Mynd fyrir Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

Glćsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni

 • Grunnskólafréttir
 • 15. mars 2018

Í gær fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar en hátíðin fór fram í Stóru-Vogaskóla. Nemendur Grunnskóla Grindavíkur gerðu sér lítið fyrir og röðuðu sér í þrjú efstu sætin.

Keppnin fer þannig ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ unglingastigs

Árshátíđ unglingastigs

 • Grunnskólafréttir
 • 14. mars 2018

Í gær fór fram árshátíð unglingastigs þar sem nemendur komu saman og skemmtu sér. Um morguninn var sýning á sal þar sem fjölmörg glæsileg atriði voru sýnd og um kvöldið var svo dansleikur þar sem meðal annars Sturla Atlas kom fram við góðar ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

Árshátíđ yngsta stigs í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 2. mars 2018

Árshátíð yngsta stigs var haldinn í Hópsskóla í morgun föstudaginn 2. mars.  Börnin eru búin að vera að æfa síðustu vikurnar og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn í dag.  Ýmislegt var til skemmtunar eins og dans, ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaliđiđ fyrir Stóru upplestrarkeppnina valiđ eftir skólakeppni

Skólaliđiđ fyrir Stóru upplestrarkeppnina valiđ eftir skólakeppni

 • Grunnskólinn
 • 2. mars 2018

Í gær fór fram skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Þar lásu nemendur texta úr bókinni Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason, ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur og svo sjálfvalið ljóð.

Verkefnið Stóra upplestrarkeppnin hóf göngu ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ um dýrđir á árshátíđ miđstigs

Mikiđ um dýrđir á árshátíđ miđstigs

 • Grunnskólinn
 • 27. febrúar 2018

Árshátíð miðstigs fór fram í dag og var mikið um dýrðir þar sem nemendur sýndu afrakstur vinnu sinnar undanfarnar vikur. Greinilegt var að nemendur höfðu lagt mikla vinnu í sín atriði sem var hvert öðru skemmtilegra og þeir fjölmörgu áhorfendur sem komu til ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsdagur hjá starfsfólki grunnskólans á miđvikudag

Skipulagsdagur hjá starfsfólki grunnskólans á miđvikudag

 • Grunnskólinn
 • 27. febrúar 2018

Miðvikudaginn 28. febrúar verður skipulagsdagur hjá starfsfólki Grunnskólans.   Börnin mæta ekki í skólann þann daginn og skólasel er einnig lokað.

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ miđstigs á morgun

Árshátíđ miđstigs á morgun

 • Grunnskólinn
 • 26. febrúar 2018

Á morgun fer fram árshátíð miðstigs og hafa nemendur staðið í ströngu við undirbúning síðustu daga og viku. Á göngum, skólastofum og sal skólans hafa nemendur verið á fullu við upptökur á myndböndum, að æfa fyrir dansatriði eða leikrit svo ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

Árshátíđ í 1. - 3. bekk föstudaginn 2. mars

 • Grunnskólinn
 • 23. febrúar 2018

Föstudaginn 2. mars verður árshátíð 1. - 3. bekkja haldin í sal Hópsskóla.
Árshátíðin verður tvískipt, fyrri sýningin kl. 10:00 og sú seinni kl. 12:30.
Að sýningu lokinni er boðið upp á kaffi og meðlæti.
Þennan dag er engin ...

Nánar
Mynd fyrir Öskudagsfjör í Hópsskóla

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Ökudagurinn er engu líkur í Hópsskóla.  Allir koma í grímubúning eða náttfötum og njóta sín í leik fyrri hluta morguns. Toppurinn á deginum er svo alltaf þegar Harpa danskennari stjórnar dansi á sal. Þá er marserað af snilld og dansar ...

Nánar
Mynd fyrir Útgáfuveisla í 2. bekk

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Síðustu vikurnar hafa krakkarnir í 2. bekk verið að vinna með bækurnar um Herramennina. Efnið höfðaði mjög vel til þeirra og var vinnan afar skemmtileg. 
Lögð var áhersla á ritun en áður en krakkarnir hófu þá vinnu voru ákveðnar Herramannsbækur ...

Nánar
Mynd fyrir Konudeginum fagnađ í skólanum

Konudeginum fagnađ í skólanum

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018

Á sunnudaginn næstkomandi er konudagurinn og var haldið upp á það í mörgum bekkjum grunnskólans í dag. Á bóndadaginn komu stelpurnar með veitingar fyrir strákana en nú var komið að þeim að endurgjalda greiðann.

Í hinum ýmsu bekkjum mátti sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 16. febrúar 2018

Fimmtudaginn 15. febrúar héldu 5. og 6. bekkir grunnskólans upp á Dag stærðfræðinnar.

Árgöngunum tveimur var blandað saman og skipt í hópa þar sem ýmislegt skemmtilegt stærðfræðitengt var gert. Nemendur bjuggu meðal annars til skutlur og mældu flug þeirra, ...

Nánar
Mynd fyrir Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 14. febrúar 2018

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Grindavíkur í dag og var mikið um að vera hjá nemendum. Nemendur á miðstigi hófu daginn í hinum ýmsu hópum þar sem hægt var að vera í íþróttahúsi, í Hópinu eða í ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

 • Grunnskólinn
 • 7. febrúar 2018

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í gær í heimsókn til okkar á Ásabrautina og ræddi við nemendur í 5. og 6. bekk. Hann sagði nemendum meðal annars frá hvernig hann vinnur þegar hann skrifar bækur sínar og nemendur fengu svo í hendur ritunarverkefni sem hann ...

Nánar
Mynd fyrir Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni

 • Grunnskólinn
 • 6. febrúar 2018

Félagsmiðstöðin Þruman er opin fyrir krakka í 3. og 4. bekk á þriðjudögum kl. 13:40 - 14:40. Krakkarnir geta komið og leikið sér í öllu því sem Þruman hefur upp á að bjóða.

Gaman saman verður alla þriðjudaga í febrúar og mars.

Nánar
Mynd fyrir Sprotasjóđur styrkir náttúrufrćđikennslu í Grunnskóla Grindavíkur

Sprotasjóđur styrkir náttúrufrćđikennslu í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 31. janúar 2018

Þórunn Alda Gylfadóttir, náttúrufræðikennari við Grunnskóla Grindavíkur, hlaut síðastliðið vor styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Þróun kennsluhátta í náttúrufræðigreinum við Grunnskóla Grindavíkur. Upphæð ...

Nánar
Mynd fyrir Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

 • Grunnskólinn
 • 30. janúar 2018

Hundrað daga hátíðin var haldin hátíðleg í gær hjá fyrsta bekk í Grunnskóla Grindavíkur en gærdagurinn var einmitt eitt hundraðasti dagurinn þeirra í skóla. Börnin voru undanfarna daga búin að undirbúa hátíðina með því ...

Nánar
Mynd fyrir Samskiptadagur á miđvikudag í Grunnskólanum

Samskiptadagur á miđvikudag í Grunnskólanum

 • Grunnskólinn
 • 30. janúar 2018

Miðvikudaginn 31. janúar verður samskiptadagur í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur mæta þá með foreldrum sínum til viðtals hjá umsjónarkennara á ákveðnum tíma sem búið er að boða til.
Engin kennsla er í skólanum á samskiptadegi en ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorramatur á yngsta stigi

Ţorramatur á yngsta stigi

 • Grunnskólinn
 • 26. janúar 2018

Þorrablót var haldið á yngsta stigi í dag. Þorramatur hefur verið í boði á hverju ári síðan Hópsskóli byrjaði og má segja að það sé hefð í skólanum. Í boði var grjónagrautur með slátri og þorrasmakk frá ...

Nánar
Mynd fyrir Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík

Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík

 • Grunnskólinn
 • 23. janúar 2018

Samsuð, samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum halda árlega hæfileikakeppni sem heitir Hæfileikar Samsuð. Keppnin þetta skólaárið var haldin á sal Grunnskóla Grindavíkur í desember. Keppnin er fyrir alla krakka á Suðurnesjum í 8.-10. bekk. Keppnin er í ...

Nánar
Mynd fyrir Bóndadagskaffi á Ásabraut

Bóndadagskaffi á Ásabraut

 • Grunnskólinn
 • 21. janúar 2018

Á föstudaginn var haldið upp á bóndadaginn í grunnskólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að stelpurnar komi með veitingar á hlaðborð þennan daginn og strákarnir launa svo greiðann þegar haldið er upp á konudaginn og lok þorra.

Hér fyrir neðan má ...

Nánar
Mynd fyrir Kennarar úr Kópavogi í heimsókn

Kennarar úr Kópavogi í heimsókn

 • Grunnskólinn
 • 17. janúar 2018

Þrír kennarar úr Kópavogi komu í heimsókn í 2. bekk í morgun til að kynna sér teymiskennslu, en Grunnskóli Grindavík er þekktur fyrir góðan árangur af teymiskennslu. Ákveðið hefur verið að taka upp teymiskennslu í skólum í Kópavogi og voru ...

Nánar
Mynd fyrir Snyrtilegir fyrstu bekkingar

Snyrtilegir fyrstu bekkingar

 • Grunnskólinn
 • 17. janúar 2018

Janko húsvörður í Hópsskóla var svo ánægður með fyrsta bekk í gær að hann gat ekki annað en tekið mynd af skóhillunni þeirra. Hann sagði að þau fengu fyrstu verðlaun í uppröðun á skóm. Svona á að gera þetta.

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir

Óskilamunir

 • Grunnskólinn
 • 17. janúar 2018

Töluvert er af óskilamunum bæði í húsnæðinu við Ásabraut sem og í Hópsskóla. Á báðum stöðum er búið að koma óskilamununum fyrir við skógrindur við inngangana og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að líta eftir hvort ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđilegt ár

Gleđilegt ár

 • Grunnskólinn
 • 10. janúar 2018

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar ykkur öllum gleðilegs árs. Skólastarfið fer vel af stað og hafa fyrstu dagarnir á nýju ári gengið vel. Börnin komu glöð og ánægð í skólann eftir fríið og fannst gott að komast í rútínuna ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá Grunnskóla Grindavíkur

Jólakveđja frá Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 25. desember 2017

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá að loknu jólaleyfi föstudaginn 5. ...

Nánar
Mynd fyrir Framtíđin er björt í Grindavíkurbć

Framtíđin er björt í Grindavíkurbć

 • Grunnskólinn
 • 22. desember 2017

Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í velferðarþjónustu fyrir unglinga. Þar fer fram mikið óhefðbundið nám. Helstu markmið félagsmiðstöðva almennt eru að auka félags- og lýðræðisþátttöku ungs fólks, sinna ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá Grunnskóla Grindavíkur

Jólakveđja frá Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 20. desember 2017

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá að loknu jólaleyfi föstudaginn 5. ...

Nánar
Mynd fyrir Litlu-jólin í Hópsskóla

Litlu-jólin í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 20. desember 2017

Gleðin skein úr hverju andliti á Litlu-jólunum í Hópsskóla í dag. Hver bekkur byrjaði hátíðina í sinni stofu með því að hlusta á jólasögu sem kennararnir lásu og síðan var pökkum dreift og börnin borðuðu jólanestið sitt. ...

Nánar
Mynd fyrir Papasbíó í Ţrumunni

Papasbíó í Ţrumunni

 • Grunnskólinn
 • 20. desember 2017

Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð að lappa uppá bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið o.fl. ...

Nánar
Mynd fyrir Spilastund á miđstigi

Spilastund á miđstigi

 • Grunnskólinn
 • 19. desember 2017

Nemendur í 4., 5. og 6. bekk hittust í dag og spiluðu hin ýmsu spil saman. Nemendur völdu sér það spil sem þau vildu helst spila og blönduðust því bekkirnir saman í heimastofum hvers annars. Kennarar aðstoðuð þannig að allt gengi vel fyrir sig og úr varð skemmtileg stund ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsvist og jólaskraut á unglingastigi

Félagsvist og jólaskraut á unglingastigi

 • Grunnskólinn
 • 19. desember 2017

Nemendur á unglingastigi hittust í dag og spiluðu félagsvist. Góð stemmning var meðal nemenda og ljóst að þessi gamla hefð að spila vist lifir enn góðu lífi.

7.U og 7.S hittust á salnum og tóku í spil og þá spiluðu einnig nemendur í 8.Þ og 10.E ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur dugleg í dansi

Fyrsti bekkur dugleg í dansi

 • Grunnskólinn
 • 19. desember 2017

Fyrsti bekkur skemmti sér vel í dansi hjá  Hörpu í morgun. Þau voru að æfa sig fyrir jólaballið á morgun.

Nánar
Mynd fyrir Litlu jólin í grunnskólanum

Litlu jólin í grunnskólanum

 • Grunnskólinn
 • 14. desember 2017

Miðvikudagurinn 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jól. Þetta er tvöfaldur dagur sem endar með jólagleði hjá öllum aldursstigum.

Litlu jólin verða á eftirfarandi tímum:

1.-3. bekkir kl. 16:30 - 18:00
4.-6. bekkur kl. 17:00 - 18:30
7.-10. bekkur kl. 18:30 - 20:00

Nánar
Mynd fyrir Jólamatur í Hópsskóla

Jólamatur í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 14. desember 2017

Það var reglulega jólalegt í Hópsskóla í morgun, allir mættu í fínum jólapeysum og kjólum eða með jólasveinahúfur og gæddu sér á hangikjöti í hádegismat. Börnin í þriðjabekkjar textílhóp voru svo einstaklega ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaundirbúningur í fullum gangi í grunnskólanum

Jólaundirbúningur í fullum gangi í grunnskólanum

 • Grunnskólinn
 • 13. desember 2017

Jólaundirbúningur er í fullum gangi í öllum bekkjum grunnskólans þessa dagana enda ekki nema vika þar til nemendur fá kærkomið jólafrí. Búið er að skreyta skólann hátt og lágt og hafa nemendur lagt sitt að mörkum bæði í heimastofum sem og á ...

Nánar
Mynd fyrir 9. bekkur söng inn jólin á Króki

9. bekkur söng inn jólin á Króki

 • Grunnskólinn
 • 13. desember 2017

Í morgun fór 9. bekkur í heimsókn á Heilsuleikskólann Krók og söng þar fyrir yngri börnin. Áralöng hefð er fyrir þessari heimsókn og skemmta bæði yngri og eldri nemendur sér ávallt vel.

Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og er þetta ...

Nánar
Mynd fyrir Áttundi bekkur syngur jólalög fyrir leikskólabörn

Áttundi bekkur syngur jólalög fyrir leikskólabörn

 • Grunnskólinn
 • 13. desember 2017

Nemendur í áttunda bekk heimsóttu leikskólabörn á Laut í morgun og sungu með þeim jólalög.  Í þakklætisskyni var unglingunum boðið upp á djús og kex sem þau kunnu vel að meta eins og sést á meðfylgjandi myndum.  

Nánar
Mynd fyrir Byrjendalćsi í Grunnskóla Grindavíkur

Byrjendalćsi í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólinn
 • 12. desember 2017

Síðastliðið vor fóru nokkrir kennarar af yngsta stigi Grunnskóla Grindavíkur á kynningu á kennsluaðferðinni Byrjendalæsi.  Eftir þessa kynningu og samræður var ákvörðun tekin um að gerast Byrjendalæsisskóli og var það ekki síst vegna þess að ...

Nánar
Mynd fyrir 6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs

6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólinn
 • 6. desember 2017

6. A og 6. S mættust í úrslitum spurningakeppni miðstigs sem fram fór í salnum í morgun. Viðureignin var æsispennandi og mikil stemmning í salnum þar sem allir bekkir á miðstigi fylgdust með auk þess sem 3. bekkur kom í heimsókn úr Hópskóla

Bæði lið ...

Nánar
Mynd fyrir Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions

Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions

 • Grunnskólinn
 • 6. desember 2017

Í þessari viku efnir Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna til eldvarnarátaks. Nú fer í hönd sá tími sem flestir kveikja á kertum og nota jólaljós, það er því aldrei of varlega farið og gott að fá góða bandamenn í börnunum til ...

Nánar
Mynd fyrir 10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs

10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs

 • Grunnskólinn
 • 6. desember 2017

Í gær fóru fram úrslit í spurningakeppni unglingastigs þar sem mættust 9. K og 10. A. Bæði lið höfðu staðið sig frábærlega í keppninni til þessa og var mikil spenna í salnum í gær en allir bekkir á unglingastigi mættu til að fylgjast með ...

Nánar
Mynd fyrir Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki

Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki

 • Grunnskólinn
 • 4. desember 2017

Slysavarnakonur úr Þórkötlu komu færandi hendi í morgun með endurskinsmerki handa nemendum í 1.-3. bekk í Hópsskóla. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru nemendur aldeilis ánægð með nýju endurskinsmerkin sín og lofuðu að biðja foreldra ...

Nánar
Mynd fyrir Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk

Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk

 • Grunnskólinn
 • 4. desember 2017

Stjörnuhópar leikskólanna heimsóttu fyrsta bekk í Hópsskóla í morgun. Það urðu sko fagnaðarfundir og margt skemmtilegt gert eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.   

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti fundur umhverfisnefndar Grunnskólans

Fyrsti fundur umhverfisnefndar Grunnskólans

 • Grunnskólinn
 • 1. desember 2017

Grunnskóli Grindavíkur fékk Grænfánann vorið 2016. Í vikunni hélt umhverfisnefnd skólans sinn fyrsta fund þar sem farið var yfir vinnu vetrarins og þau atriði sem nefndin telur að þurfi að leggja áherslu á voru rædd. Umhverfisnefndin er skipuð fulltrúum nemenda, ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorgrímur Ţráinsson í heimsókn

Ţorgrímur Ţráinsson í heimsókn

 • Grunnskólinn
 • 1. desember 2017

Metsöluhöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Grunnskóla Grindavíkur í dag og ræddi við nemendur 10. bekkjar. Þorgrímur hefur verið fastagestur undanfarin ár og engin breyting var þar á í ár.

Fyrirlestur Þorgríms heitir ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit framundan í spurningakeppnunum

Úrslit framundan í spurningakeppnunum

 • Grunnskólinn
 • 1. desember 2017

Spurningakeppnirnar á bæði miðstigi og unglingastigi fara brátt að ná hámarki en úrslitaviðureignir á báðum stigum verða í næstu viku. Á unglingastiginu munu 10-A og 9-K mætast í úrslitum en enn eru eftir undanúrslitaviðureignir á miðstigi.

...

Nánar
Mynd fyrir Erling Snćr Viđarsson vann til verđlauna í netratleik Forvarnardagsins

Erling Snćr Viđarsson vann til verđlauna í netratleik Forvarnardagsins

 • Grunnskólinn
 • 30. nóvember 2017

Á forvarnardaginn, 4. október síðastliðinn, tóku 9. bekkir skólans þátt eins og hefð er fyrir. Yfirskrift dagsins að þessu sinni var ,,Að njóta og lifa". Nemendur unnu margs konar verkefni og tóku einnig þátt í svokölluðum netratleik um forvarnir.

Erling ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaföndur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur á laugardaginn

Jólaföndur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur á laugardaginn

 • Grunnskólinn
 • 29. nóvember 2017

Hið árlega jólaföndur verður haldið í Hópsskóla laugardaginn 2. desember kl. 11:00-13:00. Föndurpakki kostar 500kr, athugið að posi er ekki á staðnum.

Piparkökur, svali og kaffi í boði Foreldrafélagsins.

Nánar
Mynd fyrir Fyrirlestur um sjálfsmynd, samskiptamiđla og samskipti kynjanna

Fyrirlestur um sjálfsmynd, samskiptamiđla og samskipti kynjanna

 • Grunnskólinn
 • 29. nóvember 2017

Í gær fór fram fyrirlesturinn "Fokk me fokk you" fyrir nemendur á unglingastigi en fyrirlesturinn fjallar um sjálfsmynd unglinga, samskiptamiðla og samskipti kynjanna. Fyrirlesturinn var í boði Þrumunnar en það eru þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sem eiga veg og vanda að fyrirlestrinum og hafa verið ...

Nánar