Leikjanámskeiđ

Á sumrin stendur börnum á aldrinum 6 - 12 ára til boða að sækja námskeið á vegum sveitarfélagsins. Um er að ræða svokölluð leikjanámskeið þar sem lögð er áhersla á fjölbreytni í leik og fræðslu. Á leikjanámskeiðunum er boðið upp á íþróttir, leiki, listir og fullt af skemmtilegum uppákomum sem tengjast mannlífinu í Grindavík. Farið verður í vettvangsferðir, sund og ótal margt fleira.

Upplýsingar um leikjanámskeið Grindavíkurbæjar 2013.

Grindavík.is fótur