Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

  • Miđgarđsfréttir
  • 23. desember 2019
Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót verður sem hér segir í Grindavíkurkirkju:

Aðfangadagur 24. desember, kl 18:00

Aftansöngur-  Hátíðarguðsþjónusta
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Einsöngvari: Melkorka Ýr Magnúsdóttir
Organisti: Erla Rut Káradóttir

Miðnæturmessa kl. 23:30

Nóttin var sú ágæt ein
Þau sem leiða sönginn eru Berta Dröfn Ómarsdóttir, Gígja Eyjólfsdóttir, Atli Geir Júlíusson og Svanur Vilbergsson gítarleikari

Jóladagur 25. desember, kl. 11:00

Hátíðarguðsþjónustaí Víðihlíð og eru allir velkomnir þangað.
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Organisti: Erla Rut Káradóttir

Gamlársdagur 31. desember, kl. 17:00

Aftansöngur.– Hátíðarguðsþónusta
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Organisti: Erla Rut Káradóttir

Sóknarnefnd og sóknarprestur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Miđgarđsfréttir / 16. nóvember 2020

Heimsendur matur úr Víđihlíđ

Miđgarđsfréttir / 11. mars 2020

Bingó í Miđgarđi fellur niđur í dag

Miđgarđsfréttir / 28. janúar 2020

Almannavarnir: Svona er stađan núna

Miđgarđsfréttir / 23. desember 2019

Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

Miđgarđsfréttir / 19. nóvember 2019

Grindjánar komu fćrandi hendi í Víđihlíđ

Miđgarđsfréttir / 29. október 2019

Ţórkatla fćrir Víđihlíđ mannbrodda

Miđgarđsfréttir / 10. september 2019

Dagskrá Félags eldri borgara í Grindavík 2019/2020

Miđgarđsfréttir / 23. maí 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Miđgarđsfréttir / 3. maí 2019

Verulega góđ afkoma hjá Grindavíkurbć áriđ 2018

Miđgarđsfréttir / 21. mars 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ