Mynd fyrir Magnús Máni og Stelpa frá Skáney urđu Suđurlandsmeistarar

Magnús Máni og Stelpa frá Skáney urđu Suđurlandsmeistarar

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2019

Magnús Máni Magnússon og Stelpa frá Skáney urðu Suðurlandsmeistarar í tölti t7 í barnaflokki um síðustu helgi. Þau fengu glæsieinkunnina 6.75. Magnús Máni kemur úr mikilli hestafjölskyldu en foreldrar hans reka hestaleiguna Arctic Horses hér í Grindavík og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingurinn Alferđ Elías er ţjálfari nýkrýndra bikarmeistara Selfoss

Grindvíkingurinn Alferđ Elías er ţjálfari nýkrýndra bikarmeistara Selfoss

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2019

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu varð um síðustu helgi bikarmeistari í fyrsta skipti í sög­unni eft­ir 2:1 sig­ur á KR í fram­lengd­um úr­slita­leik Mjólk­ur­bik­ars­ins á Laug­ar­dals­velli. Þjálfari liðsins er Grindvíkingurinn ...

Nánar
Mynd fyrir Klókir krakkar: Námskeiđ ađ hefjast

Klókir krakkar: Námskeiđ ađ hefjast

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2019

Klókir krakkar er námskeið ætlað börnum 8–12 ára með hamlandi kvíða og foreldrum þeirra.

Klókir Krakkar (Cool Kids Program) er meðferðarúrræði sem var þróað hjá áströlsku rannsóknamiðstöðinni Macquire University Anxiety ...

Nánar
Mynd fyrir Helgarstarfsmađur óskast - íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

Helgarstarfsmađur óskast - íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Helgarstarfsmaður óskast í íbúðakjarna við Túngötu 15 - 17 í Grindavík sem heyrir undir heimaþjónustudeild Grindavíkurbæjar. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Um er að ræða 30% starf og unnið er dag/kvöldvaktir aðra ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsueflandi samfélag: Samstarfshópur ađ hefja störf

Heilsueflandi samfélag: Samstarfshópur ađ hefja störf

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að skipa sviðsstjóra frístunda- og menningarmála, Eggert Sólberg Jónsson í samstarfshóp um heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum en verkefnið heyrir undir frístunda- og menningarsvið. Suðurnesin eru fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsun í Mölvík: tvö tonn á tveimur tímum!

Hreinsun í Mölvík: tvö tonn á tveimur tímum!

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Sund­hóp­ur­inn Mar­glytt­urn­ar, Blái her­inn og hóp­ur sjálf­boðaliða, alls um sex­tíu manns, tíndu upp um tvö tonn af rusli í Möl­vík við Grinda­vík í gærkvöldi.Soffía Sig­ur­geirs­dótt­ir, ein af ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsuđu fjöruna viđ Húshólma

Hreinsuđu fjöruna viđ Húshólma

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Fyrir helgi komu þrír vaskir menn upp á bæjarskrifstofu og óskuðu eftir íláti, pokum og áhöldum til að hreinsa fjöruna við Húshólma. Á leið sinni um svæðið sögðust þeir hafa séð svo mikið rusl, plast,netadræsur og netakúlur að ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjóđarleiđtogar heimsóttu Grindavík

Ţjóđarleiđtogar heimsóttu Grindavík

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Um þessar mundir hafa þjóðarleiðtogar á Norðurlöndunum, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum verið að funda á Íslandi. Í ár gegnir Ísland formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Yfirskrift formennskuársins er „Gagnvegir góðir“, sem ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Framsóknar á laugardag kl. 11

Bćjarmálafundur Framsóknar á laugardag kl. 11

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn laugardaginn 24. ágúst í sal félagsins að Víkurbraut 27, kl. 11:00.

Að venju verður til umræðu dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar.

Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn ...

Nánar
Mynd fyrir Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2019

Fyrir 30 árum síðan, eða í september 1989 hóf göngu sína í Bæjarbót þátturinn Unglingur mánaðarins. Björn Birgisson, ritstjóri og eigandi blaðsins sagði að þátturinn yrði í blaðinu næstu mánuði. Hann var svo ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019

Stelpurnar taka á móti Fjölni í dag kl. 18:00 á Mustad vellinum í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu. Grindavík er í 7. sæti deildarinnar með 14 stig en Fjölnir er í því 9. með 12 stig. Stelpurnar þurfa á stuðningi að halda og því eru bæjarbúar ...

Nánar
Mynd fyrir Strandhreinsun í Mölvík á miđvikudaginn - kemurđu međ?

Strandhreinsun í Mölvík á miđvikudaginn - kemurđu međ?

 • Fréttir
 • 19. ágúst 2019

Marglyttunar í samstarfi við Bláa herinn hreinsa Mölvík við Grindavík miðvikudaginn 21. ágúst frá klukkan 18:00 - 20:00 

Marglytturnar munu synda boðsund yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Unglingur mánađarins / í naflaskođun 30 ára

Unglingur mánađarins / í naflaskođun 30 ára

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Margir Grindvíkingar muna eftir bæjarblaðinu Bæjarbót sem kom út árin 1982 - 1995 og var dreift í öll hús bæjarins. Í september 1989 hófst fastur liður í blaðinu sem bar yfirskriftina Unglingur mánaðarins. Tveimur árum síðar var ...

Nánar
Mynd fyrir Símkerfi Grindavíkurbćjar liggur niđri

Símkerfi Grindavíkurbćjar liggur niđri

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Vegna framkvæmda á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar liggur símkerfið niðri og óvíst hvenær í dag það kemst aftur í lag. Þeir sem þurfa að ná sambandi við Grindavíkurbæ er bent á að senda tölvupóst á ...

Nánar
Mynd fyrir Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

 • Fréttir
 • 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustið 2019 í sundlaug Grindavíkur. Námskeið hefst mánudaginn 19. ágúst, 8 skipti
Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl: 15:00-15:50
(Uppbygging tíma ræðst að hluta til af veðri hverju sinni) 

Vatnsleikfimi er góð fyrir alla og ...

Nánar
Mynd fyrir Söguslóđir Sigvalda Kaldalóns - Söngvaskáld á Suđurnesjum

Söguslóđir Sigvalda Kaldalóns - Söngvaskáld á Suđurnesjum

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2019

Söngvaskáld á Suðurnesjum ganga um söguslóðir tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns í Grindavík fimmtudaginn 15. ágúst. Gangan hefst við Grindavíkurkirkju.

Á göngunni verður sagt frá ævi hans og tónlist en komu hans á Suðurnes ...

Nánar
Mynd fyrir Hjáleiđin: Hćgri forgangur og hćgur akstur

Hjáleiđin: Hćgri forgangur og hćgur akstur

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2019

Unnið er að gerð undirganga á Víkurbraut við Suðurhóp. Af þeim sökum þarf að fara um hjáleið hjá Vesturhópi. Þar gildir hægri forgangur. Hægri forgangur er grunnregla í umferðarlögum. Í 25.gr. umferðarlaganna segir:
“Þegar ökumenn ...

Nánar
Mynd fyrir Teitur Magnússon spilar á Fish House

Teitur Magnússon spilar á Fish House

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2019

Laugardaginn 17. ágúst verður Teitur Magnússon með tónleika á Fish House. Hægt er að skoða viðburðinn á Facebook síðu staðarins hér.  Þar kemur eftirfarandi texti fram:

Hlýr, tímalaus en jafnframt ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsmiđstöđin Ţruman óskar eftir starfsfólki

Félagsmiđstöđin Ţruman óskar eftir starfsfólki

 • Fréttir
 • 13. ágúst 2019

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir eftir starfsfólki í tímavinnu í vetur, frá 2. september 2019 til 30. apríl 2019.
Um er að ræða vaktir seinni hluta dags og/eða á kvöldin einu sinni til tvisvar í viku og á einstaka viðburði Þrumunnar og ...

Nánar
Mynd fyrir Hjáleiđ vegna framkvćmda viđ undirgöng

Hjáleiđ vegna framkvćmda viđ undirgöng

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2019

Þriðjudaginn 13. ágúst verða vegfarendur á leið um Víkurbraut við Suðurhóp að fara hjáleið vegna framkvæmda við undirgöngin. Sjá má hjáleiðina á meðfylgjandi mynd. Áætlað er að framkvæmdum ljúki í október. ...

Nánar
Mynd fyrir Lágur ţrýstingur á heita vatninu vegna viđgerđar

Lágur ţrýstingur á heita vatninu vegna viđgerđar

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2019

Unnið hefur verið að framkvæmdum vegna undirganga á Víkurbraut við Suðurhóp. Á föstudaginn varð um tíma heitavatnslaust þar sem stofnæð gaf sig. Unnið er að færslu hitaveitustofns fyrir byggingu ganganna og er því þrýstingur hitaveitu lægri en ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti ÍA í Inkasso-deildinni

Grindavík tekur á móti ÍA í Inkasso-deildinni

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2019

Grindavík tekur á móti ÍA í Inkasso-deild kvenna í kvöld kl. 19:15 á Mustadvellinum. Stelpurnar eru núna í 7. sæti deildarinnar en ÍA er í 8. sæti. Grindavík hefur unnið 3 leiki í sumar, gert 4 jafntefli og tapað 4 leikjum. 

Allir á völlinn - ...

Nánar
Mynd fyrir Vinabćjarsamband milli Grindavíkur og Uniejów í Póllandi í bígerđ

Vinabćjarsamband milli Grindavíkur og Uniejów í Póllandi í bígerđ

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2019

Á dögunum kom fimm manna hópur bæjarstarfsmanna frá pólska bænum Uniejów í heimsókn til Grindavíkur. Með í för var pólskur bílstjóri og leiðsögumaður sem búið hefur á Íslandi síðastliðin þrjú ár. Nokkur ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Laus stađa grunnskólakennara

Laus stađa grunnskólakennara

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2019

Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 2019.   
Við leitum að einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla sem er metnaðarfullur og góður í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, er sveigjanlegur og tilbúinn að leita nýrra leiða í ...

Nánar
Mynd fyrir Tómas Ţorvaldsson GK 10: nýtt skip algjör bylting

Tómas Ţorvaldsson GK 10: nýtt skip algjör bylting

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2019

Tómas Þorvaldsson GK 10, nýr togari í eigu Þorbjarnar hf kom í fyrsta skipti til heimahafnar í gær eftir að hafa farið sinn fyrsta túr. Um er að ræða 67 metra langt  skip sem er 14 metra breitt og vel tækj­um búið að öllu leyti. Sigurður Jónsson, ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Dagur keppir međ U19 landsliđinu í hjólreiđum á Evrópumótinu í Hollandi

Jóhann Dagur keppir međ U19 landsliđinu í hjólreiđum á Evrópumótinu í Hollandi

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2019

Í síðustu viku var Jóhann valinn í landslið U19 sem er nú á Evrópumótinu í hjólreiðum sem fer fram í Alkmaar í Hollandi dagana 7-11 ágúst. Í þessu sama móti munu keppa sterkustu hjólreiðamenn heims og margir sem tóku þátt ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Dagur og Sigurđur Bergmann bikarmeistarar í sínum flokki í hjólreiđum

Jóhann Dagur og Sigurđur Bergmann bikarmeistarar í sínum flokki í hjólreiđum

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2019

Fyrr í sumar fór fram hjólreiðahátíð á Akureyri þar sem Grindvíkingar áttu tvo fulltrúa í götuhjólreiðum. Einn hluti hátíðarinnar er gangamótið í hjólreiðum sem jafnframt er síðasta bikarmótið í greininni ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ breytingum á Svćđisskipulagi Suđurnesja 2008-2024

Tillaga ađ breytingum á Svćđisskipulagi Suđurnesja 2008-2024

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2019

Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja auglýsir tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 27. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. 

Breytingartillagan felur í sér breytta afmörkun á ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími sundlaugar

Opnunartími sundlaugar

 • Fréttir
 • 1. ágúst 2019

Sundlaug Grindavíkur verður opin alla verslunarmannahelgina frá kl. 09:00 til 18:00, það er, laugardag, sunnudag og mánudag.

Forstöðumaður

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ friđlýsingu háhitasvćđi Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáćtlunar - frestur til athugasemda

Tillaga ađ friđlýsingu háhitasvćđi Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáćtlunar - frestur til athugasemda

 • Fréttir
 • 31. júlí 2019

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram til kynningar tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesi: 68 Brennisteinsfjöll á grundvelli flokkunar svæðisins í verndarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar (rammaáætlunar), sbr. ályktun ...

Nánar
Mynd fyrir Laus stađa í íţróttamiđstöđ Grindavíkur

Laus stađa í íţróttamiđstöđ Grindavíkur

 • Fréttir
 • 29. júlí 2019

Grindavíkurbær auglýsir eftir starfsmanni  til að starfa við íþróttamiðstöðina.                    

Helstu verkefni eru öryggisgæsla í sundlaug,  klefavarsla  ( kvennaklefa),  ræstingar, eftirlit og afgreiðsla. Um er að ...

Nánar
Mynd fyrir Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

 • Fréttir
 • 26. júlí 2019

Pálmar Örn Guðmundsson, myndlistamaður, trúbador, kennari ,salsakennari og formaður Skógræktarfélags Grindavíkur veit ekki hvert skuli fara um verslunarmannahelgina. Undanfarin síðustu tvö ár hefur hann verið á þjóðhátíð í Eyjum og tekið að sér ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan

Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan

 • Fréttir
 • 26. júlí 2019

Grindavík.is telur niður í verslunarmannahelgina. Helga Dís Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi fyrir Rödd unga fólksins og rekstrarstjóri hjá Höllu stefnir á þjóðhátíð í ár með vinahóp sínum. Langtíma veðurspá í Eyjum er rok ...

Nánar
Mynd fyrir Rćkjusalat og rćkjusamloka ómissandi í útileguna

Rćkjusalat og rćkjusamloka ómissandi í útileguna

 • Fréttir
 • 26. júlí 2019

Það styttist í mestu ferðahelgi ársins en verslunarmannahelgin verður dagana 2. - 4. ágúst. Grindavík.is heyrði í nokkrum Grindvíkingum og forvitnaðist um hvort fólk væri búið að ákveða hvert skyldi fara. Margir taka þá ákvörðun að halda sig heima ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Bryggjunni 2. ágúst

Opiđ sviđ á Bryggjunni 2. ágúst

 • Fréttir
 • 25. júlí 2019

Opið svið snýr aftur á Bryggjuna. Í tilkynningu kemur fram að föstudagskvöldið 2. ágúst verði gamla góða Bryggjustemningin endurvakin með sérstöku hátíðar Opnu Sviði í Netagerðinni, hinum nýja glæsilega tónleikasal Bryggjunnar í ...

Nánar
Mynd fyrir Tjaldsvćđiđ í Grindavík fćr topp einkunn frá TripAdvisor

Tjaldsvćđiđ í Grindavík fćr topp einkunn frá TripAdvisor

 • Fréttir
 • 25. júlí 2019

Tjaldsvæðið í Grindavík fékk topp einkunn frá ferðavefnum TripAdvisor sem sérhæfir sig í umsögnum gesta um veitingastaði, gististaði, flugfélög, sumarhús o.fl. Tjaldsvæði Grindavíkur fær mjög góðar umsagnir og eru flest allir þeim sem ...

Nánar
Mynd fyrir Ungir Grindvíkingar öflugir í pílukasti

Ungir Grindvíkingar öflugir í pílukasti

 • Fréttir
 • 25. júlí 2019

Við greinum frá því um daginn að fjórir ungir Grindvíkingar tóku þátt í Evrópumóti unglinga í Tyrklandi. Pílufélag Grindavíkur hefur vaxið mikið undanfarin ár og nú er svo komið að unglingastarfið er orðið mjög öflugt ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. júlí 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík mćtir Augnabliki í kvöld kl. 19:15

Grindavík mćtir Augnabliki í kvöld kl. 19:15

 • Fréttir
 • 25. júlí 2019

Grindavík mætir Augnabliki í 10. umferð Inkasso deildar kvenna í kvöld. Grindavík situr í 8. sætir deildarinnar en það hefur ekki gengið nægilega vel síðustu þrjá leiki sem allir hafa tapast. Grindavík keppti fyrsta leik mótsins við Augnablik fyrr í sumar en ...

Nánar
Mynd fyrir Atli Geir nýr sviđsstjóri skipulagssviđs

Atli Geir nýr sviđsstjóri skipulagssviđs

 • Fréttir
 • 23. júlí 2019

Atli Geir Júlíusson, verkfræðingur, hefur verið verið ráðinn í starf sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviðs hjá Grindavíkurbæ. Atli Geir er giftur Gígju Eyjólfsdóttur og saman eiga þau tvö börn, þau Patrek og Hildigunni. 

Atli Geir lauk lauk ...

Nánar
Mynd fyrir Miđbćr í Grindavík í frćgri sjónvarpsţáttaröđ

Miđbćr í Grindavík í frćgri sjónvarpsţáttaröđ

 • Fréttir
 • 23. júlí 2019

Húsið Miðbær sem stendur austur í hverfi í Grindavík kom fram í fjórðu þáttaröð bresku sjónvarpsþáttanna Black Mirror. Um er að ræða þriðja þátt seríunnar sem tekinn var að mestu upp á Íslandi og ber nafnið ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurhöfn stćrsta löndunarhöfn ţorsks

Grindavíkurhöfn stćrsta löndunarhöfn ţorsks

 • Fréttir
 • 22. júlí 2019

Grindavíkurhöfn er ein umsvifamesta fiskihöfn landsins. Miklar framkvæmdir hafa verið undanfarin þrjú ár á Miðgarði sem nú sér fyrir endann á. Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri segir þrýsting bæjaryfirvalda og hafnarstjórna í gegnum tíðina hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 22. júlí 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Margrét Kristín : Hljóp 55 km ULTRA maraţon

Margrét Kristín : Hljóp 55 km ULTRA maraţon

 • Fréttir
 • 19. júlí 2019

Margrét Kristín Pétursdóttir 37 ára , 3ja barna móðir gerði sér lítið fyrir og hljóp Laugavegshlaupið síðasta laugardag. Um er að ræða svokallað utlra maraþon þar sem hlaupið er utan vegar, um íslenska náttúru. Hlaupið hefst í ...

Nánar
Mynd fyrir Kaldavatnslaust frá 21:00 og frameftir

Kaldavatnslaust frá 21:00 og frameftir

 • Fréttir
 • 17. júlí 2019

Frá klukkan 17:00 í dag hefur verið unnið við kaldavatnslögn í tengslum við framkvæmdir við undirgöng við Suðurhóp. Truflanir hafa verið á kaldavatninu á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að vinna standi yfir fram eftir nóttu.

Af ...

Nánar
Mynd fyrir Truflanir á kalda vatninu

Truflanir á kalda vatninu

 • Fréttir
 • 17. júlí 2019

Klukkan 17:00 í dag verður unnið við kaldavatnslögn í tengslum við framkvæmdir við undirgöng við Suðurhóp. Truflanir geta orðið á kaldavatninu á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að vinna standi yfir fram eftir nóttu.  

Nánar
Mynd fyrir Hjá Höllu fyrsta Geopark fyrirtćkiđ í FLE

Hjá Höllu fyrsta Geopark fyrirtćkiđ í FLE

 • Fréttir
 • 16. júlí 2019

Veitingastaðurinn Hjá Höllu er fyrstur aðila í Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að hljóta nafnbótina Geopark fyrirtæki en Hjá Höllu og Reykjanes Geopark gerðu með sér samkomulag þess eðlis á dögunum. Þau Helga Dís Jakobsdóttir rekstrarstjóri ...

Nánar