Mynd fyrir Atvinna - Stuđningsfulltrúi

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júlí 2018

Skráning er hafin í skólselið fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2018-2019 verður opin til og með 6. ágúst. Börn skráð eftir þann ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegt sumar

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar ykkur gleðilegs sumars. Nemendur verða boðaðir í skólann miðvikudaginn 22. ágúst með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara.

Eftirfarandi eru umsjónarkennarar við Grunnskóla Grindavíkur veturinn ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Húsvörður óskast til starfa við Iðuna, Ásabraut 2 og Suðurhóp 2. Starfið felst í umsjón með húsnæði Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og Suðurhóp auk Tónlistarskóla og Bókasafns við Ásabraut. Viðkomandi hefur einnig ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í grunnskólanum

Óskilamunir í grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júní 2018

Töluvert magn af óskilamunum liggur nú frammi í andyri bæði á Ásabraut og í Hópsskóla. Um er að ræða fatnað, skóbúnað, yfirhafnir, skólatöskur, íþróttatöskur og sitthvað fleira. Við hvetjum ykkur foreldra til að líta við og ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2018

Í gær fór fram útskrift nemenda úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans fjölmenntu í salinn á Ásabrautina þar sem nemendur fengu afhentan vitnisburð auk þess sem hinar ýmsu viðurkenningar fyrir góðan árangur voru ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit 1. - 9. bekkjar

Skólaslit 1. - 9. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. júní 2018

Skólaslit 1.-9. bekkjar fóru fram í íþróttahúsinu í morgun. Húsið var fullt út úr dyrum enda allflestir nemendur og forráðamenn þeirra mættir til að kveðja skólaárið 2017-2018 og fá afhentan vitnisburð fyrir ástund og námsárangur. ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ vorhátíđ

Vel heppnuđ vorhátíđ

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2018

Vorhátíð Grunnskóla Grindavík fór fram í Hópsskóla í dag. Nóg var um að vera bæði á skólalóðinni og í skólanum sjálfur en nemendur gátu valið um fjölmargar stöðvar til að dvelja á í lengri eða skemmri ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfsmyndaverkefni hjá 4. bekk

Sjálfsmyndaverkefni hjá 4. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2018

Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna að sameiginlegu verkefni milli myndmenntar og textíls. Í myndmennt máluðu nemendur mynd af sér og fundu síðan draumastaðinn sinn til að hafa sem bakgrunn. Í textíl gerðu þau ramma og að þessu sinni var það Macrame ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit grunnskólans

Skólaslit grunnskólans

 • Grunnskólafréttir
 • 30. maí 2018

Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur verða föstudaginn 1. júní sem hér segir.  

Skólaslit fyrir 1.- 9. bekk kl. 10:00 í íþróttahúsinu
Skólaslit fyrir 10. bekk kl. 13:30 í salnum á Ásabrautinni

Allir velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Vorhátíđ grunnskólans

Vorhátíđ grunnskólans

 • Grunnskólafréttir
 • 30. maí 2018

Vorhátíð Grunnskólans verður í Hópsskóla fimmtudaginn 31. maí kl. 11:00 - 13:00.  Foreldrafélagið grillar pylsur og allskyns skemmtilegar stöðvar og leikir verða í boði. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum sínum og taka þátt.  

Nánar
Mynd fyrir Bókakaffi í lok lesskilningsátaks

Bókakaffi í lok lesskilningsátaks

 • Grunnskólafréttir
 • 30. maí 2018

Á föstudaginn héldu allir bekkir á miðstigi sameiginlegt bókakaffi í tilefni loka lesskilningsátaksins. Nemendur hafa farið afskaplega duglegir að lesa bækur og vinna verkefni úr þeim og voru ánægð með að breyta til frá lestrarátakinu sem vanalega fer fram í ...

Nánar
Mynd fyrir Dansfjör hjá 10. bekk

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Á miðvikudaginn tóku nemendur í 10. bekk sig til og dönsuðu í salnum undir dyggri stjórn Hörpu Pálsdóttur danskennara. Dansinn er áralöng hefð sem nemendur 10. bekkjar undanfarin ár hafa skapað og er orðinn fastur liður í skólastarfinu á vorin.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Grunnskóli Grindavíkur flaggar Grćnfánanum í annađ sinn

Grunnskóli Grindavíkur flaggar Grćnfánanum í annađ sinn

 • Grunnskólafréttir
 • 24. maí 2018

Í dag þann 24. maí var Grænfánanum flaggað í annað sinn í Grunnskóla Grindavíkur. Fáninn var afhentur með viðhöfn í Hópskóla. Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri setti athöfnina og bauð fólk velkomið. Þá flutti ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

 • Grunnskólafréttir
 • 23. maí 2018

Það vantaði sko ekkert upp á fjörið á leikjadegi yngstastigs í Hópinu í morgun. Þar var farið í allskyns leiki og þrautir. Gott að eiga svona stórt hús þegar veðrið er ekki að sýna sínar bestu hliðar. Sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. maí 2018

Það var skemmtilegur útikennsludagur hjá 5. bekk í smiðjum í dag. Halla Sveinsdóttir textílkennari bauð hópnum heim til sín og þar fengu þau fræðslu um tré og annan gróður í garðinum. Endað var á að búa ...

Nánar
Mynd fyrir Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2018

Nýverið unnu nemendur í 2. bekk samþætt verkefni í samfélagsfræði og íslensku um risaeðlur. Út frá byrjendalæsi var bókin Risaeðlutíminn lesin. Eftir lesturinn var nemendum skipt upp í hópa sem hver vann og fræddist um ákveðna risaeðlu. Í fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018

Síðasti fundur Stuðbolta þetta skólaárið fór fram fimmtudaginn 17. maí sl. Hlutverk Stuðbolta er að auka nemendalýðræði og gefa nemendum kost á að taka þátt í ákvörðunartökum skólans. Guðrún Inga Bragadóttir stýrir þessari ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

 • Grunnskólafréttir
 • 11. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur haldið. Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa lóninu.
 
•    Hlaupið verður ræst frá Sundlauginni.  
•    Skráning á ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegar gönguferđir hjá fyrsta bekk

Skemmtilegar gönguferđir hjá fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 9. maí 2018

Það er aldeilis búið að vera gaman í gönguferðum hjá fyrsta bekk undanfarið þótt veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska. Um  mánaðamótin fóru þau í Mörtugöngunni út í Þórkötlustaðarhverfi og ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt listaverk á Ásabrautinni

Nýtt listaverk á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 9. maí 2018

Nemendur á unglingastigi eru í valgrein sem heitir Viðburðarteymi. Viðburðarteymi starfar undir stjórn Rósu Kristínar Bjarnadóttur stuðningsfulltrúa. Teymið hefur séð um skreytingar fyrir viðburði innan skólans eins og haustball, jólaball, jólaskreytingar og ...

Nánar
Mynd fyrir Litla upplestrarhátíđin fór fram í gćr

Litla upplestrarhátíđin fór fram í gćr

 • Grunnskólafréttir
 • 9. maí 2018

Í gær fór fram Litla upplestrarhátíðin þar sem nemendur í 4.bekk lásu ljóð fyrir gesti á sal. Hátíðin er árlegur viðburður og undirbúningur fyrir stóru upplestrarkeppnina sem 7. bekkir taka þátt í á hverju ári.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađ nemendaţing

Vel heppnađ nemendaţing

 • Grunnskólafréttir
 • 4. maí 2018

Fimmtudaginn 26. apríl s.l. var haldið nemendaþing í Grunnskólanum þar sem nemendur úr 7., 8. og 9. bekk komu saman og ræddu um valgreinar. Líflegar umræður urðu um valgreinafyrirkomulagið og ótal hugmyndir að nýjum valgreinum. Rætt var um lengd hvers valtímabils og tímasetningu ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Laus störf í Grunnskóla Grindavíkur

Atvinna - Laus störf í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. maí 2018

Við Grunnskóla Grindavíkur eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:

Stöður umsjónarkennara á öll skólastig
Staða námsráðgjafa til eins árs  

Umsóknarfrestur er til 13. maí en ráðið er í stöðurnar ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur laugardaginn 12. maí 2018

Víđavangshlaup Grindavíkur laugardaginn 12. maí 2018

 • Grunnskólafréttir
 • 2. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur haldið. Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa lóninu.
 
•    Hlaupið verður ræst frá Sundlauginni.  
•    Skráning á ...

Nánar
Mynd fyrir Mörtuganga á mánudaginn

Mörtuganga á mánudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 27. apríl 2018

Á mánudaginn, 30.apríl, er komið að hinni árlegu Mörtugöngu. Gangan er farin til að heiðra minningu Mörtu Guðmundu Guðmundsdóttir sem kenndi við Grunnskóla Grindavíkur og var mikill göngugarpur. Marta var Grindvíkingur, dóttir Guðmundar Finnssonar og Höllu ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur í 8. bekk bökuđu glćsilegar fermingartertur

Nemendur í 8. bekk bökuđu glćsilegar fermingartertur

 • Grunnskólafréttir
 • 27. apríl 2018

Einn af valáföngum fyrir nemendur í 8.bekk er að búa til eigin fermingartertu frá grunni. Þær Ragna heimilisfræðikennari og Halla textílkennari sjá um kennsluna og gera nemendur terturnar frá grunni, baka botna og útbúa allar skreytingar sjálf.

Afraksturinn er vægast sagt ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćr frammistađa í hönnunarkeppni félagsmiđstöđva

Frábćr frammistađa í hönnunarkeppni félagsmiđstöđva

 • Grunnskólafréttir
 • 27. apríl 2018

Í mars fór fram Stíll - hönnunarkeppni félagsmiðstöðva á vegum Samfés. Keppnin fór fram í Digranesi og var þemað í ár drag. Keppt er í hönnun, förðun og hári og síðan er allt ferlið sett i möppu.

Keppendur á vegum Þrumunnar ...

Nánar
Mynd fyrir 3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

3.bekkur í Hópsskóla kom í heimsókn á Ásabrautina í gær og heilsaði upp á nemendur í 4.bekk. Þessir nemendur færa sig um set næsta haust og verða þá á Ásabrautinni á hverjum degi.

Það var augljóslega spenningur í gangi ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

 • Grunnskólafréttir
 • 24. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins, þann 25. apríl. Átakinu verður hleypt af stokkunum við Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10:00. Nemendur skólans og leikskólanemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Útilestur hjá öđrum bekk

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Nemendur í öðrum bekk létu góða veðrið ekki framhjá sér fara í dag.  Þau tóku bækurnar með út eftir hádegið og lásu sér til yndis og ánægju.   Þau voru mjög einbeitt við lesturinn eins og sjá má á ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur á föstudaginn

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Föstudagurinn 20. apríl verður starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 23. apríl. Tekið skal fram að einnig verður lokað í ...

Nánar
Mynd fyrir Morgunskraf stjórnenda

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Skólastjórnendur bjóða öllum foreldrum að koma til morgunskrafs föstudaginn 27. apríl kl. 8:00 á kaffistofu Hópsskóla. 
Morgunskrafið er góður vettvangur foreldra til að ræða við stjórnendur um málefni sem snúa að skólanum, nemendum og kennslunni.

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Fimmtudaginn 26. apríl kl. 8:00-10:00 verður haldið nemendaþing í skólanum með öllum nemendum í 7.-9. bekk. Umræðuefnið verður „Valgreinar“. Rætt verður um fjölbreytni valgreina, tímasetningu og fleira.

Okkar langar að bjóða 10 fulltrúm foreldra á ...

Nánar
Mynd fyrir Hjól, hlaupahjól, hjólabretti, og bifhjól

Hjól, hlaupahjól, hjólabretti, og bifhjól

 • Grunnskólafréttir
 • 10. apríl 2018

Með hækkandi sól fara börn og unglingar að nota hjól, bifhjól og önnur leiktæki í umferðinni. Það er afar mikilvægt að við stöndum saman, foreldrar og skólinn og leiðbeinum unga fólkinu okkar. Við höfum tekið eftir því að nemendur okkar eru að koma ...

Nánar
Mynd fyrir Alltaf gaman í textílmennt

Alltaf gaman í textílmennt

 • Grunnskólafréttir
 • 6. apríl 2018

Það er gaman að sauma segja krakkarnir í fyrsta bekk en síðustu smiðjuskiptin fara fram þessa dagana.  Hópur 5 var að klára sinn síðasta tíma í textílmennt í gær og spenningurinn var mikill að fá lokst að fara með hlutina sína heim og ...

Nánar
Mynd fyrir Blái dagurinn á morgun

Blái dagurinn á morgun

 • Grunnskólafréttir
 • 5. apríl 2018

Vitundar- og styrktarátakið "Blár apríl" fer í ár fram í fimmta sinn. Átakið miðar að því að fræða og upplýsa almenning um einhverfu og auka þannig skilning, viðurkenningu og samþykki á því sem þykir "út fyrir normið". ...

Nánar
Mynd fyrir Björt í sumarhúsi

Björt í sumarhúsi

 • Grunnskólafréttir
 • 23. mars 2018

Það var aldeilis stuð og stemming í Hópsskóla sl. miðvikudag en þá komu Valgerður Guðnadóttir söngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari á vegum List fyrir alla í heimsókn og fluttu söngleikinn Björt í sumarhúsi fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 22. mars 2018

Síðasti skóladagur fyrir páskaleyfi er föstudagurinn 23.mars. Kennsla hefst síðan á ný samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 4.apríl.

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið ánægjulegt páskafrí.

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar í Hópsskóla

Tónleikar í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 19. mars 2018

Nemendur Hópsskóla fengu góða gesti í heimsókn sl. fimmtudag.  Nokkrir nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur komu í heimsókn í tilefni Menningarviku og héldu tónleika á sal. Þau sungu nokkur lög, spiluðu á gítar, píanó og ...

Nánar
Mynd fyrir Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

 • Grunnskólafréttir
 • 16. mars 2018

Daníel Freyr Elíasson fyrrum nemandi í Grunnskóla Grindavíkur er þessa dagana í vettvangsnámi ásamt félaga sínum Jens Fog Vedel Laursen og hafa þeir heimsótt nokkra bekki skólans.

Þeir félagar eru nemar í íþróttaakademíu í ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

 • Grunnskólafréttir
 • 15. mars 2018

Í gær fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar en hátíðin fór fram í Stóru-Vogaskóla. Nemendur Grunnskóla Grindavíkur gerðu sér lítið fyrir og röðuðu sér í þrjú efstu sætin.

Keppnin fer þannig ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ unglingastigs

Árshátíđ unglingastigs

 • Grunnskólafréttir
 • 14. mars 2018

Í gær fór fram árshátíð unglingastigs þar sem nemendur komu saman og skemmtu sér. Um morguninn var sýning á sal þar sem fjölmörg glæsileg atriði voru sýnd og um kvöldið var svo dansleikur þar sem meðal annars Sturla Atlas kom fram við góðar ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 2. mars 2018

Árshátíð yngsta stigs var haldinn í Hópsskóla í morgun föstudaginn 2. mars.  Börnin eru búin að vera að æfa síðustu vikurnar og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn í dag.  Ýmislegt var til skemmtunar eins og dans, ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaliđiđ fyrir Stóru upplestrarkeppnina valiđ eftir skólakeppni

Skólaliđiđ fyrir Stóru upplestrarkeppnina valiđ eftir skólakeppni

 • Grunnskólinn
 • 2. mars 2018

Í gær fór fram skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Þar lásu nemendur texta úr bókinni Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason, ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur og svo sjálfvalið ljóð.

Verkefnið Stóra upplestrarkeppnin hóf göngu ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ um dýrđir á árshátíđ miđstigs

Mikiđ um dýrđir á árshátíđ miđstigs

 • Grunnskólinn
 • 27. febrúar 2018

Árshátíð miðstigs fór fram í dag og var mikið um dýrðir þar sem nemendur sýndu afrakstur vinnu sinnar undanfarnar vikur. Greinilegt var að nemendur höfðu lagt mikla vinnu í sín atriði sem var hvert öðru skemmtilegra og þeir fjölmörgu áhorfendur sem komu til ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsdagur hjá starfsfólki grunnskólans á miđvikudag

Skipulagsdagur hjá starfsfólki grunnskólans á miđvikudag

 • Grunnskólinn
 • 27. febrúar 2018

Miðvikudaginn 28. febrúar verður skipulagsdagur hjá starfsfólki Grunnskólans.   Börnin mæta ekki í skólann þann daginn og skólasel er einnig lokað.

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ miđstigs á morgun

Árshátíđ miđstigs á morgun

 • Grunnskólinn
 • 26. febrúar 2018

Á morgun fer fram árshátíð miðstigs og hafa nemendur staðið í ströngu við undirbúning síðustu daga og viku. Á göngum, skólastofum og sal skólans hafa nemendur verið á fullu við upptökur á myndböndum, að æfa fyrir dansatriði eða leikrit svo ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

 • Grunnskólinn
 • 23. febrúar 2018

Föstudaginn 2. mars verður árshátíð 1. - 3. bekkja haldin í sal Hópsskóla.
Árshátíðin verður tvískipt, fyrri sýningin kl. 10:00 og sú seinni kl. 12:30.
Að sýningu lokinni er boðið upp á kaffi og meðlæti.
Þennan dag er engin ...

Nánar
Mynd fyrir Öskudagsfjör í Hópsskóla

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Ökudagurinn er engu líkur í Hópsskóla.  Allir koma í grímubúning eða náttfötum og njóta sín í leik fyrri hluta morguns. Toppurinn á deginum er svo alltaf þegar Harpa danskennari stjórnar dansi á sal. Þá er marserað af snilld og dansar ...

Nánar