Myndabanki

  • 17. mars 2009

Ljósmyndasafn heimasíðunnar:
Hér að neðan er að finna myndasafn Grindavíkurbæjar. Þorsteinn Gunnarsson ritstjóri heimasíðu bæjarins hefur tekið flestar ljósmyndir á vefinn frá ársbyrjun 2009. Loftmyndir frá sama tíma tók Oddgeir Karlsson. Þorsteinn Gunnar Kristjánsson tók myndir fyrir Grindavíkurbæ á eldri heimasíðu bæjarins (2008 og fyrr). Heimilt er að nota myndir af vefnum ef heimilda er getið.

Ljósmyndasafn Grindavíkur:
Bókasafn Grindavíkur hefur safnað gömlum ljósmyndum undanfarin ár og skannað inn og sett á netið með skipulögðum hætti undir nafninu Ljósmyndasafn Grindavíkur. Þar er hægt að skoða margar frábærar myndir úr sögu Grindavíkur og einnig skrifa inn texta við myndirnar.
Slóðin er http://myndir.grindavik.is/


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR