Skipulagsskrá

 • 16. mars 2009
Skipulagsskrá

Skipulagsáætlanir eru gerð áætlana m.a. fyrir bæjarfélög og bæjarhluta með tilliti til þess að uppfylla ákveðin pólitísk, efnahagsleg og félagsleg markmið. Skipulagsáætlanir eru aðferð til þess að skapa betri grunn fyrir ákvarðanatöku um framtíðarþróun sveitarfélags og með því að samtvinna mismunandi áherslur íbúa og opinbera stjórnun í þróun bæjarins. Það má því segja að skipulagsáætlanir dragi upp ramman fyrir lífið í bæjarfélaginu sem það þróast eftir.

Í skipulags- og umhverfisnefnd 2014-2018 eru: 

Aðalmenn:

D-listi. Sigurður Guðjón Gíslason. Formaður.
D-listi. Ólafur Már Guðmundsson
G-listi. Þórir Sigfússon
S-listi. Marta Sigurðardóttir
B-listi. Erla Ósk Pétursdóttir

Varamenn:

D-listi. Jón Emil Halldórsson
D-listi. Örn Sigurðsson
S-listi. Páll Þorbjörnsson
G-listi. Pétur Benediktsson
B-listi. Björgvin Björgvinsson

 

 

Ármann Halldórsson er skipulagsfulltrúi Grindavíkurbæjar og annast umsýslu skipulagsmála í Grindavík og er jafnframt bæjarstjórn Grindavíkurbæjar til ráðgjafar varðandi stefnumótandi ákvarðanir í skipulagsmálum bæjarins.

Undir aðalskipulag er að finna uppdrætti og greinargerð fyrir aðalskipulag Grindavíkurbæjar 2000-2020 og þær breytingar sem gerðar hafa verið á skipulaginu síðan 2002.

Undir deiliskipulag er að finna nýjustu deiliskipulagsuppdrætti ásamt eldri uppdrætti af iðnaðar- og hafnarsvæði.

http://www.skipulagsstofnun.is/skipulagsmal/skipulagssja/

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018