Mynd fyrir Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Það var bleikur blær á skólastarfinu í Hópsskóla í dag og skemmtileg stemmning. Við fengum líka góða gesti í heimsókn en nokkrir starfsmenn Akurskóla í Reykjanesbæ nýttu starfsdag hjá sér til að koma og skoða skólastarfið ...

Nánar
Mynd fyrir Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Það hljóp aldeilis á snærið hjá fyrsta bekk í gær þegar Erna Rún Magnúsdóttir, ásamt þeim Jordy og Mike, komu færandi hendi með körfubolta fyrir öll börn í fyrsta bekk að gjöf frá körfuknattleiksdeild UMFG. Erna Rún spilar með ...

Nánar
Mynd fyrir Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Mánudaginn 15. október mun Vanda Sigurgeirsdóttir koma í heimsókn til okkar líkt og undanfarin ár. Vanda er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði og mun bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra í 1. og 4. bekk um einelti, vináttu og samskipti. Einnig mun hún ...

Nánar
Mynd fyrir Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 5. október 2018

Það gengu aldeilis glimrandi vel brunaæfingarnar í grunnskólanum í morgun, fyrst á Ásabrautinni og síðan í Hópsskóla. Vel gekk að koma börnunum út og á þá staði sem þeim var ætlað að vera og starfsfólkið ...

Nánar
Mynd fyrir Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. október 2018

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti í dag Grunnskóla Grindavíkur í tilefni af hinum árlega forvarnardegi forsetans. Guðni hitti nemendur 9.bekkjar í salnum og hélt þar stutta tölu ásamt því að fylgjast með öðrum fyrirlesurum dagsins og taka ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđarfrćđsla fyrir 10. bekk

Umferđarfrćđsla fyrir 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 28. september 2018

Bernt Karl Hafsteinsson kom í heimsókn til nemenda í 10. bekk í gær og hélt fyrirlestur fyrir þau um erfiða lífsreynslu sína í kjölfarið á alvarlegu umferðarslysi sem hann lenti í á mótorhjóli sínu.

Benni Kalli eins og hann er kallaður ...

Nánar
Mynd fyrir Norrćnir dagar hjá 9. bekk

Norrćnir dagar hjá 9. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 28. september 2018

Dagana 25. - 27. september tók 9. bekkur, sem annar af tveimur skólum á landinu, þátt í norræna verkefninu "Nordens dage" sem styrkt er og stjórnað af Nord-Plus, norræna ráðinu og fleiri aðilum. Verkefnið gengur út á að nemendur frá öllum Norðurlöndunum hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

 • Grunnskólafréttir
 • 26. september 2018

Evrópski tungumáladagurinn var í dag 26. september en haldið hefur verið upp á hann frá árinu 2001. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms og er hann haldinn hátíðlegur meðal 45 ...

Nánar
Mynd fyrir Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

 • Grunnskólafréttir
 • 21. september 2018

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn í skólann í vikunni og hitti nemendur unglingastigs. Hélt hún fyrirlestur og ræddi við nemendur um allt sem tengist kynhegðun, kynlífi, kynfærum, klámi og kynsjókdómum. 

Sigga Dögg hefur undanfarin ár haldið ...

Nánar
Mynd fyrir 1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

1.bekkur kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun ásamt kennurum sínum, þeim Rósu Signý, Maríu Eir, Magneu og Rósey. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið auk þess sem þau voru að vinna í verkefni í samfélagsfræði þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Pysja kemur í heimsókn

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

Í byrjun vikunnar heimsóttu systkinin Ronja og Ívar og pabbi þeirra hann Smári bekkina á yngsta- og miðstigi. Þau voru með pysju sem þau fundu í Vestmannaeyjum um helgina.   Pysjan fékk að fara í ferðalag til Grindavíkur til að heimsækja krakkana þar og segja þeim ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar stöđur í Skólaseli - Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja hlutastarf og hafa gaman af ađ vinna međ börnum

Lausar stöđur í Skólaseli - Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja hlutastarf og hafa gaman af ađ vinna međ börnum

 • Grunnskólafréttir
 • 7. september 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar
Mynd fyrir Heimilisfrćđi er skemmtileg

Heimilisfrćđi er skemmtileg

 • Grunnskólafréttir
 • 5. september 2018

Börnin í Hópsskóla eru svo ótrúlega spennt með heimilisfræðina hjá Rögnu að þau vilja helst gera frétt um það í hverri viku. Í gær fékk 3. bekkur að baka pizzu, hver og einn fékk að fletja út sitt deig eins og þau vildu, (sumir ...

Nánar
Mynd fyrir Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

Vegleg gjöf frá Kvenfélagi Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 5. september 2018

Kvenfélagskonurnar Sólveig Ólafsdóttir og Karen Elíasdóttir komu færandi hendi í Hópsskóla í vikunni.  Meðferðist höfðu þær þrjár saumavélar sem þær afhentu yngstastiginu fyrir hönd Kvenfélags Grindavíkur.  Kristín ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent í dag kl. 17:00

Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent í dag kl. 17:00

 • Grunnskólafréttir
 • 5. september 2018

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar ákvað á síðasta skólaári að veita hvatningarverðlaun fyrir verkefni í skólasamfélaginu sem eru til eftirbreytni. Með því vill fræðslunefnd vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert í ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent á miđvikudaginn

Hvatningarverđlaun frćđslunefndar afhent á miđvikudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 31. ágúst 2018

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar ákvað á síðasta skólaári að veita hvatningarverðlaun fyrir verkefni í skólasamfélaginu sem eru til eftirbreytni. Með því vill fræðslunefnd vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert í ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ

Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ

 • Grunnskólafréttir
 • 30. ágúst 2018

Nýtt Nemenda- og Þrumuráð hefur tekið til starfa en ráðið sér um að skipuleggja starf vetrarins í Þrumunni. Umsjónarmaður starfsins í vetur er Sigríður Etna Marinósdóttir.

10.bekkur

Hrafnhildur Una Magnúsdóttir, formaður.

Nánar
Mynd fyrir Heimilisfrćđi í Hópsskóla

Heimilisfrćđi í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 24. ágúst 2018

Í ár verður sú nýbreytni í Hópsskóla að heimilisfræði verður eitt af smiðjufögunum í öllum bekkjunum. Ragna Sigurðardóttir heimilisfræðikennari mun annast kennsluna og fór fyrsti tíminn fram út í guðsgrænni náttúrunni og ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Skólasel

Atvinna - Skólasel

 • Grunnskólafréttir
 • 21. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar
Mynd fyrir Skólabyrjun og skólasetning

Skólabyrjun og skólasetning

 • Grunnskólafréttir
 • 20. ágúst 2018

Skólasetning í Grunnskóla Grindavíkur verður miðvikudaginn 22. ágúst n.k. og hafa nemendur og forráðamenn fyrstu bekkinga verið boðaðir í viðtöl en aðrir foreldrar panta viðtalstíma í Mentor. Skráning nýrra nemenda er hjá ritara skólans á ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Stuđningsfulltrúi

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júlí 2018

Skráning er hafin í skólselið fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2018-2019 verður opin til og með 6. ágúst. Börn skráð eftir þann ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegt sumar

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar ykkur gleðilegs sumars. Nemendur verða boðaðir í skólann miðvikudaginn 22. ágúst með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara.

Eftirfarandi eru umsjónarkennarar við Grunnskóla Grindavíkur veturinn ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Húsvörður óskast til starfa við Iðuna, Ásabraut 2 og Suðurhóp 2. Starfið felst í umsjón með húsnæði Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og Suðurhóp auk Tónlistarskóla og Bókasafns við Ásabraut. Viðkomandi hefur einnig ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í grunnskólanum

Óskilamunir í grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júní 2018

Töluvert magn af óskilamunum liggur nú frammi í andyri bæði á Ásabraut og í Hópsskóla. Um er að ræða fatnað, skóbúnað, yfirhafnir, skólatöskur, íþróttatöskur og sitthvað fleira. Við hvetjum ykkur foreldra til að líta við og ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2018

Í gær fór fram útskrift nemenda úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans fjölmenntu í salinn á Ásabrautina þar sem nemendur fengu afhentan vitnisburð auk þess sem hinar ýmsu viðurkenningar fyrir góðan árangur voru ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit 1. - 9. bekkjar

Skólaslit 1. - 9. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. júní 2018

Skólaslit 1.-9. bekkjar fóru fram í íþróttahúsinu í morgun. Húsið var fullt út úr dyrum enda allflestir nemendur og forráðamenn þeirra mættir til að kveðja skólaárið 2017-2018 og fá afhentan vitnisburð fyrir ástund og námsárangur. ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ vorhátíđ

Vel heppnuđ vorhátíđ

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2018

Vorhátíð Grunnskóla Grindavík fór fram í Hópsskóla í dag. Nóg var um að vera bæði á skólalóðinni og í skólanum sjálfur en nemendur gátu valið um fjölmargar stöðvar til að dvelja á í lengri eða skemmri ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfsmyndaverkefni hjá 4. bekk

Sjálfsmyndaverkefni hjá 4. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2018

Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna að sameiginlegu verkefni milli myndmenntar og textíls. Í myndmennt máluðu nemendur mynd af sér og fundu síðan draumastaðinn sinn til að hafa sem bakgrunn. Í textíl gerðu þau ramma og að þessu sinni var það Macrame ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit grunnskólans

Skólaslit grunnskólans

 • Grunnskólafréttir
 • 30. maí 2018

Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur verða föstudaginn 1. júní sem hér segir.  

Skólaslit fyrir 1.- 9. bekk kl. 10:00 í íþróttahúsinu
Skólaslit fyrir 10. bekk kl. 13:30 í salnum á Ásabrautinni

Allir velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Vorhátíđ grunnskólans

Vorhátíđ grunnskólans

 • Grunnskólafréttir
 • 30. maí 2018

Vorhátíð Grunnskólans verður í Hópsskóla fimmtudaginn 31. maí kl. 11:00 - 13:00.  Foreldrafélagið grillar pylsur og allskyns skemmtilegar stöðvar og leikir verða í boði. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum sínum og taka þátt.  

Nánar
Mynd fyrir Bókakaffi í lok lesskilningsátaks

Bókakaffi í lok lesskilningsátaks

 • Grunnskólafréttir
 • 30. maí 2018

Á föstudaginn héldu allir bekkir á miðstigi sameiginlegt bókakaffi í tilefni loka lesskilningsátaksins. Nemendur hafa farið afskaplega duglegir að lesa bækur og vinna verkefni úr þeim og voru ánægð með að breyta til frá lestrarátakinu sem vanalega fer fram í ...

Nánar
Mynd fyrir Dansfjör hjá 10. bekk

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Á miðvikudaginn tóku nemendur í 10. bekk sig til og dönsuðu í salnum undir dyggri stjórn Hörpu Pálsdóttur danskennara. Dansinn er áralöng hefð sem nemendur 10. bekkjar undanfarin ár hafa skapað og er orðinn fastur liður í skólastarfinu á vorin.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskóli Grindavíkur flaggar Grćnfánanum í annađ sinn

Grunnskóli Grindavíkur flaggar Grćnfánanum í annađ sinn

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2018

Í dag þann 24. maí var Grænfánanum flaggað í annað sinn í Grunnskóla Grindavíkur. Fáninn var afhentur með viðhöfn í Hópskóla. Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri setti athöfnina og bauð fólk velkomið. Þá flutti ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

 • Grunnskólafréttir
 • 23. maí 2018

Það vantaði sko ekkert upp á fjörið á leikjadegi yngstastigs í Hópinu í morgun. Þar var farið í allskyns leiki og þrautir. Gott að eiga svona stórt hús þegar veðrið er ekki að sýna sínar bestu hliðar. Sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. maí 2018

Það var skemmtilegur útikennsludagur hjá 5. bekk í smiðjum í dag. Halla Sveinsdóttir textílkennari bauð hópnum heim til sín og þar fengu þau fræðslu um tré og annan gróður í garðinum. Endað var á að búa ...

Nánar
Mynd fyrir Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2018

Nýverið unnu nemendur í 2. bekk samþætt verkefni í samfélagsfræði og íslensku um risaeðlur. Út frá byrjendalæsi var bókin Risaeðlutíminn lesin. Eftir lesturinn var nemendum skipt upp í hópa sem hver vann og fræddist um ákveðna risaeðlu. Í fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018

Síðasti fundur Stuðbolta þetta skólaárið fór fram fimmtudaginn 17. maí sl. Hlutverk Stuðbolta er að auka nemendalýðræði og gefa nemendum kost á að taka þátt í ákvörðunartökum skólans. Guðrún Inga Bragadóttir stýrir þessari ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

 • Grunnskólafréttir
 • 11. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur haldið. Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa lóninu.
 
•    Hlaupið verður ræst frá Sundlauginni.  
•    Skráning á ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegar gönguferđir hjá fyrsta bekk

Skemmtilegar gönguferđir hjá fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 9. maí 2018

Það er aldeilis búið að vera gaman í gönguferðum hjá fyrsta bekk undanfarið þótt veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska. Um  mánaðamótin fóru þau í Mörtugöngunni út í Þórkötlustaðarhverfi og ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt listaverk á Ásabrautinni

Nýtt listaverk á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 9. maí 2018

Nemendur á unglingastigi eru í valgrein sem heitir Viðburðarteymi. Viðburðarteymi starfar undir stjórn Rósu Kristínar Bjarnadóttur stuðningsfulltrúa. Teymið hefur séð um skreytingar fyrir viðburði innan skólans eins og haustball, jólaball, jólaskreytingar og ...

Nánar
Mynd fyrir Litla upplestrarhátíđin fór fram í gćr

Litla upplestrarhátíđin fór fram í gćr

 • Grunnskólafréttir
 • 9. maí 2018

Í gær fór fram Litla upplestrarhátíðin þar sem nemendur í 4.bekk lásu ljóð fyrir gesti á sal. Hátíðin er árlegur viðburður og undirbúningur fyrir stóru upplestrarkeppnina sem 7. bekkir taka þátt í á hverju ári.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađ nemendaţing

Vel heppnađ nemendaţing

 • Grunnskólafréttir
 • 4. maí 2018

Fimmtudaginn 26. apríl s.l. var haldið nemendaþing í Grunnskólanum þar sem nemendur úr 7., 8. og 9. bekk komu saman og ræddu um valgreinar. Líflegar umræður urðu um valgreinafyrirkomulagið og ótal hugmyndir að nýjum valgreinum. Rætt var um lengd hvers valtímabils og tímasetningu ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Laus störf í Grunnskóla Grindavíkur

Atvinna - Laus störf í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. maí 2018

Við Grunnskóla Grindavíkur eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:

Stöður umsjónarkennara á öll skólastig
Staða námsráðgjafa til eins árs  

Umsóknarfrestur er til 13. maí en ráðið er í stöðurnar ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur laugardaginn 12. maí 2018

Víđavangshlaup Grindavíkur laugardaginn 12. maí 2018

 • Grunnskólafréttir
 • 2. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur haldið. Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa lóninu.
 
•    Hlaupið verður ræst frá Sundlauginni.  
•    Skráning á ...

Nánar
Mynd fyrir Mörtuganga á mánudaginn

Mörtuganga á mánudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 27. apríl 2018

Á mánudaginn, 30.apríl, er komið að hinni árlegu Mörtugöngu. Gangan er farin til að heiðra minningu Mörtu Guðmundu Guðmundsdóttir sem kenndi við Grunnskóla Grindavíkur og var mikill göngugarpur. Marta var Grindvíkingur, dóttir Guðmundar Finnssonar og Höllu ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur í 8. bekk bökuđu glćsilegar fermingartertur

Nemendur í 8. bekk bökuđu glćsilegar fermingartertur

 • Grunnskólafréttir
 • 27. apríl 2018

Einn af valáföngum fyrir nemendur í 8.bekk er að búa til eigin fermingartertu frá grunni. Þær Ragna heimilisfræðikennari og Halla textílkennari sjá um kennsluna og gera nemendur terturnar frá grunni, baka botna og útbúa allar skreytingar sjálf.

Afraksturinn er vægast sagt ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćr frammistađa í hönnunarkeppni félagsmiđstöđva

Frábćr frammistađa í hönnunarkeppni félagsmiđstöđva

 • Grunnskólafréttir
 • 27. apríl 2018

Í mars fór fram Stíll - hönnunarkeppni félagsmiðstöðva á vegum Samfés. Keppnin fór fram í Digranesi og var þemað í ár drag. Keppt er í hönnun, förðun og hári og síðan er allt ferlið sett i möppu.

Keppendur á vegum Þrumunnar ...

Nánar
Mynd fyrir 3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

3.bekkur í Hópsskóla kom í heimsókn á Ásabrautina í gær og heilsaði upp á nemendur í 4.bekk. Þessir nemendur færa sig um set næsta haust og verða þá á Ásabrautinni á hverjum degi.

Það var augljóslega spenningur í gangi ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

 • Grunnskólafréttir
 • 24. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins, þann 25. apríl. Átakinu verður hleypt af stokkunum við Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10:00. Nemendur skólans og leikskólanemendur ...

Nánar