Mynd fyrir Atvinna - Stuđningsfulltrúi

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Iđjuţjálfi í dagdvöl aldrađra

Atvinna - Iđjuţjálfi í dagdvöl aldrađra

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Miðgarður auglýsir 70% stöðu iðjuþjálfa í dagdvöl aldraðra. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.

Lýsing á starfinu: Í starfinu felst að styðja við og styrkja einstaklinga með því að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Grindavíkurbær auglýsir 80% stöðu matráðs í Miðgarði, þjónustumiðstöð eldri borgara í Grindavík frá og með 1. september næstkomandi. Hlutverk matráðs er að hafa yfirumsjón með mötuneyti eldri borgara sem reiðir fram heitan mat í ...

Nánar
Mynd fyrir Unglingaţjálfun fyrir stelpur af stađ í haust

Unglingaţjálfun fyrir stelpur af stađ í haust

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Unglingaþjálfun fyrir stelpur 12-15 ára (7-10. bekk) hefst mánudaginn 4. september. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum kl: 15:15.

Verð fyrir 4 vikur (8 skipti) er 9.990 kr.
Staðsetning: Ægisgata 3 - 2. hæð. 

Þjálfarar verða Kristín Heiða og Sara ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Sumarlesturinn hefur gengið mjög vel hjá okkur og skráðu 50 börn sig til leiks. Við viljum benda á að enn er tími til að skila inn "ískúlum" fyrir lesnar bækur, en leikurinn stendur til föstudagsins 17. ágúst.

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Heimaþjónustan í Miðgarði auglýsir eftir starfsmanni í 50% starfshlutfall.  Starfið felst í félagslegri heimaþjónustu, s.s. almennum heimilisþrifum, innlitum og öðrum tilfallandi verkefnum.

Leitað er að einstaklingi 20 ára og eldri sem hefur;

- ríka ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaugin opin á mánudaginn

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018

Sundlaug Grindavíkur verður opin a frídegi verslunarmanna, mánudaginn 6. ágúst, frá kl. 09:00 til 18:00. Hefðbundinn opnunartími er svo um helgina, í dag og á morgun, frá kl. 09:00 til 18:00.
 

Nánar
Mynd fyrir Grindavik.is í óeiginlegt sumarfrí til 20. ágúst

Grindavik.is í óeiginlegt sumarfrí til 20. ágúst

 • Fréttir
 • 2. ágúst 2018

Vegna sumarleyfa á ritstjórn fer Grindavík.is nú í óeiginlegt sumarleyfi til 20. ágúst. Sumarið hefur að vísu verið rólegt hjá okkur svo að ekki verður um mikla breytingu að ræða.

Þeir sem þurfa að koma efni á framfæri á ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

 • Fréttir
 • 2. ágúst 2018

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar föstudaginn 3. ágúst, vegna sumarleyfa. Þá verður einnig lokað mánudaginn 6. ágúst á frídegi verslunarmanna. Skrifstofurnar opna að nýju þriðjudaginn 7. ágúst kl. 08:00.

Nánar
Mynd fyrir Fundur um Grindavíkurveg međ Vegagerđinni og Eflu

Fundur um Grindavíkurveg međ Vegagerđinni og Eflu

 • Fréttir
 • 2. ágúst 2018

Fulltrúar frá Vegagerðinni og verkfræðistofunni Eflu komu til fundar í Grindavík í gærmorgun að beiðni bæjaryfirvalda í Grindavík. Óskað hafði verið eftir þessum fundi til að fá upplýsingar um stöðu framkvæmda við Grindavíkurveg og til að ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ á morgun

Bókasafniđ lokađ á morgun

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. ágúst 2018

Bókasafnið verður lokað á morgun, föstudag, líkt og fyrri ár vegna verslunarmannahelgar.

Starfsfólk bókasafnsins vonar að þið eigið góða helgi.

Nánar
Mynd fyrir Fannar Jónasson áfram bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Fannar Jónasson áfram bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 1. ágúst 2018

Á nýafstöðnum fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar samþykkti bæjarstjórn að fela bæjarráði að ganga til samninga við Fannar Jónasson, núverandi bæjarstjóra, um endurnýjun á samningi hans við bæinn til næstu fjögurra ...

Nánar
Mynd fyrir 486. fundur bćjarstjórnar á morgun, miđvikudag

486. fundur bćjarstjórnar á morgun, miđvikudag

 • Fréttir
 • 31. júlí 2018

486. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur (aukafundur) verður haldinn í bæjarstjórnarsal Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62, miðvikudaginn 1. ágúst 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður ekki sendur út að þessu sinni þar sem fundað er fyrir luktum dyrum. 


Nánar
Mynd fyrir Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. júlí 2018

Opið Svið verður á Fish House í Grindavík, föstudagskvöldið um verslunarmannahelgina, 3. ágúst. Fjörið hefst kl.22:00 og stendur til kl.01:00. Þetta verður hvorki meira né minna en í 37. sinn sem Opið Svið er haldið í Grindavík. Síðast var frábær ...

Nánar
Mynd fyrir Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

 • Fréttir
 • 30. júlí 2018

Á alþjóðadegi landvarða á morgun, 31. júlí kl. 13, bjóða landverðir á Reykjanesi upp á létta 2 klst. fræðslugöngu við rætur Þorbjarnar hér í Grindavík. Gengið verður frá bílastæðinu á Selhálsi við ...

Nánar
Mynd fyrir Framkvćmdir á fullu í fasteignum bćjarins

Framkvćmdir á fullu í fasteignum bćjarins

 • Fréttir
 • 27. júlí 2018

Þrátt fyrir að margar stofnanir bæjarins séu nú lokaðar yfir hásumarið og stór hluti starfsmanna í sumarfríi er nóg um að vera í þeim öllum þessa dagana. Viðhaldsvinna og framkvæmdir eru á fullu, en sumarfríin eru oftar en ekki eini tíminn þar ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill tveggja nćstu vikna og sumarlokanir í Víđihlíđ

Matseđill tveggja nćstu vikna og sumarlokanir í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 27. júlí 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Sophie O'Rourke í Grindavík

Sophie O'Rourke í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 25. júlí 2018

Grindavík hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í Pepsi-deild kvenna, en Sophie O'Rourke hefur skrifað undir samning við liðið. Sophie er 19 ára kantmaður frá Englandi, en hún hefur leikið með Reading í heimalandi sínu. Sophie

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

 • Íţróttafréttir
 • 25. júlí 2018

Grindavík tók á móti Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn og áttu Grindavíkurkonur fín færi í leiknum en náðu þó aldrei að setja mark sitt á sterka vörn Blikanna. Það er engu að síður hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar völtuđu yfir Keflavík í grannaslagnum

Grindvíkingar völtuđu yfir Keflavík í grannaslagnum

 • Íţróttafréttir
 • 24. júlí 2018

Grindvíkingar tóku á móti botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild karla í gær, í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Grindvíkingar höfðu aðeins hikstað í síðustu leikjum og voru því í kjörstöðu til að rétta stefnuna af gegn ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

 • Íţróttafréttir
 • 24. júlí 2018

Pílufélag Grindavíkur mun halda aðalfund sinn þriðjudaginn 31. júlí næstkomandi kl. 20:00 í Gula húsi knattspyrnudeildarinnar.  

Dagskrá verður skv. lögum félagsins.  
 

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 23. júlí 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Fornleifar í Ţórkötlustađahverfi - athugasemdir óskast

Fornleifar í Ţórkötlustađahverfi - athugasemdir óskast

 • Fréttir
 • 20. júlí 2018

Nú er rannsóknarvinnu arkitekta og fornleifafræðinga vegna verndarsvæðis Þórkötlustaðhverfi að ljúka og liggja nú fyrir drög að síðari skýrslunni um úttektir þeirra, um fornleifar í hverfinu.  

Skýrslan er unnin fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Fjórđa og síđasta leikjanámskeiđ sumarsins hefst á mánudaginn - nokkur pláss fyrir börn fćdd 2012

Fjórđa og síđasta leikjanámskeiđ sumarsins hefst á mánudaginn - nokkur pláss fyrir börn fćdd 2012

 • Fréttir
 • 20. júlí 2018

Fjórða og síðasta leikjanámskeið sumarsins hefst núna á mánudaginn. Ákveðið hefur verið að bjóða börnum sem hefja nám í 1. bekk í haust, fædd 2012, að taka þátt í síðasta námskeiðinu og er opið fyrir skráningar fram ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaugin opnar kl. 16:00 í dag - viđgerđ lokiđ

Sundlaugin opnar kl. 16:00 í dag - viđgerđ lokiđ

 • Fréttir
 • 19. júlí 2018

Viðgerðum og viðhaldsvinnu er nú lokið við sundlaug Grindavíkur og mun laugin opna aftur kl. 16:00 í dag. Búið er að skipta um dúkinn í vaðlauginni og yfirfara dælukerfið sem þjónustar bæði sundlaugina sjálfa og vaðlaugina. 

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

 • Fréttir
 • 19. júlí 2018

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir eftir starfsfólki í tímavinnu í vetur, frá 3. september 2018 til 30. apríl 2018.
Um er að ræða vaktir seinni hluta dags og/eða á kvöldin einu sinni til tvisvar í viku og á einstaka viðburði Þrumunnar og ...

Nánar
Mynd fyrir Umsćkjendur um stöđu bćjarstjóra Grindavíkurbćjar

Umsćkjendur um stöđu bćjarstjóra Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 18. júlí 2018

Alls bárustu 20 umsóknir um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur um starfið var til 11. júlí. Bæjarráð fór yfir málið á fundi sínum í gær og mun vinna málið áfram í samvinnu við ráðninga- og ...

Nánar
Mynd fyrir Codland vinnuskólinn međ breyttu sniđi í ár - skráning til 20. júlí

Codland vinnuskólinn međ breyttu sniđi í ár - skráning til 20. júlí

 • Fréttir
 • 17. júlí 2018

Vinnuskólinn og Codland hafa undanfarin þrjú ár starfrækt vinnuskóla fyrir 8. og 9. bekk. Í ár verður hann starfræktur dagana 23.-27. júlí. Því miður þá þurfti Codland að biðjast undan því að sjá um skólann í þetta skiptið, ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaug Grindavíkur lokuđ nćstu daga vegna viđhalds

Sundlaug Grindavíkur lokuđ nćstu daga vegna viđhalds

 • Fréttir
 • 16. júlí 2018

Vegna viðgerðar á dúk vaðlaugarinnar verður sundlaug Grindavíkur lokuð frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir viku. Vonir standa til að viðgerð ljúki á miðvikudag. 

Nánar
Mynd fyrir Sumarlokun skrifstofu Verkalýđsfélags Grindavíkur

Sumarlokun skrifstofu Verkalýđsfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 13. júlí 2018

Skrifstofa Verkalýðsfélag Grindavíkur verður lokuð vegna sumarleyfa frá 28. júlí til 11. ágúst.

Gleðilegt sumar!

Nánar
Mynd fyrir Malbikađ á Víkurbraut í dag

Malbikađ á Víkurbraut í dag

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Fimmtudaginn 12. júlí er stefnt að því að malbika hringtorg í Grindavík við Gerðavelli og báðar akreinar á Víkurbraut sunnan við hringtorgið. Veginum og hringtorginu verður lokað og hjáleiðir merktar. Búast má við lítilsháttar umferðartöfum. ...

Nánar
Mynd fyrir Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Pepsi-deild kvenna en hin brasilíska Rilany Da Silva hefur gengið til liðs við spænska stórliðið Atletico Madrid. Atletico Madrid er ríkjandi meistari á Spáni og fer í Meistaradeildina næsta vetur. Rilany hefur verið í ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. júlí 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á ţriđjudaginn

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á ţriđjudaginn

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa í Grindavík við Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 10. júlí kl 18:00.

Miðar eru seldir á staðnum og miðaverð 2300 kr, frítt fyrir börn 2ja ára og yngri. 

Um sýninguna:

Höfundur - Anna Bergljót Thorarensen

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsfjölskyldur óskast

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 6. júlí 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018

Risastórar fréttir bárust frá Körfuknattleiksdeild UMFG í gærkvöldi þegar greint var frá því að Sigtryggur Arnar Björnsson væri genginn til liðs við Grindavík. ...

Nánar
Mynd fyrir Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

Opnađ fyrir skráningar í Skólasel - skráningarfrestur til 6. ágúst

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júlí 2018

Skráning er hafin í skólselið fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2018-2019 verður opin til og með 6. ágúst. Börn skráð eftir þann ...

Nánar
Mynd fyrir Símon Vestarr á Fish house á laugardaginn

Símon Vestarr á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 5. júlí 2018

Trúbadorinn Símon Vestarr mætir á Fish house - Bar & grill í níunda sinn og spilar fyrir gesti af lífi og sál. Símon byrjar að spila kl. 23:00 og það er frítt inn.

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurkonur á taplausri braut

Grindavíkurkonur á taplausri braut

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur unnu góðan 2-1 sigur á KR í Pepsi-deildinni hér í Grindavík í gær. Var þetta 5 deilarleikur Grindavíkur í röð án taps, en þær töpuðu síðast þann 15. maí þegar Valskonur komu í heimsókn. Grindavík er ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Stefán valinn ţjálfari 1. - 11. umferđa Pepsi deildarinnar

Óli Stefán valinn ţjálfari 1. - 11. umferđa Pepsi deildarinnar

 • Íţróttafréttir
 • 4. júlí 2018

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur í Pepsi-deild karla, hefur verið valinn þjálfari fyrri hluta deildarinnar af Fótbolta.net. Grindvíkingar eiga einnig tvo fulltrúa í úrvalsliði fyrri hlutans, en það eru ...

Nánar
Mynd fyrir Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi - skilafrestur til 6. júlí

Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi - skilafrestur til 6. júlí

 • Fréttir
 • 4. júlí 2018

Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar verða veitt í ár en árið 2016 voru samþykktar reglur um verðlaunin á þá leið að veita þau annað hvert ár. Fimm viðurkenningar eru veittar í hvert sinn. Tvær eru ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá leikjanámskeiđs númer ţrjú

Dagskrá leikjanámskeiđs númer ţrjú

 • Fréttir
 • 4. júlí 2018

Leikjanámskeið sumarsins eru nú komin á fullt skrið er annað námskeið sumarsins klárast í þessari viku. Alls verða 4 námskeið í boði í sumar, fyrir og eftir hádegi hverju sinni. Allar helstu upplýsingar um námskeið sumarins má sjá

Nánar
Mynd fyrir Sumarhátíđ vinnuskóla á Suđurnesjum á morgun

Sumarhátíđ vinnuskóla á Suđurnesjum á morgun

 • Fréttir
 • 4. júlí 2018

Sumarhátíð vinnuskóla á Suðurnesjum verður haldin á morgun, fimmtudaginn 5. júlí, í Vogum. Rúta fer frá Íþróttahúsinu i Grindavik kl. 08:30 og kemur aftur um 15.30. Á sumarhátíðinni er nemendum í 8. 9. og 10. bekk ásamt ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 4. júlí 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir skráningar á leikjanámskeiđ 3 til hádegis á föstudag

Opiđ fyrir skráningar á leikjanámskeiđ 3 til hádegis á föstudag

 • Fréttir
 • 3. júlí 2018

Leikjanámskeið sumarsins eru nú vel á veg komin, en námskeið númer tvö klárast í þessari viku. Alls verða fjögur námskeið í boði í sumar, fyrir og eftir hádegi hverju sinni. Allar helstu upplýsingar um námskeið sumarins má sjá

Nánar
Mynd fyrir EcoTrail keppendur rćsa frá Grindavík á föstudaginn

EcoTrail keppendur rćsa frá Grindavík á föstudaginn

 • Fréttir
 • 3. júlí 2018

EcoTrail keppnin verður föstudaginn 6. júlí og hefst í Grindavík. Þetta er annað árið sem keppnin er haldin og er upphafspunktur keppninnar eins og í fyrra hér í Grindavík. Keppnin hefst við enda Iðavalla þaðan sem leiðin liggur á malarstíg og útúr ...

Nánar
Mynd fyrir Víkurhóp - nýjar lóđir

Víkurhóp - nýjar lóđir

 • Fréttir
 • 3. júlí 2018

Lausar eru til úthlutunar nýjar lóðir í Víkurhópi og við Víkurbraut í Grindavík. Lóðirnar sem um ræðir eru:
 
8 parhúsalóðir
4 raðhúsalóðir
1 fjölbýlishúsalóð
6 ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur, umsóknarfrestur til 6. júlí

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur, umsóknarfrestur til 6. júlí

 • Fréttir
 • 3. júlí 2018

Húsvörður óskast til starfa við Iðuna, Ásabraut 2 og Suðurhóp 2. Starfið felst í umsjón með húsnæði Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og Suðurhóp auk Tónlistarskóla og Bókasafns við Ásabraut. Viðkomandi hefur einnig ...

Nánar