Mynd fyrir David Bowie tribute tónleikar á Salthúsinu 27. október

David Bowie tribute tónleikar á Salthúsinu 27. október

 • Fréttir
 • 17. október 2018

Hljómsveitin 85' - ætlar að endurtaka leikinn frá síðasta vetri - og leika valinkunn lög eftir David Bowie - með Robert Marshall, sem hefur notið leiðsagnar David Robert Jones söngkennara og listamanns, í broddi fylkingar. Tónleikarnar á Salthúsinu verða þann 27. október kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Jónas Sig - Útgáfutónleikar á Fish House

Jónas Sig - Útgáfutónleikar á Fish House

 • Fréttir
 • 17. október 2018

Jónas Sig gefur út sína fjórðu sólóplötu og ætlar að því tilefni að leggja land undir fót ásamt hljómsveit sinni og heimsækja fjölmarga staði út um allt land. Þann 22. nóvember heldur hann útgáfutónleika á Fish house í ...

Nánar
Mynd fyrir Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Það er ljóst að Grindvíkingar munu tefla fram umtalsvert breyttu liði næsta sumar í Pepsi-deild karla en síðustu daga hefur hver fréttin á fætur annarri borist af brotthvarfi leikmanna. Stór hluti leikmannahóps liðsins var samingslaus þegar tímabilinu lauk.

Fyrstur til að ...

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum í Grindavík föstudaginn 19. október og mánudaginn 23. október n.k. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. október.

Nánar
Mynd fyrir Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Elstu krakkarnir frá leikskólanum Laut komu í heimsókn í tónlistarskólann s.l. mánudag og þriðjudag. Krakkar fengu kynningu á hljóðfæri og fengu svo að prófa að spila og syngja með aðstoð tónlistarkennara. Flottur hópur sem gaman var að fá í ...

Nánar
Mynd fyrir Járngerđur kemur út í dag, stútfull af efni ađ vanda

Járngerđur kemur út í dag, stútfull af efni ađ vanda

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Járngerður er komin út, en 2. tölublað hennar kemur vanalega að hausti, stútfullt af nýjum og spennandi greinum. Ritstjóri blaðsins er Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi, en greinarnar í blaðinu koma úr ýmsum góðum áttum, ekki síst frá ...

Nánar
Mynd fyrir Ellert Schram gestur á fundi félags eldri borgara á morgun

Ellert Schram gestur á fundi félags eldri borgara á morgun

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Félag eldri borgara í Grindavík verður með félagsfund í Miðgarði á morgun, miðvikudaginn 17. október kl.17:00. Gestur fundarins verður Ellert Schram.

Nánar
Mynd fyrir Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í Gulahúsinu fimmtudaginn 25. október kl 18:00.

Dagskrá fundarins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Kosinn formaður.
3. Kosnir 6 stjórnarmenn.
4. Kosnir 7 menn í varastjórn.
5. Kosnir 2 ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill ţessarar og nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill ţessarar og nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Það var bleikur blær á skólastarfinu í Hópsskóla í dag og skemmtileg stemmning. Við fengum líka góða gesti í heimsókn en nokkrir starfsmenn Akurskóla í Reykjanesbæ nýttu starfsdag hjá sér til að koma og skoða skólastarfið ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Byggingarfulltrúi

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Grindavíkurbær auglýsir stöðu byggingarfulltrúa lausa til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi bæjarfélagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Föstudaginn 19. október n.k. verður hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Grindavíkur haldin í Gjánni við Austurveg. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Glens og grín að hætti sviðaunnenda. Aðgangseyrir er kr. 5000.- og er forsala miða hjá Gunna í ...

Nánar
Mynd fyrir Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Varnarjaxlinn Björn Berg Bryde hefur sagt skilið við Grindavík og samið við Stjörnuna í Garðabænum. Björn hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðustu misseri en hann lék 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði 2 mörk. Björn kom til Grindavíkur fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

 • Lautafréttir
 • 10. október 2018

Föstudagurinn 12.okt verður bleikur í Lautinni, við hvetjum bæði nemendur og starfsmenn að mæta í einhverju bleiku. Svo ætlum við að bralla ýmislegt í tengslum við daginn. Sýnum samstöðu, flöggum bleikum lit. 

Nánar
Mynd fyrir Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Það hljóp aldeilis á snærið hjá fyrsta bekk í gær þegar Erna Rún Magnúsdóttir, ásamt þeim Jordy og Mike, komu færandi hendi með körfubolta fyrir öll börn í fyrsta bekk að gjöf frá körfuknattleiksdeild UMFG. Erna Rún spilar með ...

Nánar
Mynd fyrir Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Mánudaginn 15. október mun Vanda Sigurgeirsdóttir koma í heimsókn til okkar líkt og undanfarin ár. Vanda er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði og mun bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra í 1. og 4. bekk um einelti, vináttu og samskipti. Einnig mun hún ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Leikskólaæfingar körfuknattleiksdeildar UMFG hefjast í dag, 9. október. Æfingarnar verða á þriðjudögum kl 17:30. Æfingarnar eru fyrir börn fædd 2013 og 2014 æfa strákar og stelpur saman. Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt með börnunum á ...

Nánar
Mynd fyrir Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Í dag, þriðjudaginn 9. október, mun fara fram mátun á nýjum Errea búningum sem körfuboltinn er að fara að taka í notkun. Mátunin mun fara fram í íþróttahúsinu frá 17:30 til 20:30. Búningarnir verða svo afhentir um miðjan ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018

Grindavíkurkonur fóru vel af stað í 1. deildinni í fyrsta leik tímabilsins núna á laugardaginn, þegar þær tóku á móti Njarðvík. Grindavík komst í 13-2 í upphafi leiks og má segja að þar með hafi tónninn verið settur fyrir leikinn og var ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 8. október 2018

Nemenda- og Þrumuráð stóðu fyrir opnunarpartýi í Hópinu föstudaginn 14. september síðastliðinn. Í fyrra var ákveðið að breyta út af vananum og halda opnunarpartý í staðinn fyrir opnunarball eins og haldin höfðu verið undanfarin ár. Um 90 unglingar ...

Nánar
Mynd fyrir Srdjan Tufegdzic (Túfa) ráđinn ţjálfari meistaraflokks karla

Srdjan Tufegdzic (Túfa) ráđinn ţjálfari meistaraflokks karla

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við Srdjan Tufegdzic (Túfa) um þjálfun meistaraflokks karla næstu þrjú árin.  Túfa tekur við af Óla Stefáni sem fór til KA nýverið og má því segja að við höfum haft makaskipti á þjálfurum ...

Nánar
Mynd fyrir Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 5. október 2018

Það gengu aldeilis glimrandi vel brunaæfingarnar í grunnskólanum í morgun, fyrst á Ásabrautinni og síðan í Hópsskóla. Vel gekk að koma börnunum út og á þá staði sem þeim var ætlað að vera og starfsfólkið ...

Nánar
Mynd fyrir Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

 • Íţróttafréttir
 • 5. október 2018

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 verður haldið í íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 6. október. Vegna mikillar þátttöku verðum við að byrja örlítið fyrr en við ætluðum en sextíu og fimm keppendur eru ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

 • Íţróttafréttir
 • 5. október 2018

Grindvíkingar hófu tímabilið í Domino's deild karla í gærkvöldi með erfiðum sigri á nýliðum Breiðabliks. Gestirnir mættu virkilega sprækir til leiks og keyrðu hraðann upp, pressuðu allan völlinn allan leikinn. Þeir skiptu hratt og rúlluðu á öllum ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 5. október 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 4. október 2018

Sú hefð hefur skapast í félagsmiðstöðinni Þrumunni að standa fyrir bakaríi annan hvern föstudag. Nemenda- og Þrumuráð hefur staðið fyrir þessari góðu hugmynd. Ráðið sér um að panta hjá Hérastubbi bakara og selja svo bakkelsið ásamt ...

Nánar
Mynd fyrir María Ögn heldur fyrirlestur í Gjánni í kvöld

María Ögn heldur fyrirlestur í Gjánni í kvöld

 • Fréttir
 • 4. október 2018

Margfaldur íslandsmeistari í hjólreiðum, María Ögn Guðmundsdóttir, heldur hjólreiðafyrirlestur í Gjánni kl. 20.00. Allir eru hvattir til að mæta, hjólaáhugamenn og þeir sem hafa áhuga á að byrja í hjólreiðum. Fyrirlesturinn er í boði ...

Nánar
Mynd fyrir

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

 • Bókasafnsfréttir
 • 4. október 2018

Þriðjudaginn 16. október kemur bókmenntafræðingurinn og bóndinn Harpa Rún Kristjánsdóttir til okkar á bókasafnið og fjallar um sturlun kvenna og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi eftir Guðrúnu frá Lundi og Ljósu eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 3. október 2018

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti í dag Grunnskóla Grindavíkur í tilefni af hinum árlega forvarnardegi forsetans. Guðni hitti nemendur 9.bekkjar í salnum og hélt þar stutta tölu ásamt því að fylgjast með öðrum fyrirlesurum dagsins og taka ...

Nánar
Mynd fyrir Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

 • Íţróttafréttir
 • 3. október 2018

Forvarnardagurinn er haldinn ár hvert og hvetur til hugleiðinga um verndandi þætti í lífi ungmenna. 
Þátttakendur taka myndir af því sem þeir telja lýsa best Forvarnardeginum og þeim skilaboðum sem hann færir. Hver einstaklingur má senda inn 5 myndir hámark.
Hver mynd ...

Nánar
Mynd fyrir Árskort og opnunarleikur tímabilsins í Domino's deildinni á morgun

Árskort og opnunarleikur tímabilsins í Domino's deildinni á morgun

 • Íţróttafréttir
 • 3. október 2018

Þá er komið að fyrsta leik í Domino's deildinni hjá Grindavík þennan vetur og eru það nýliðar Breiðabliks sem koma í heimsókn. Heyrst hefur að leynivopn þeirra grænklæddu, Þorsteinn Finnbogason, sé ekki í leikhæfu ástandi í upphafi ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík og Garđabćr í samstarfi um PMTO menntun fagfólks

Grindavík og Garđabćr í samstarfi um PMTO menntun fagfólks

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Samstarf er milli Grindavíkurbæjar og Garðabæjar um að grunnmennta fagfólk í PMTO aðferðinni. Grunnmenntunin hófst með fyrstu lotu dagana 1.-2. október í Grindavík. Í hópnum eru ellefu starfsmenn frá leikskólum, einn frá skólaþjónustu, ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Stefán tekur viđ KA

Óli Stefán tekur viđ KA

 • Íţróttafréttir
 • 3. október 2018

Óli Stefán Flóventsson hefur tekið við þjálfun KA á Akureyri. Óli hefur undanfarin þrjú ár verið aðalþjálfari Grindavíkur en hann sagði starfi sínu lausu núna í lok sumars. Grindvíkingar eru því þjálfaralausir í bili en

Nánar
Mynd fyrir Grindavík spáđ 6. sćti og 2. sćti

Grindavík spáđ 6. sćti og 2. sćti

 • Íţróttafréttir
 • 3. október 2018

Í gær voru opinberaðar spár formanna, þjálfara og fyrirliða liða í Domino's deildunum og 1. deildum karla og kvenna fyrir tímabilið 2018-2019. Grindvíkingum er spáð miðjumoði í Domino's deild karla, eða 6. sæti. Stelpunum er spáð heldur betri árangri, en 2. ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldravika í Tónlistarskólanum 8. - 12. október

Foreldravika í Tónlistarskólanum 8. - 12. október

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. október 2018

Vikuna 8. - 12. október fara fram foreldraviðtöl hjá nemendum sem stunda hjóðfæranám. Þar fer fram umræða um námsframvindu, líðan nemanda og samvinnu heimilis og tónlistarskóla.
Gert er ráð fyrir að foreldraviðtölin fari fram í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

Starfsdagur í tónlistarskólanum fimmtudaginn 4. október

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. október 2018

Fimmtudaginn 4. október fellur öll kennsla niður í tónlisarskólanum vegna starfsdags.

Nánar
Mynd fyrir Sam og Rio valin best á lokahófi knattspyrnudeildarinnar

Sam og Rio valin best á lokahófi knattspyrnudeildarinnar

 • Íţróttafréttir
 • 2. október 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG fór fram með glæsibrag nú á laugardagskvöldið. Um 270 manns mættu í mat að hætti Bíbbans og Atla Kolbeins og enn fleiri stigu dans fram á nótt við tóna Helga Björns og reiðmanna vindanna/SSSól. Sigga og Agnar fóru á kostum ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík lagđi meistarana í Útsvarinu

Grindavík lagđi meistarana í Útsvarinu

 • Fréttir
 • 2. október 2018

Grindavík hóf leik í Útsvarinu þetta árið síðastliðið föstudagskvöld, og voru andstæðingarnar af dýrari gerðinni. Um var að ræða fyrstu viðureign haustsins og mættu Grindvíkingar þar meisturum síðasta árs, nágrönnum okkar frá ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrirlestur í Miđgarđi á morgun - Heilsuefling fyrir eldri borgara

Fyrirlestur í Miđgarđi á morgun - Heilsuefling fyrir eldri borgara

 • Fréttir
 • 2. október 2018

Betsý hjúkrunarfræðingur verður með fyrirlestur í Miðgarði fyrir eldri borgara um hreyfingu, matarræði og svefn. Fyrirlesturinn verður miðvikudaginn 3. október kl 14:00 
Blóðþrýsing- og blóðsykursmælingar verða í boði eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 2. október 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá heilsu- og forvarnarviku

Dagskrá heilsu- og forvarnarviku

 • Fréttir
 • 2. október 2018

Vikan 1. - 7. október er  Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum. Markmiðið með heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndandi þáttum með þátttöku ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ 25.-26. október

Bókasafniđ lokađ 25.-26. október

 • Bókasafnsfréttir
 • 1. október 2018

Vegna Landsfundar Upplýsingar verður bókasafnið lokað fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. október. 
Landsfundurinn er hluti af endur- og símenntun starfsmanna safnsins og mikilvægur þáttur í okkar starfi.
Við biðjum lánþega okkar fyrirfram afsökunnar ef þetta veldur ...

Nánar
Mynd fyrir Ćfingatöflur knattspyrnudeildar yngri flokka 2018/2019

Ćfingatöflur knattspyrnudeildar yngri flokka 2018/2019

 • Íţróttafréttir
 • 1. október 2018

Æfingatafla yngri flokka í knattspyrnu fyrir veturinn 2018 - 2019 er nú tilbúin og er aðgengileg hér fyrir neðan.

Við minnum foreldra og forráðamenn á að skrá iðkendur í Nóra, sem heldur utan um alla iðkendur hjá UMFG.

Nánar
Mynd fyrir Vinningshafar í happadrćtti knattspyrnudeildar

Vinningshafar í happadrćtti knattspyrnudeildar

 • Knattspyrna
 • 1. október 2018

Happadrættið var á sínum stað á lokahófi knattspyrnudeildarinnar á laugardaginn. Vinningsnúmerin má sjá hér að neðan en vinningshafar geta haft samband við Petru Rós 869-5570 eða Ragnheiði 865-5218.

Knattspyrnudeild UMFG þakkar stuðninginn!

Nánar
Mynd fyrir Lokaleikur knattspyrnusumarsins á morgun - og svo lokahóf!

Lokaleikur knattspyrnusumarsins á morgun - og svo lokahóf!

 • Íţróttafréttir
 • 28. september 2018

Grindavík leikur sinn síðasta keppnisleik þetta árið á morgun, þegar liðið tekur á móti ÍBV. Leikurinn hefst kl. 14:00 og hvetjum við Grindvíkinga til að loka þessu fótboltasumari með stæl og fjölmenna á völlinn og styðja við bakið á okkar ...

Nánar
Mynd fyrir Umferđarfrćđsla fyrir 10. bekk

Umferđarfrćđsla fyrir 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 28. september 2018

Bernt Karl Hafsteinsson kom í heimsókn til nemenda í 10. bekk í gær og hélt fyrirlestur fyrir þau um erfiða lífsreynslu sína í kjölfarið á alvarlegu umferðarslysi sem hann lenti í á mótorhjóli sínu.

Benni Kalli eins og hann er kallaður ...

Nánar
Mynd fyrir Norrćnir dagar hjá 9. bekk

Norrćnir dagar hjá 9. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 28. september 2018

Dagana 25. - 27. september tók 9. bekkur, sem annar af tveimur skólum á landinu, þátt í norræna verkefninu "Nordens dage" sem styrkt er og stjórnað af Nord-Plus, norræna ráðinu og fleiri aðilum. Verkefnið gengur út á að nemendur frá öllum Norðurlöndunum hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Hópefli og frćđsla fyrir ungmennaráđ á Suđurnesjum

Hópefli og frćđsla fyrir ungmennaráđ á Suđurnesjum

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 28. september 2018

Fjórir ungmennaráðsmeðlimir Grindavíkurbæjar fóru á starfsdaga ungmennaráða í Reykjanesbæ síðastliðinn miðvikudag, það voru þeir Friðrik Þór Sigurðsson, Viktor Örn Hjálmarsson, Vignir Berg Pálsson og Jón Fannar Sigurðsson. ...

Nánar
Mynd fyrir Lestarátak í október í Laut - Lína Langsokkur

Lestarátak í október í Laut - Lína Langsokkur

 • Lautafréttir
 • 28. september 2018

Jæja nú fer að hausta og þá er tilvalið að dusta rykið af bókunum og lesa sér til yndisauka eins og enginn sé morgundagurinn. En lestarátak haustins byrjar einmitt núna á mánudaginn. Nú ætlum við að hjálpa henni Línu Langsokk að endurheimta ...

Nánar
Mynd fyrir Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

 • Grunnskólafréttir
 • 26. september 2018

Evrópski tungumáladagurinn var í dag 26. september en haldið hefur verið upp á hann frá árinu 2001. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms og er hann haldinn hátíðlegur meðal 45 ...

Nánar