Mynd fyrir Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 15. júní

Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 15. júní

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn næstkomandi, 15. júní og hefst hlaupið hér í Grindavík kl. 11:00  frá íþróttamiðstöðinni. Hlaupið verður á yfir 80 stöðum á land­inu en þetta er í þrítug­asta ...

Nánar
Mynd fyrir Loftorka lćgstbjóđandi í Grindavíkurveg

Loftorka lćgstbjóđandi í Grindavíkurveg

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Loftorka er lægstbjóðandi í framkvæmdir á Grindavíkruvegi sem fyrirhugaðar eru næstu misseri en framkvæmdum á að ljúka 1. nóvember ef allt gengur samkvæmt áætlun.

Í lok maí auglýsti Vegagerðin útboð vegna framkvæmda á ...

Nánar
Mynd fyrir Reiđnámskeiđ Arctic Horses

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Skráning er hafin á sumarnámskeið Arctic Horses. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við hestamannafélagið Brimfaxa og eru sem fyrr 5 dagar í senn í 2,5 klst. hvert skipti (nema annað sé tekið fram).
Námskeiðin eru fyrir 6 ára og eldri. Krakkarnir mæta ...

Nánar
Mynd fyrir Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Sá gufublástur sem stendur  frá holum vestan Grindavíkurvegar eiga sér skýringu. Ein af stóru gufuvélum orkuvers í Svartsengi er í reglubundinni skoðun og hreinsun, sem alltaf er framkvæmd þegar lítið álag er á sumrin. Á meðan eru holur sem annars ...

Nánar
Mynd fyrir Gul vesti um allan bć

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Vinnuskóli Grindavíkur hófst fyrir tæpum tveimur vikum og hafa bæjarbúar líklega orðið varir við unglingana í gulu vestunum róta í beðum eða slá opin svæði.

Í Vinnuskólanum í ár eru rúmlega hundrað nemendur á aldrinum 14-17 ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá 17. júní

Dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Grindavík líkt og undanfarin ár. Hátíðarhöldin í ár fara fram á torginu við íþróttahúsið. 

Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni

Nánar
Mynd fyrir Laus stađa grunnskólakennara á yngsta stigi

Laus stađa grunnskólakennara á yngsta stigi

 • Fréttir
 • 12. júní 2019

Við Grunnskóla Grindavíkur er laus staða grunnskólakennara á yngsta stigi. Umsóknarfrestur er til 23. júní en ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2019.   
Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningshafar í hurđaleik

Vinningshafar í hurđaleik

 • Fréttir
 • 12. júní 2019

Í hádeginu í dag voru vinningshafar í hurðaleiknum dregnir út. Hægt er að sjá þegar dregið var á Facebook síðu bæjarins en eftirfarandi hlutu vinninga: 

1. Gjafabréf í Bláa Lónið og þriggja ...

Nánar
Mynd fyrir Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Blái herinn hefur í samvinnu við nokkra sjálfboðaliða tínt rúm tvö tonn af rusli í tveimur fjörum á Reykjanesi undanfarið. Dagur hafsins var laugardaginn 8. júní síðastliðinn. Í tilefni dagsins fór Blái herinn í samstarfi við Reykjanes ...

Nánar
Mynd fyrir Enn laus pláss á leikjanámskeiđum - Opiđ fyrir börn fćdd 2013

Enn laus pláss á leikjanámskeiđum - Opiđ fyrir börn fćdd 2013

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Leikjanámskeið á vegum Grindavíkurbæjar hófust í morgun. Fullt er á námskeiðin fyrstu vikurnar en enn eru laus pláss á námskeiðin síðar í sumar. Hámarksfjöldi barna á hverju námskeiði er 35 börn fyrir hádegi og 35 börn eftir hádegi, ...

Nánar
Mynd fyrir Fjallkonur í Grindavík

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Frá árinu 1984 hefur fjallkona, tákngervingur Íslands, komið fram við hátíðarhöld í tilefni af 17. júní í Grindavík. 35 konur hafa klæðst búningnum til þessa og mun sú 36. koma fram við hátíðarhöldin í ár. Upplýsingar ...

Nánar
Mynd fyrir Veđur til ađ fara í ratleik

Veđur til ađ fara í ratleik

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Þótt hurðaleikurinn sé senn á enda er söguratleikurinn í fullum gangi. Veðurblíðan hefur verið einstök undanfarið og útlit fyrir blíðu áfram og því tilvalið að skella sér í leiðangur.

Skila þarf lausnum í Kvikuna eigi ...

Nánar
Mynd fyrir Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Hurðaleikurinn sem fór af stað fyrir Sjóarann síkáta er senn á enda en dregið verður á morgun. Þeir íbúar sem ekki hafa skilað inn svörum hafa daginn í dag til að skila inn lausnum. Þeim þarf að skila í Kvikuna fyrir lokun í dag sem er kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Söng- og framkomunámskeiđ 12.-14. júní

Söng- og framkomunámskeiđ 12.-14. júní

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Hin árlega tónlistarkeppni barnanna í Grindavík fer fram þann 17. júní. Af því tilefni er boðið uppá söng- og framkomunámskeið fyrir 14 ára og yngri milli kl. 13 :00 og 15:00 dagana 12.-14. júní nk. Kennt er tvær klukkustundir í senn og ...

Nánar
Mynd fyrir Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Hraðamyndavélarnar sem búið er að setja upp á Grindavíkurvegi eru ekki komnar í notkun. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að tvennt þurfi að klárast áður en notkun hefjist.  Annars vegar þarf Alþingi að samþykkja frumvarp til laga um vinnslu ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Blái herinn, Reykjanes Geopark og Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) standa að hreinsunarátaki í Krossvík á Reykjanesi í tilefni af Degi hafsins frá kl. 13:00 – 15:00. 

Þeir sem vilja leggja átakinu lið eru boðnir hjartanlega velkomnir með í för. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík er nú komið í 4. sæi í Inkasso-deild kvenna eftir sigur á FH á heimavelli í gær. Þetta var fyrsta tap FH en fyrir leikinn voru þær í 2. sæti og Grindavík í 6. sæti. FH situr nú í 3. sæti deildarinnar. Við óskum stelpunum til hamingju ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill í Víđihlíđ 10. - 14. júní

Matseđill í Víđihlíđ 10. - 14. júní

 • Fréttir
 • 6. júní 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Bryggjan Grindavík opnar nýjan veitingasal

Bryggjan Grindavík opnar nýjan veitingasal

 • Fréttir
 • 6. júní 2019

Kaffihúsið Bryggjan í Grindavík sem opnaði á Bryggjubakkanum við Grindavíkurhöfn árið 2009 er landsmönnum vel kunnugt.  Nú hefur verið opnaður nýr 500 fermetra veitingasalur á efri hæð hússins þar sem áður var netagerð. 
 

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti FH í kvöld í Inkasso-deildinni

Grindavík tekur á móti FH í kvöld í Inkasso-deildinni

 • Fréttir
 • 6. júní 2019

Grindavík tekur á móti FH í kvöld kl. 19:15 á Mustad-vellinum. Þetta er fjórða umferðin í Inkasso-deild kvenna en Grindavík situr í 6. sæti deildarinnar með einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap í farteskinu. FH erí 2. sæti deildarinnar með eitt jafntefli og tvo ...

Nánar
Mynd fyrir Framkvćmdir á Grindavíkurvegi framundan

Framkvćmdir á Grindavíkurvegi framundan

 • Fréttir
 • 6. júní 2019

Í lok maí auglýsti Vegagerðin útboð vegna framkvæmda á Grindavíkurvegi. Um er að ræða gerð framúrakstursreina á veginum, breiddaraukningu í vegamótum við Seltjörn, lengingu fléttureina í vegamótum við Norðurljósaveg ásamt gerð ...

Nánar
Mynd fyrir Útbođ í malbik og endurbćtur gatna

Útbođ í malbik og endurbćtur gatna

 • Fréttir
 • 5. júní 2019

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í yfirlögn malbiks og endurbætur gatnanna Bakkalág, Garðbraut/Verbraut og Víkurbraut.

Helstu magntölur eru yfirlögn 9300 m2. Framkvæmdum skal vera lokið fyrir 1.10. 2019. Útboðgögn eru afhent rafrænt og er bjóðendum bent á ...

Nánar
Mynd fyrir Skráning á leikjanámskeiđ KFUM og KFUK

Skráning á leikjanámskeiđ KFUM og KFUK

 • Fréttir
 • 5. júní 2019

Á mánudaginn hófst leikjanámskeið í Grindavík í samstarfi við Grindavíkurkirkju. Það var góð mæting fyrsta daginn þar sem farið var í útileiki, fjöruferð og endað síðan daginn á ísveislu. Mikil spenna er fyrir næstu dögum og margt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvík mćtir FH á útivelli í 8 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins

Grindvík mćtir FH á útivelli í 8 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins

 • Fréttir
 • 4. júní 2019

Í gær var dregið í 8 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum. Grindavík mætir FH á útivelli.  8 liða úrslit kvenna verða leikin 28.-29. júní á meðan 8 liða úrslit karla verða leikin 26.-27. júní.

Aðrir drættir voru ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur vegna Kvikunnar á morgun kl. 17:15

Íbúafundur vegna Kvikunnar á morgun kl. 17:15

 • Fréttir
 • 4. júní 2019

Þessa dagana er unnið að stefnumótun fyrir Kvikuna – auðlinda- og menningarhús Grindavíkur. Grindavíkurbær hefur fengið til liðs við sig ráðgjafa frá Strategíu sem rætt hefur við fjölda manns undanfarna daga og vikur.

á morgun, miðvikudaginn 5. júní ...

Nánar
Mynd fyrir Togarinn Tómas Ţorvaldsson GK kominn til landsins

Togarinn Tómas Ţorvaldsson GK kominn til landsins

 • Fréttir
 • 4. júní 2019

Nýr togari er að bætast í flota Þorbjarnar hf en beðið hefur verið með nokkurri eftirvæntingu eftir Tómasi Þorvaldssyni. Áætlað er að skipið muni hefja veiðar um miðjan júní. Sem stendur er togarinn í yfirhalningu en verið er að mála hann bláan í ...

Nánar
Mynd fyrir Svipmyndir frá sjómannadeginum. Takk fyrir komuna!

Svipmyndir frá sjómannadeginum. Takk fyrir komuna!

 • Fréttir
 • 3. júní 2019

Hátíðin Sjóarinn síkáti var haldin í 24. sinn í ár. Nóg var um að vera og hellingur í boði fyrir gesti hátíðarinnar en meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, sjómannadaginn á hátíðarsvæðinu. Um leið og við ...

Nánar
Mynd fyrir Hvađ finnst ţér um Sjóarann síkáta?

Hvađ finnst ţér um Sjóarann síkáta?

 • Fréttir
 • 3. júní 2019

Nú þegar Sjóaranum síkáta er lokið leitar Grindavíkurbær til íbúa og annarra gesta til þess að kanna viðhorf til hátíðarinnar. Grindvíkingar og aðrir gestir hátíðarinnar eru hvattir til þess að taka þátt í

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. júní 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Til hamingju međ daginn sjómenn!

Til hamingju međ daginn sjómenn!

 • Fréttir
 • 2. júní 2019

Sjómannadagurinn var að venju haldinn hátíðlegur í dag og fjórir sjómenn heiðraðir fyrir störf sín í gegnum tíðina. Í ár voru það bræðurnir Gunnar og Eiríkur Tómassynir, Ásgeir Magnússon og Guðgeir Helgason sem voru heiðraðir. ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun hjá 3. flokki kvenna mánudaginn 3. júní

Dósasöfnun hjá 3. flokki kvenna mánudaginn 3. júní

 • Fréttir
 • 2. júní 2019

Á morgun ganga stelpurnar í 3. flokki kvenna í knattspyrnu í hús og safna dósum. Þær eru í fjáröflun fyrir keppnisferð til Spánar, Costa Blanca Cup. 

Verði fólk ekki heima á morgun og langar að styrkja stelpurnar með dósum er fólki velkomið ...

Nánar
Mynd fyrir Mikil gleđi á hátíđarsvćđinu í blíđskaparveđri

Mikil gleđi á hátíđarsvćđinu í blíđskaparveđri

 • Fréttir
 • 2. júní 2019

Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Grindavíkur um helgina til að taka þátt í bæjarhátíðinni Sjóaranum síkáta. Veðrið hefur leikið við gestina á svæðinu alla helgina. Meðfylgjandi myndir tók Þráinn Kolbeinsson á ...

Nánar
Mynd fyrir Tveir fullir bátar af fólki í skemmtisiglingu

Tveir fullir bátar af fólki í skemmtisiglingu

 • Fréttir
 • 2. júní 2019

Á hádegi í gær laugardag fóru bátarnir Sturla GK 12  og Sighvatur GK 57 í árlega skemmtisiglingu með gesti hátíðarinnar. Mikill fjöldi var í báðum skipunum og óhætt að fullyrða að siglingin sé ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskrá sunnudagsins 2. júní 2019

Sjóarinn síkáti - Dagskrá sunnudagsins 2. júní 2019

 • Fréttir
 • 2. júní 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta lýkur í dag. Dagurinn einkennist af hátíðarhöldum Sjómannadagsins, til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra, m.a. hátíðarmessu auk þess sem blómakrans verður lagður að ...

Nánar
Mynd fyrir Framtakssamar stúlkur međ sölubása

Framtakssamar stúlkur međ sölubása

 • Fréttir
 • 1. júní 2019

Það var nóg í boði fyrir gesti og gangandi í dag á Sjóaranum síkáta. Ekki aðeins var hægt að kaupa sér veitingar á veistingahúsum bæjarins heldur var líka hægt að gæða sér á gómsætum vöfflum og öðru bakkelsi við ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađ föstudagskvöld á Sjóaranum síkáta

Vel heppnađ föstudagskvöld á Sjóaranum síkáta

 • Fréttir
 • 1. júní 2019

Litaskrúðgangan og bryggjuballið fóru fram í blíðskapaveðri í gær. Mikill fjöldi íbúa og gesta voru saman komnir á hátíðarsvæðinu. Formleg dagskrá var sett af bæjarstjóranum Fannari Jónassyni og í kjölfarið mættu ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskrá laugardagsins 1. júní 2019

Sjóarinn síkáti - Dagskrá laugardagsins 1. júní 2019

 • Fréttir
 • 1. júní 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti heldur áfram í dag með dagskrá fyrir alla fjölskylduna, m.a. skemmisiglingu, fjölskyldudagskrá á hátíðarsviðinu og leikækjum á hafnarsvæðinu. Þá verður nóg um að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Styttist í litaskrúđgönguna - Hér hittast hverfin

Styttist í litaskrúđgönguna - Hér hittast hverfin

 • Fréttir
 • 31. maí 2019

Grindvíkingar hafa verið duglegir að skreyta hús sín og hverfi undanfarna daga í tilefni af Sjóaranum síkáta. Íbúar eru hvattir til þess að taka sig saman og slá saman í götugrill í kvöld áður en litaskrúðgangan fer af stað. Hverfin safnast saman við ...

Nánar
Mynd fyrir Malbikunarframkvćmdir viđ gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar

Malbikunarframkvćmdir viđ gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar

 • Fréttir
 • 31. maí 2019

Í dag, föstudaginn 31. maí og morgun laugardag verður unnið að því að fræsa og malbika aðrein og frárein við gatnamót Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar. Að- og fráreinum verður lokað og viðeigandi merkingar verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar ...

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagurinn - hátíđ í bć

Sjómannadagurinn - hátíđ í bć

 • Fréttir
 • 31. maí 2019

Í maí 1989 ritaði Margrét Sighvatsdóttir fallega kveðju í Bæjarbót, tileinkaða sjómönnunum okkar. Það er því við hæfi að endurbirta hana hér enda mikill sannleikur í hennar skrifum. Margrét var gift útgerðarmanninum Páli H. Pálssyni ...

Nánar
Mynd fyrir Útslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

Útslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

 • Fréttir
 • 31. maí 2019

Hið árlega víðavangshlaup Grindavíkur fór fram á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí síðastliðinn. Keppt var í eftirfarandi flokkum: Leikskólakrakkar (ásamt foreldrum/forráðamönnum/öfum og ömmum) 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur, 5.-7. bekkur, 8.-10. bekkur og 16 ára+ ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóarinn síkáti - Dagskrá föstudagsins 31. maí 2019

Sjóarinn síkáti - Dagskrá föstudagsins 31. maí 2019

 • Fréttir
 • 31. maí 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti hefst í dag með viðburðum um allan bæ. Hin árlega litaskrúðganga fer af stað í kvöld kl. 20:00 úr litahverfunum fjórum. Á hátíðarsviðinu fyrir neðan Kvikuna mun Hreimur Örn stýra ...

Nánar
Mynd fyrir Tjöldum innan skipulagđra tjaldsvćđa

Tjöldum innan skipulagđra tjaldsvćđa

 • Fréttir
 • 30. maí 2019

Á sama tíma og fólk streymir inn í bæinn til að dvejla yfir bæjarhátíða Sjórann síkáta er þeim tilmælum beint til gesta að tjalda á skipulögðum tjaldsvæðum.

Samkvæmt 12. grein lögreglusamþykktar fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir 17:00: Málverkasýning Ţórdísar Dan í Kvikunni

17:00: Málverkasýning Ţórdísar Dan í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2019

Í dag kl. 17:00 opnar listakonan Þórdís Daníelsdóttir málverkasýningu sína Hrjúf áferð á efri hæð Kvikunnar. Þórdís er uppalinn Grindvíkingur og mun halda myndlistasýningu á efri hæð Kvikunnar um sjómannahelgina og ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur verđur á morgun 30. maí

Víđavangshlaup Grindavíkur verđur á morgun 30. maí

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Fimmtudaginn 30. maí kl. 10 fer fram árlegt víðavangshlaup Grindavíkur. Hlaupið verður ræst frá íþróttamiðstöðinni. Skráning á staðnum frá kl. 9:30. Drykkir og bananar við endamark.

Hlaupinu verður skipt í eftirfarandi flokka og ...

Nánar
Mynd fyrir Listaverk leikskólanna komin upp

Listaverk leikskólanna komin upp

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Í dag hengdu Leikskólinn Laut og Heilsuleikskólinn Krókur upp listaverk sín í tilefni Sjóarans síkáta. Að venju var um að ræða glæsileg listaverk tengd hafinu. Listaverkin hanga á grindverkinu fyrir framan Nettó. Nemendur hafa lagt mikla vinnu í verkin undanfarna daga og ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Fengu ćfingu í ađ slökkva eld

Myndband: Fengu ćfingu í ađ slökkva eld

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Námskeiðið Börn og umhverfi  var haldið á vegum Rauða krossins í Grindavík dagana 22. maí - 25. maí. Börn fædd 2007 og eldri (12 ára og eldri) áttu kost á að sækja námskeiðið. 

Á námskeiðinu ...

Nánar
Mynd fyrir Fylgstu međ á Instagram!

Fylgstu međ á Instagram!

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Sjóarinn síkáti er á Instagram og næstu daga munu nokkrir vel valdir einstaklingar sjá um að deila þvi sem er í gangi með ykkur í gegnum samfélagsmiðilinn. Við hvetjum ykkur til að taka þátt með okkur, senda inn ábendingar ef það er eitthvað skemmtilegt um að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúafundur vegna Kvikunnar

Íbúafundur vegna Kvikunnar

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Þessa dagana er unnið að stefnumótun fyrir Kvikuna – auðlinda- og menningarhús Grindavíkur. Grindavíkurbær hefur fengið til liðs við sig ráðgjafa frá Strategíu sem rætt hefur við fjölda manns undanfarna daga og vikur.

Miðvikudaginn 5. júní nk. er ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti starfsdagur Vinnuskóla Grindavíkur 2019

Fyrsti starfsdagur Vinnuskóla Grindavíkur 2019

 • Fréttir
 • 29. maí 2019

Vinnuskóli Grindavíkur hefst þriðjudaginn 4. júní n.k. kl. 08:00. Nemendur (fædd 2003, 2004 og 2005) mæta þá á sínar starfsstöðvar. Foreldrar/forráðamenn hafa fengið upplýsingar um starfsstöðvar barna sinnaí ...

Nánar