Mynd fyrir Hátíđlegt í jólamat

Hátíđlegt í jólamat

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Það var aldeilis jólalegt í hádeginu í Hópsskóla í gær, búið var að dekka borð og skreyta salinn og öll börnin borðuðu á sama tíma. Flest voru þau í jólalegum fötum og í boði var jólamaturinn, hangikjöt, og tilheyrandi ...

Nánar
Mynd fyrir Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Viktor Hjálmarsson, Vikki króna rappari heimsótti börnin í 1. bekk í vikunni og tók nokkur lög ásamt því að spjalla við nemendur. Nemendur voru mjög ánægðir með gestinn. Viktor lenti í 2. sæti í Rímnaflæði núna í nóvember, ...

Nánar
Mynd fyrir Jólalegt í morgunsöng

Jólalegt í morgunsöng

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2018

Það var aldeilis jólalegt í söngstundinni í Hópskóla í morgun.  Flestir mættu í einhverju jólalegu og börnin sungu jólalögin eins og englar. Þau lærðu m.a. annað erindi við lagið "Í skóginum stóð kofi einn" sem fæstir ...

Nánar
Mynd fyrir Sungiđ fyrir krakkana á Laut

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Í gær fóru nemendur 8.U og 8.S og sungu inn jólin fyrir krakkana á leikskólanum Laut. Krakkarnir í 8.bekk voru búin að æfa sig vel dagana á undan og tókst flutningurinn vel. Þeim var síðan boðið í kakó og piparkökur að söng loknum.

Það ...

Nánar
Mynd fyrir Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

 • Grunnskólafréttir
 • 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppni unglingastigsins lauk í gær og tryggðu tveir bekkir sér sæti í úrslitum keppninnar. 9A sigraði 9.AÞ og fer því í úrslit og í hinni viðureigninni hafði 9.E betur gegn 10.P. Það verða því tveir 9.bekkir sem mætast í ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Grunnskólafréttir
 • 11. desember 2018

Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla.  Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...

Nánar
Mynd fyrir Snjókarlagerđ í núvitund

Snjókarlagerđ í núvitund

 • Grunnskólafréttir
 • 7. desember 2018

Það er eins gott að nota tækifærið þegar snjórinn kemur loksins í Grindavík og gera eitthvað skemmtilegt því daginn eftir er hann kannski bara farinn.   Halldóra núvitundarkennari er alveg með puttana á púlsinum þegar kemur að því að finna ...

Nánar
Mynd fyrir 8. bekkur las fyrir 2. bekk

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Í gær fóru nokkrir krakkar úr 8.bekk upp í Hópskóla og lásu þar fyrir nemendur í 2.bekk. Þau lásu fyrir þau jólasögu en hefð hefur skapast fyrir þessum viðburði síðustu árin. Jólasagan fjallaði um hinn sanna jólaanda og hvað skiptir ...

Nánar
Mynd fyrir Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Í morgun fengum við í Grunnskóla Grindavíkur góða heimsókn. Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason kom í heimsókn og hitti 9. bekk sem hefur verið að vinna að verkefni um raforku í náttúrufræðitímum undir stjórn Þórunnar Öldu ...

Nánar
Mynd fyrir Kristín Helga höfundur Fíusól bókanna heimsótti Hópsskóla

Kristín Helga höfundur Fíusól bókanna heimsótti Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 5. desember 2018

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur heimsótti Hópsskóla í morgun og spjallaði við nemendur í 1.-3. bekk.  Hún sagði börnunum frá nýjustu bókinni sinni um Fíusól og voru allir ótrúlega ánægðir með heimsóknina því ...

Nánar
Mynd fyrir 4. bekkur í Norrćna húsinu

4. bekkur í Norrćna húsinu

 • Grunnskólafréttir
 • 28. nóvember 2018

Á þriðjudaginn var 4. bekk boðið í Norræna húsið á sýningu sem heitir Barnabókaflóðið. Sýningin byggist á virkri þátttöku gesta þar sem sjálfur Miðgarðsormurinn leiðir börn í skapandi ferðalag úr einu rými í ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

 • Grunnskólafréttir
 • 21. nóvember 2018

Staða umsjónarkennara í 1.bekk og staða umsjónarkennara í 9.bekk, þar sem aðal kennslugreinar eru íslenska og danska, eru nú lausar vegna forfalla. Umsóknarfrestur er til 1.desember en ráðið er í stöðurnar frá 1.janúar 2019 og út skólaárið.

Nánar
Mynd fyrir Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 20. nóvember 2018

Á aðalfundi foreldrafélags grunnskólans sl. vetur kom fram beiðni um að skólinn væri með farsímalausa daga/viku. Á deildafundi elsta stigs og starfsmannafundi núna í nóvember var samþykkt að hafa slíka daga, dagana 20., 21. og 22.nóv. 
Þessa þrjá daga ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur miđstigs lásu í yfir 700 klukkustundir

Nemendur miđstigs lásu í yfir 700 klukkustundir

 • Grunnskólafréttir
 • 19. nóvember 2018

Nemendur á miðstigi tóku þátt í lestrarátaki dagana 2.-16.nóvember. Átakið fór þannig fram að nemendur bættu við heimalesturinn og fengu stjörnu fyrir hverjar 35 mínútur sem þau lásu heima. Óhætt er að segja að krakkarnir hafa staðið sig vel ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

16.nóvember á hverju ári er tileinkaður íslenskri tungu en það er einmitt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni undirbjuggu nemendur í 6.bekk dagskrá og buðu nemendum á miðstigi á sal eftir hádegi í dag til að fylgjast með.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Krakkarnir í fyrsta bekk í Hópsskóla fóru í heimsókn á leikskólann Krók í byrjun vikunnar.   Þar var tekið vel á móti þeim,  þau fóru í leiki inni og úti með leikskólabörnunum og fengu ávexti.  Mörg þeirra voru ...

Nánar
Mynd fyrir Popplegur lestrarsprettur

Popplegur lestrarsprettur

 • Grunnskólafréttir
 • 9. nóvember 2018

Undanfarnar tvær vikur hafa börnin í 1. -3. bekk í Hópsskóla tekið þátt í lestrarpretti. Lestrarspretturinn er viðbótarlestur við þær 15 - 20 mínútur sem nemendur eiga að lesa í heimalestri daglega. Markmiðið með lestrarsprettinum er að auka ...

Nánar
Mynd fyrir Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Athygli er vakin á verkefninu Símalaus sunnudagur þann 4.nóv á vegum Barnaheilla (barnaheill.is). Þeir hvetja alla landsmenn, börn sem fullorðna til að leggja símann til hliðar frá kl. 9:00 - 21:00 og verja deginum með fjölskyldu og vinum. Á heimasíðu Barnaheilla -

Nánar
Mynd fyrir Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

 • Grunnskólafréttir
 • 30. október 2018

Skólanum barst á dögunum gjöf frá einum nemanda í 5.R. Jón Steinar hafði týnt fjölda steina í sumar og mætti færandi hendi til Þórunnar Öldu náttúrufræðikennara sem tók á móti gjöfinni.

Náttúrufræðistofa ...

Nánar
Mynd fyrir Samskiptadagur fimmtudaginn 1. nóvember

Samskiptadagur fimmtudaginn 1. nóvember

 • Grunnskólafréttir
 • 26. október 2018

Fimmtudaginn 1. nóvember er samskiptadagur í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur mæta þá í viðtöl hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum/ forráðamönnum en engin kennsla fer fram þann daginn. Við minnum foreldra á að bóka viðtal hjá umsjónarkennara ...

Nánar
Mynd fyrir Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 18. október 2018

Undanfarin ár hefur vinaliðaverkefnið verið í fullum gangi hjá nemendum á mið- og yngsta stigi. Í gær fór verkefnið af stað á miðstiginu á ný auk þess sem nemendur í 7. og 8. bekk hafa tekið þátt í því á elsta stigi nú í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Það var bleikur blær á skólastarfinu í Hópsskóla í dag og skemmtileg stemmning. Við fengum líka góða gesti í heimsókn en nokkrir starfsmenn Akurskóla í Reykjanesbæ nýttu starfsdag hjá sér til að koma og skoða skólastarfið ...

Nánar
Mynd fyrir Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Það hljóp aldeilis á snærið hjá fyrsta bekk í gær þegar Erna Rún Magnúsdóttir, ásamt þeim Jordy og Mike, komu færandi hendi með körfubolta fyrir öll börn í fyrsta bekk að gjöf frá körfuknattleiksdeild UMFG. Erna Rún spilar með ...

Nánar
Mynd fyrir Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Mánudaginn 15. október mun Vanda Sigurgeirsdóttir koma í heimsókn til okkar líkt og undanfarin ár. Vanda er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði og mun bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra í 1. og 4. bekk um einelti, vináttu og samskipti. Einnig mun hún ...

Nánar
Mynd fyrir Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 5. október 2018

Það gengu aldeilis glimrandi vel brunaæfingarnar í grunnskólanum í morgun, fyrst á Ásabrautinni og síðan í Hópsskóla. Vel gekk að koma börnunum út og á þá staði sem þeim var ætlað að vera og starfsfólkið ...

Nánar
Mynd fyrir Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. október 2018

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti í dag Grunnskóla Grindavíkur í tilefni af hinum árlega forvarnardegi forsetans. Guðni hitti nemendur 9.bekkjar í salnum og hélt þar stutta tölu ásamt því að fylgjast með öðrum fyrirlesurum dagsins og taka ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđarfrćđsla fyrir 10. bekk

Umferđarfrćđsla fyrir 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 28. september 2018

Bernt Karl Hafsteinsson kom í heimsókn til nemenda í 10. bekk í gær og hélt fyrirlestur fyrir þau um erfiða lífsreynslu sína í kjölfarið á alvarlegu umferðarslysi sem hann lenti í á mótorhjóli sínu.

Benni Kalli eins og hann er kallaður ...

Nánar
Mynd fyrir Norrćnir dagar hjá 9. bekk

Norrćnir dagar hjá 9. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 28. september 2018

Dagana 25. - 27. september tók 9. bekkur, sem annar af tveimur skólum á landinu, þátt í norræna verkefninu "Nordens dage" sem styrkt er og stjórnað af Nord-Plus, norræna ráðinu og fleiri aðilum. Verkefnið gengur út á að nemendur frá öllum Norðurlöndunum hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

 • Grunnskólafréttir
 • 26. september 2018

Evrópski tungumáladagurinn var í dag 26. september en haldið hefur verið upp á hann frá árinu 2001. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms og er hann haldinn hátíðlegur meðal 45 ...

Nánar
Mynd fyrir Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

 • Grunnskólafréttir
 • 21. september 2018

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn í skólann í vikunni og hitti nemendur unglingastigs. Hélt hún fyrirlestur og ræddi við nemendur um allt sem tengist kynhegðun, kynlífi, kynfærum, klámi og kynsjókdómum. 

Sigga Dögg hefur undanfarin ár haldið ...

Nánar
Mynd fyrir 1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

1.bekkur kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun ásamt kennurum sínum, þeim Rósu Signý, Maríu Eir, Magneu og Rósey. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið auk þess sem þau voru að vinna í verkefni í samfélagsfræði þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Pysja kemur í heimsókn

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

Í byrjun vikunnar heimsóttu systkinin Ronja og Ívar og pabbi þeirra hann Smári bekkina á yngsta- og miðstigi. Þau voru með pysju sem þau fundu í Vestmannaeyjum um helgina.   Pysjan fékk að fara í ferðalag til Grindavíkur til að heimsækja krakkana þar og segja þeim ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar stöđur í Skólaseli - Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja hlutastarf og hafa gaman af ađ vinna međ börnum

Lausar stöđur í Skólaseli - Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja hlutastarf og hafa gaman af ađ vinna međ börnum

 • Grunnskólafréttir
 • 7. september 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar
Mynd fyrir Heimilisfrćđi er skemmtileg

Heimilisfrćđi er skemmtileg

 • Grunnskólafréttir
 • 5. september 2018

Börnin í Hópsskóla eru svo ótrúlega spennt með heimilisfræðina hjá Rögnu að þau vilja helst gera frétt um það í hverri viku. Í gær fékk 3. bekkur að baka pizzu, hver og einn fékk að fletja út sitt deig eins og þau vildu, (sumir ...

Nánar
Mynd fyrir Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 5. september 2018

Kvenfélagskonurnar Sólveig Ólafsdóttir og Karen Elíasdóttir komu færandi hendi í Hópsskóla í vikunni.  Meðferðist höfðu þær þrjár saumavélar sem þær afhentu yngstastiginu fyrir hönd Kvenfélags Grindavíkur.  Kristín ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent í dag kl. 17:00

Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent í dag kl. 17:00

 • Grunnskólafréttir
 • 5. september 2018

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar ákvað á síðasta skólaári að veita hvatningarverðlaun fyrir verkefni í skólasamfélaginu sem eru til eftirbreytni. Með því vill fræðslunefnd vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert í ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent á miđvikudaginn

Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent á miđvikudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 31. ágúst 2018

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar ákvað á síðasta skólaári að veita hvatningarverðlaun fyrir verkefni í skólasamfélaginu sem eru til eftirbreytni. Með því vill fræðslunefnd vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert í ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ

Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ

 • Grunnskólafréttir
 • 30. ágúst 2018

Nýtt Nemenda- og Þrumuráð hefur tekið til starfa en ráðið sér um að skipuleggja starf vetrarins í Þrumunni. Umsjónarmaður starfsins í vetur er Sigríður Etna Marinósdóttir.

10.bekkur

Hrafnhildur Una Magnúsdóttir, formaður.

Nánar
Mynd fyrir Heimilisfrćđi í Hópsskóla

Heimilisfrćđi í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 24. ágúst 2018

Í ár verður sú nýbreytni í Hópsskóla að heimilisfræði verður eitt af smiðjufögunum í öllum bekkjunum. Ragna Sigurðardóttir heimilisfræðikennari mun annast kennsluna og fór fyrsti tíminn fram út í guðsgrænni náttúrunni og ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Skólasel

Atvinna - Skólasel

 • Grunnskólafréttir
 • 21. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar
Mynd fyrir Skólabyrjun og skólasetning

Skólabyrjun og skólasetning

 • Grunnskólafréttir
 • 20. ágúst 2018

Skólasetning í Grunnskóla Grindavíkur verður miðvikudaginn 22. ágúst n.k. og hafa nemendur og forráðamenn fyrstu bekkinga verið boðaðir í viðtöl en aðrir foreldrar panta viðtalstíma í Mentor. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Stuđningsfulltrúi

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júlí 2018

Skráning er hafin í skólselið fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2018-2019 verður opin til og með 6. ágúst. Börn skráð eftir þann ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegt sumar

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar ykkur gleðilegs sumars. Nemendur verða boðaðir í skólann miðvikudaginn 22. ágúst með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara.

Eftirfarandi eru umsjónarkennarar við Grunnskóla Grindavíkur veturinn ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Húsvörður óskast til starfa við Iðuna, Ásabraut 2 og Suðurhóp 2. Starfið felst í umsjón með húsnæði Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og Suðurhóp auk Tónlistarskóla og Bókasafns við Ásabraut. Viðkomandi hefur einnig ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í grunnskólanum

Óskilamunir í grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júní 2018

Töluvert magn af óskilamunum liggur nú frammi í andyri bæði á Ásabraut og í Hópsskóla. Um er að ræða fatnað, skóbúnað, yfirhafnir, skólatöskur, íþróttatöskur og sitthvað fleira. Við hvetjum ykkur foreldra til að líta við og ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2018

Í gær fór fram útskrift nemenda úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans fjölmenntu í salinn á Ásabrautina þar sem nemendur fengu afhentan vitnisburð auk þess sem hinar ýmsu viðurkenningar fyrir góðan árangur voru ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit 1. - 9. bekkjar

Skólaslit 1. - 9. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. júní 2018

Skólaslit 1.-9. bekkjar fóru fram í íþróttahúsinu í morgun. Húsið var fullt út úr dyrum enda allflestir nemendur og forráðamenn þeirra mættir til að kveðja skólaárið 2017-2018 og fá afhentan vitnisburð fyrir ástund og námsárangur. ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ vorhátíđ

Vel heppnuđ vorhátíđ

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2018

Vorhátíð Grunnskóla Grindavík fór fram í Hópsskóla í dag. Nóg var um að vera bæði á skólalóðinni og í skólanum sjálfur en nemendur gátu valið um fjölmargar stöðvar til að dvelja á í lengri eða skemmri ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfsmyndaverkefni hjá 4. bekk

Sjálfsmyndaverkefni hjá 4. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2018

Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna að sameiginlegu verkefni milli myndmenntar og textíls. Í myndmennt máluðu nemendur mynd af sér og fundu síðan draumastaðinn sinn til að hafa sem bakgrunn. Í textíl gerðu þau ramma og að þessu sinni var það Macrame ...

Nánar