Mynd fyrir Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

 • Fréttir
 • 16. júní 2018

Hin árlega tónlistarkeppni Grindvíkinga verður að venju haldin þann 17. júní. Í ár bjóðum við áheyrendum að kynnast keppendum með kynningarmyndböndum. Alls eru ellefu keppendur skráðir til leiks í ár. Mikil og góð stemmning er meðal keppenda sem hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur fram ađ Jónsmessu

Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur fram ađ Jónsmessu

 • Sjóarinn síkáti
 • 15. júní 2018

Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur stendur frá upphafi Sjóarans síkáta fram að Jónsmessu. Ratleikurinn er auðveldur og skemmtilegur útivistarleikur, sem Leitað er að  spjöldum á stöðum sem merktir eru á ratleikskortið eða vísað á ...

Nánar
Mynd fyrir Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

 • Fréttir
 • 15. júní 2018

Messað verður í Grindavíkurkirkju á þjóðhátíðardaginn, sunnudaginn 17. júní, kl. 10:00.
  
Ræðumaður er Vilhjálmur Árnason alþingismaður. Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar ...

Nánar
Mynd fyrir Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

 • Íţróttafréttir
 • 15. júní 2018

Grindvíkingar fóru með öll stigin úr Grafarvoginum í gær en það var Sam Hewson sem tryggði okkar mönnum sigurinn með þrumufleyg rétt fyrir leikslok. Leikurinn var ansi tíðindalítill framan af en Grindvíkingar voru agaðir í öllum sínum aðgerðum og ...

Nánar
Mynd fyrir Síđustu forvöđ ađ skrá sig í tónlistarkeppnina 17. júní!

Síđustu forvöđ ađ skrá sig í tónlistarkeppnina 17. júní!

 • Fréttir
 • 14. júní 2018

Vegna gífurlegra hæfileika hljóðfæraleikara hér í Grindavík verður ekki bara keppt í söng á 17. júní þetta árið heldur einnig í hljóðfæraleik. Ef þú spilar á hljóðfæri skaltu endilega skrá þig í ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarreiđnámskeiđ Brimfaxa - skráning hafin

Sumarreiđnámskeiđ Brimfaxa - skráning hafin

 • Fréttir
 • 14. júní 2018

Skráning er hafin á sumarnámskeið Brimfaxa sem hefjast næstkomandi mánudag, þann 25. júní. Námskeiðin verða með sama sniði og undanfarin ár og líkt og í fyrra haldin af hestamannafélaginu Brimfaxa í samstarfi við Arctic horses. Námskeiðin eru 5 daga í ...

Nánar
Mynd fyrir Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 14. júní 2018

Grindvíkingar sækja Fjölnismenn heim í Grafarvoginn í kvöld í Pepsi-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:15. Athygli er vakin á að sérstakt tilboðsverð er á leikinn í kvöld fyrir áhorfendur sem eru 30 ára og yngri, eða 1.000 kr. Rútuferð verður í boði á ...

Nánar
Mynd fyrir 17. júní - Ţjóđhátíđardagurinn í Grindavík 2018

17. júní - Ţjóđhátíđardagurinn í Grindavík 2018

 • Fréttir
 • 13. júní 2018

Í Grindavík hefur þjóðhátíðardagurinn að vanda verið haldinn hátíðlegan og í ár fara hátíðarhöldin fram á torginu við Íþróttahúsið. Flutt eru ávörp, Fjallkonan, þessi glæsilegi persónugervingur Íslands ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

 • Lautafréttir
 • 13. júní 2018

Leikskólinn Laut óskar eftir matráði í 100% stöðu frá og með 14. ágúst. Leikskólinn Laut er fimm deilda leikskóli. Laut er Grænfánaleikskóli og starfar eftir Uppbyggingarstefnunni. Grunngildi leikskólans eru gleði, hlýja og ...

Nánar
Mynd fyrir Samkeppniseftirlitiđ heimilar samstarf um kollagenverksmiđju

Samkeppniseftirlitiđ heimilar samstarf um kollagenverksmiđju

 • Fréttir
 • 13. júní 2018

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samstarf útgerðarfyritækjanna HB Granda, Samherja, Vísis og Þorbjarnar um rekstur og uppbyggingu kollagenverksmiðju, eða heilsuvöruhúss. Reiknað er með að verksmiðjan vinni úr fjögur þúsund tonnum af fiskroði á ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. júní 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú taka ţátt í tónlistarkeppni ţann 17. júní? - Skráning stendur yfir NÚNA

Vilt ţú taka ţátt í tónlistarkeppni ţann 17. júní? - Skráning stendur yfir NÚNA

 • Fréttir
 • 12. júní 2018

Vegna gífurlegra hæfileika hljóðfæraleikara hér í Grindavík verður ekki bara keppt í söng á 17. júní þetta árið heldur einnig í hljóðfæraleik. Ef þú spilar á hljóðfæri skaltu endilega skrá þig í ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins

 • Bókasafnsfréttir
 • 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.

Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.

Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en ...

Nánar
Mynd fyrir Sköpun og gleđi í Grindavík sumariđ 2018

Sköpun og gleđi í Grindavík sumariđ 2018

 • Fréttir
 • 12. júní 2018

Boðið er uppá fjölda spennandi námskeiða fyrir krakka og ungt fólk á aldrinum 6-20 ára í sumar. Hér er að finna þau námskeið sem í boði eru en viðbúið er að þeim muni fjölga og um að gera að fylgjast vel með á hér á ...

Nánar
Mynd fyrir Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar 23. júní

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar 23. júní

 • Fréttir
 • 11. júní 2018

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar verður í laugardaginn 23. júní. Gangan hefst kl. 19.00 og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur.

Gengið verður uppá fjallið Þorbjörn þar sem varðeldur verður tendraður. Áætlað er ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins er hér

Dagskrá fyrsta leikjanámskeiđs sumarsins er hér

 • Fréttir
 • 11. júní 2018

Leikjanámskeið sumarsins hófu göngu sína í dag, en alls verða 4 námskeið í boði í sumar, fyrir og eftir hádegi hverju sinni. Allar helstu upplýsingar um námskeið sumarins má sjá með því að smella hér en einnig ...

Nánar
Mynd fyrir Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 11. júní 2018

Grindvíkingar áttu ekki góðan leik gegn Breiðibliki hér í Grindavík á laugardaginn, en gestirnir fóru með öll 3 stigin með sér heim. Lokatölur leikins urðu 0-2 gestunum í vil en mörkin létu bíða eftir sér fram á 62. mínútu þegar Sveinn ...

Nánar
Mynd fyrir Góđar gjafir frá Sjómanna- og vélstjórafélaginu til björgunarsveitarinnar

Góđar gjafir frá Sjómanna- og vélstjórafélaginu til björgunarsveitarinnar

 • Sjóarinn síkáti
 • 8. júní 2018

Sú hefð hefur skapast á sjómannadaginn að Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur hefur fært björgunarsveitinni Þorbirni góðar gjafir sem nýtast sveitinni vonandi vel til björgunarstarfa. Í ár var engin undantekning á þessu og fékk sveitin Titanium ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarkeppnin 17. júní međ nýju sniđi í ár

Tónlistarkeppnin 17. júní međ nýju sniđi í ár

 • Fréttir
 • 8. júní 2018

Hin árlega söngvakeppni sem hefur verið haldin 17. júni hefur fengið nýtt yfirbragð og verður haldin tónlistarkeppni í hennar stað. Umsjón keppninnar er í höndum Írisar Kristinsdóttur og Siggu Mayu, tónlistarkvenna, og sjá þær um undirbúning og skráningu ...

Nánar
Mynd fyrir Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

 • Sjóarinn síkáti
 • 8. júní 2018

Á Sjóaranum síkáta voru teknar margar ljósmyndir, en okkur vantar enn fleiri! Við auglýsum hér með formlega eftir myndum sem teknar voru á tónleikunum á laugardaginn. Við höfum áhuga á að skoða allar myndir, svo lengi sem þær eru í sæmilegum gæðum, ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

Úrslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

 • Fréttir
 • 7. júní 2018

Hið árlega víðavangshlaup Grindavíkur fór fram laugardaginn 12. maí síðastliðinn. Keppt var í eftirfarandi flokkum: Leikskólakrakkar (ásamt foreldrum/forráðamönnum/öfum og ömmum)
1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur, 5.-7. bekkur, ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi Verkalýđsfélags Grindavíkur frestađ til 11. júní

Ađalfundi Verkalýđsfélags Grindavíkur frestađ til 11. júní

 • Fréttir
 • 7. júní 2018

Aðalfundi Verkalýðsfélags Grindavíkur, sem fara átti fram föstudaginn 8. júní, hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum til mánudagsins 11. júní, kl. 20:00.

Nánar
Mynd fyrir Skrifađ undir málefnasamning Framsóknar og Sjálfstćđisflokks

Skrifađ undir málefnasamning Framsóknar og Sjálfstćđisflokks

 • Kosningar
 • 7. júní 2018

Fulltrúar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hafa náð samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili hér í Grindavík, og var samningur þess efnis undirritaður í gær. Flokkarnir gáfu í kjölfarið út eftirfarandi sameiginlega yfirlýsingu ...

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú taka ţátt í tónlistarkeppni ţann 17. júní?

Vilt ţú taka ţátt í tónlistarkeppni ţann 17. júní?

 • Fréttir
 • 7. júní 2018

Vegna gífurlegra hæfileika hljóðfæraleikara hér í Grindavík verður ekki bara keppt í söng á 17. júní þetta árið heldur einnig í hljóðfæraleik. Ef þú spilar á hljóðfæri skaltu endilega skrá þig í ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. júní 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslitin frá Íslandsmeistaramótinu í ísbađi 2018 - Lea Marie Galgana Íslandsmeistari

Úrslitin frá Íslandsmeistaramótinu í ísbađi 2018 - Lea Marie Galgana Íslandsmeistari

 • Sjóarinn síkáti
 • 6. júní 2018

Íslandsmeistaramótið í ísbaði 2018 var haldið hér í Grindavík í aðdraganda Sjóarans síkáta, fimmtudaginn 31. maí. Sjö keppendur voru skráðir til leiks að þessu sinni, og fóru tveir þeirra yfir 40 mínútur í 0° köldu ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

 • Íţróttafréttir
 • 6. júní 2018

Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefjast mánudaginn 11. júní með afreksæfingum fyrir verðandi 7. bekk og eldri. Æfingarnar eru frá kl 17:00-18:00. Frítt er á sumaræfingar.

Einnig býður körfuknattleiksdeildin uppá ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar einir á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fylki

Grindvíkingar einir á toppi Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fylki

 • Íţróttafréttir
 • 5. júní 2018

Grindvíkingar sitja einir á toppi Pepsi-deildar karla með 14 stig eftir góðan þolinmæðis 2-1 sigur á Fylki í gær. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum eftir nokkurn sofandahátt í vörn Grindavíkur og eftir það var leikurinn ansi dragðdaufur alveg fram að hléi. ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

 • Sjóarinn síkáti
 • 5. júní 2018

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrestinn í "selfie" ratleik Sjóarans síkáta til föstudagsins 8. júní. Leikurinn er einfaldur en hann gengur þannig fyrir sig að við birtum hér myndir af fjórum nokkuð auðþekktum stöðum í ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018

 • Sjóarinn síkáti
 • 5. júní 2018

Á Sjómanndaginn þann 3. júní sl voru heiðraðir fimm sjómenn frá Grindavík. Hátíðleg athöfn fór fram í Grindavíkurkirkju í sjómannamessu dagsins. Prestur Grindvíkinga, séra Elínborg Gísladóttir þjónaði fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Sirkusnámskeiđ Húlladúllunar hefst í nćstu viku

Sirkusnámskeiđ Húlladúllunar hefst í nćstu viku

 • Fréttir
 • 5. júní 2018

Húlladúllan heimsækir Grindavík aftur í ár og býður upp á vikulangt sirkusnámskeið fyrir börn 8 ára og eldri. Við munum kynnast töfrum sirkuslistanna og læra að setja saman stutt atriði, bæði ein og í samvinnu við félaga okkar. Sirkuslistirnar styrkja ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Ađstođarleikskólastjóri á leikskólanum Laut

Atvinna - Ađstođarleikskólastjóri á leikskólanum Laut

 • Fréttir
 • 5. júní 2018

Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Laut í Grindavík frá og með 14. ágúst nk. Leikskólinn Laut er í nýlegu húsnæði og er fimm deilda  skóli með rúmlega 100 börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Laut er ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í grunnskólanum

Óskilamunir í grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júní 2018

Töluvert magn af óskilamunum liggur nú frammi í andyri bæði á Ásabraut og í Hópsskóla. Um er að ræða fatnað, skóbúnað, yfirhafnir, skólatöskur, íþróttatöskur og sitthvað fleira. Við hvetjum ykkur foreldra til að líta við og ...

Nánar
Mynd fyrir Orđsending frá sóknarnefnd vegna kirkjugarđsins ađ Stađ

Orđsending frá sóknarnefnd vegna kirkjugarđsins ađ Stađ

 • Fréttir
 • 5. júní 2018

Ágætu Grindvíkingar og aðstandendur leiða í kirkjugarðinum að Stað í Grindavík. 

Nú er sumarið vonandi komið til að vera. Við viljum þakka góða umgengni um garðinn undanfarið og hefur hann komið þokkalega undan vetri þótt sumarið ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Fylki í kvöld

Grindavík tekur á móti Fylki í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Grindavík og Fylkir mætast í kvöld, mánudagskvöldið 4. júní, kl 19:15 og má búast við hörkuleik. Hörður Björgvin Magnússon landsliðsmaður sagði þetta um leikinn þegar hann var beðinn um að spá fyrir um úrslitin: „Bæði ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar fyrstar í 8-liđa úrslit bikarsins

Stelpurnar fyrstar í 8-liđa úrslit bikarsins

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Grindavíkurkonur urðu fyrsta lið sumarsins til að tryggja sig í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar þær unnu sameinað lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis síðastliðið föstudagskvöld. Meðan flestir Grindvíkingar skemmtu sér í litaskrúðgöngu og ...

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun 3. flokks drengja í dag

Dósasöfnun 3. flokks drengja í dag

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Í dag kl. 17:30 munu drengir í 3. flokki í knattspyrnu ganga í hús og safna flöskum og dósum en þeir eru á leið til Spánar á Costa Blanca mótið í sumar. Athygli er vakin á því að ef fólk verður ekki heima en vill gefa þá er hægt að setja ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuskóli UMFG 2018

Knattspyrnuskóli UMFG 2018

 • Íţróttafréttir
 • 4. júní 2018

Knattspyrnuskóli UMFG verður starfræktur í sumar. Námskeiðin eru opin öllum iðkendum á aldrinum 6-14 ára, bæði piltum og stúlkum. Verð á námskeiði er 2500.- kr 

Um er að ræða 6 vikna námskeið í júní og ágúst. Á ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi vestur - kynningarfundur í Kvikunni

Nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi vestur - kynningarfundur í Kvikunni

 • Fréttir
 • 4. júní 2018

Í tilefni Geopark vikunnar 2018 stendur Reykjanes Geopark fyrir umræðufundi með Msc. Þóru Björgu Andrésdóttur, Ingibjörgu Jónsdóttur og Ármanni Höskuldssyni úr Eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands ...

Nánar
Mynd fyrir Sól, sumar og sólarvörn

Sól, sumar og sólarvörn

 • Lautafréttir
 • 4. júní 2018

Kæru foreldrar!

Nú þegar þessi gula er loksins komin viljum við benda á að mikilvægt er að bera sólarvörn á börnin áður en þau koma í leikskólann. Ef að þið viljið senda þau með sólarvörn, vinsamlega merkið vel og afhendið ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Sjómannadagsins í Grindavík 2018

Dagskrá Sjómannadagsins í Grindavík 2018

 • Sjóarinn síkáti
 • 3. júní 2018

Þá er sjómannadagurinn 2018 í garð genginn og óskum við sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Hátíðarhöldin á Sjóaranum síkáta ná hápunkti í dag og verður meira en nóg um að vera eins og sjá má hér ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2018

Í gær fór fram útskrift nemenda úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans fjölmenntu í salinn á Ásabrautina þar sem nemendur fengu afhentan vitnisburð auk þess sem hinar ýmsu viðurkenningar fyrir góðan árangur voru ...

Nánar
Mynd fyrir Trođfull dagskrá Sjóarans síkáta í dag

Trođfull dagskrá Sjóarans síkáta í dag

 • Sjóarinn síkáti
 • 2. júní 2018

Framundan er smekkfullur dagur af glæsilegri dagskrá á Sjóaranum síkáta og mætti segja að öllu verði tjaldað til í dag og langt fram á nótt. Dagskráin við hátíðarsviðið hefst kl. 14:00 og í kvöld kl. 20:00 verða stórtónleikar sviðinu ...

Nánar
Mynd fyrir Engin skemmtisigling í ár

Engin skemmtisigling í ár

 • Sjóarinn síkáti
 • 2. júní 2018

Það hryggir okkur að tilkynna að skemmtisiglingin, sem fari átti frá Eyjabakka kl. 12:00 í dag, fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum. Vonandi getum við boðið upp á enn glæsilegri siglingu að ári í góðri samvinnu við útgerðarfyrirtæki ...

Nánar
Mynd fyrir Íslandsmótiđ í kasínu á Salthúsinu á morgun kl. 13

Íslandsmótiđ í kasínu á Salthúsinu á morgun kl. 13

 • Sjóarinn síkáti
 • 1. júní 2018

Íslandsmeistaramótið í kasínu verður haldið á Sjóaranum síkáta annað árið í röð, og fer mótið fram á morgun, laugardag, kl. 13:00. Líkt og í fyrra verður keppt á Salthúsinu þar sem Láki tekur vel á móti keppendum af ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit 1. - 9. bekkjar

Skólaslit 1. - 9. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 1. júní 2018

Skólaslit 1.-9. bekkjar fóru fram í íþróttahúsinu í morgun. Húsið var fullt út úr dyrum enda allflestir nemendur og forráðamenn þeirra mættir til að kveðja skólaárið 2017-2018 og fá afhentan vitnisburð fyrir ástund og námsárangur. ...

Nánar
Mynd fyrir Litaskrúđganga, brekkusöngur og fleira á dagskrá Sjóarans í dag

Litaskrúđganga, brekkusöngur og fleira á dagskrá Sjóarans í dag

 • Sjóarinn síkáti
 • 1. júní 2018

Dagskrá Sjóarans síkata hefst af fullum krafti í dag og eflaust margir sem bíða spenntir eftir litaskrúðgöngunni og dagskránni á hátíðarsvæðinu í kvöld. Það er nóg um að vera í bænum í allan dag og langt fram á kvöld. Eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Töframađurinn Daníel Örn Sigurđsson bćtist í hóp skemmtikrafta á Sjóaranum

Töframađurinn Daníel Örn Sigurđsson bćtist í hóp skemmtikrafta á Sjóaranum

 • Sjóarinn síkáti
 • 1. júní 2018

Grindvíski töframaðurinn Daníel Örn Sigurðsson verður með ógleymanlegt atriði á hátíðarsviðinu á Sjóaranum síkáta á laugardag. Dagskráin á laugardaginn hefst klukkan 14:00 og verður Daníel Örn fyrstur á sviðið. Á sunnudag ...

Nánar
Mynd fyrir Listaverk Lautarbarna viđ Víkurbraut

Listaverk Lautarbarna viđ Víkurbraut

 • Lautafréttir
 • 1. júní 2018

Lautarbörn taka þátt í Sjóarnum síkáta í ár líkt og fyrri ár en á miðvikudaginn var farið með listaverk sem við unnum öll saman að í leikskólanum og sett upp á grindverkið á móti Nettó. Við erum skóli á grænni grein og ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölskylduratleikurinn međ breyttu sniđi í ár - nú á Instagram og hurđalaus!

Fjölskylduratleikurinn međ breyttu sniđi í ár - nú á Instagram og hurđalaus!

 • Sjóarinn síkáti
 • 31. maí 2018

Ekki verður í boði að leita að hurðum og þekkja á Sjóaranum síkáta þetta árið en í staðinn verður boðið upp á nýjan og örlítið öðruvísi ratleik. Í stað þess að leita að hurðum um allan bæ ætlum við ...

Nánar