríl 2018

Föstudagurinn 20. apríl verður starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 23. apríl. Tekið skal fram að einnig verður lokað í ...

Nánar