Mynd fyrir Miljarđur rís - Dansađ gegn kynbundnu ofbeldi

Miljarđur rís - Dansađ gegn kynbundnu ofbeldi

 • Lautafréttir
 • 16. mars 2018

Við Í Lautinni tókum þátt í viðburðnum - Miljarður rís - Dansað gegn kynbundnu ofbeldi sem verður víða um land í dag. Við skelltum okkur í dansgírinn inn á Akri, fleiri myndir á

Nánar
Mynd fyrir 112 dagurinn á Laut

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Haldið var upp á 112 daginn í leikskólanum Laut síðastliðinn mánudag en foreldrafélagið um að skipuleggja þennan viðburð. Viðbragðsaðilar frá slökkviliðinu, sjúkrafluttingum og lögreglu komu í heimsókn til okkar og sýndu okkur farartækin og ...

Nánar
Mynd fyrir Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

 • Laut
 • 2. febrúar 2018

Undanfarið hefur læsissefna leikskóla Grindavíkurbæjar verið í vinnslu hjá starfshópi í umsjón Sigurlínu Jónasdóttur leikskólafulltrúa á Fræðslu- og félagsþjónustusviði. Stefnan leggur áherslu á mikilvægi málhvetjandi ...

Nánar
Mynd fyrir Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn

Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn

 • Laut
 • 17. janúar 2018

Leikskólinn Laut fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn í morgun. Haldin var stutt athöfn að því tilefni þar gerðar voru öndunar-  og grænfánaæfingar og síðan var umhverfislagið sungið. 

Fleiri myndir frá athöfninni má sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar

Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar

 • Laut
 • 17. janúar 2018

Bóndadagurinn er næsta föstudag og er hefð fyrir því á Laut að nemendur bjóða pöbbum og öfum í heimsókn. Boðið verður upp á harðfisk, hákarl og flatkökur með hangikjöti frá 8:30 -10:00 inni á Akri. Við höldum þorrablót ...

Nánar
Mynd fyrir Lestrarátak í Laut

Lestrarátak í Laut

 • Laut
 • 20. desember 2017

Undanfarin ár höfum við í Lautinni í samstarfi við fjölskyldur nemenda okkar staðið fyrir lestarátaki á haustin og vorin. Undanfarin tvö ár höfum við safnað fjársjóðsteinum fyrir hana Línu langsokk, en fyrir hverja lesna bók fengu börnin að velja sér einn ...

Nánar
Mynd fyrir Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu

Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu

 • Laut
 • 23. nóvember 2017

Nemendur á leikskólanum Laut skruppu á sýninguna „Þetta viljum við sjá“ í Kvikunni á degi íslenskrar tungu. Sýningin er farandssýningu frá Borgarbókasafninu og Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr ...

Nánar
Mynd fyrir Uppeldi sem virkar - fćrni til framtíđar

Uppeldi sem virkar - fćrni til framtíđar

 • Laut
 • 31. október 2017

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar, er foreldranámskeið fyrir foreldra 0-7 ára barna. Námskeiðið verður haldið í fundarsal bæjarstjórnar að Víkurbraut 62, efri hæð, í alls fjögur skipti. Kennt verður á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 dagana 15., 22. og 29. ...

Nánar
Mynd fyrir Bangsaspítali á Laut

Bangsaspítali á Laut

 • Laut
 • 27. október 2017

Bangsaspítalinn mætti í leikskólann Laut í vikunni. Lautarbörnin komu með bangsana sína af ýmsum gerðum og stærðum. Sumir voru með smáskeinur aðrir voru stórslasaðir. En allir fengu lækningu og það verður að segjast að börnin biðu stillt og prúð ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Afleysingar í eldhúsi á Laut

Atvinna - Afleysingar í eldhúsi á Laut

 • Laut
 • 11. september 2017

Leikskólinn Laut auglýsir eftir starfskrafti í afleysingar í eldhúsi sem fyrst. Áhugasamir hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, í síma 420-1160 eða 847-9859.

Nánar
Mynd fyrir Börnin á Laut heimsóttu Akur

Börnin á Laut heimsóttu Akur

 • Laut
 • 8. september 2017

Í litlu rauðu krúttlegu húsi niðri við sjóinn býr hún Þórdís, þó oftast kölluð Dísa. Húsið ber nafnið Akur og í garðinum er glæsilegt steinasafn sem Dísa hefur safnað á langri ævi, en Dísa er fædd árið á ...

Nánar
Mynd fyrir Atvinna - Rćstingar á leikskólanum Laut

Atvinna - Rćstingar á leikskólanum Laut

 • Laut
 • 22. júní 2017

Auglýst er eftir afleysingu við ræstingar við leikskólann Laut frá og með 26. júní til og með 11. júlí. Áhugasamir hafi samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, í síma : 420-1160 og 847-9859 eða á netfangið

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Laut
 • 29. maí 2017

Sérkennslustjóra, deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 15. ágúst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn ...

Nánar
Mynd fyrir Ný símanúmer Grunnskólans og Lautar

Ný símanúmer Grunnskólans og Lautar

 • Laut
 • 7. mars 2017

Að gefnu tilefni minnum við á að Grunnskóli Grindavíkur og leikskólinn Laut hafa tekið upp ný og endurbætt símanúmer. Símanúmerið í grunnskólanum er 420-1200. Nýtt símanúmer Lautar er 420-1160.

Nánar
Mynd fyrir Furđufiskar í Lautinni

Furđufiskar í Lautinni

 • Laut
 • 28. febrúar 2017

Síðastliðinn föstudag kom góður gestur í heimsókn á leikskólann Laut en það var hann Leifur Guðjónsson, pabbi hennar Eldeyjar sem er nemandi í leikskólanum. Kom Leifur með ýmsa furðufiska í farteskinu, að minnsta kosti að mati barnanna, og sýndi þeim. ...

Nánar
Mynd fyrir Mömmu og ömmukaffi á Laut í fyrramáliđ

Mömmu og ömmukaffi á Laut í fyrramáliđ

 • Laut
 • 16. febrúar 2017

Veistu hvar þú ætlar að vera kl.08:30 í fyrramálið kona góð? Jú þú ætlar að koma í mömmu og ömmukaffi í Lautina.
Minnum á blómaþemað og svo verða „dúkar“ og litir á öllum borðum og hvetjum við ykkur að leyfa ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt símanúmer leikskólans Lautar

Nýtt símanúmer leikskólans Lautar

 • Laut
 • 16. febrúar 2017

Við vekjum athygli á að leikskólinn Laut hefur tekið í notkun nýtt símanúmer, 420-1160. 

Nánar
Mynd fyrir Grćnfána flaggađ viđ allar skólastofnanir í Grindavík

Grćnfána flaggađ viđ allar skólastofnanir í Grindavík

 • Laut
 • 27. janúar 2017

Allir skólar í Grindavík eru nú Grænfánaskólar. Heilsuleikskólinn Krókur vinnur nú að sínum fimmta fána og leikskólinn Laut að sínum fjórða. Að auki hóf Grunnskólinn í Grindavík þátttöku fyrir nokkrum árum og flaggaði ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorrablót á Laut

Ţorrablót á Laut

 • Laut
 • 20. janúar 2017

Árlegt bóndadagsþorraboð fyrir pabba og afa var haldið á leikskólanum Laut í morgun. Þessi siður hefur vakið mikla lukku og er alltaf vel mætt. Í morgun bókstaflega fylltist Lautin af karlmönnum sem gæddu sér á þorramat og kaffi. Fleiri myndir má sjá á

Nánar
Mynd fyrir Leikskólakennari/ starfsmađur óskast á leikskólann Laut

Leikskólakennari/ starfsmađur óskast á leikskólann Laut

 • Laut
 • 17. janúar 2017

Á leikskólann Laut vantar leikskólakennara/starfsmann tímabundið í afleysingar sem fyrst og jafnvel síðan í framtíðarstarf. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu Egilsdóttur, í síma 426-8396, 847-9859 eða

Nánar
Mynd fyrir Nemendur á Laut afhentu jólagjafir í skókössum

Nemendur á Laut afhentu jólagjafir í skókössum

 • Laut
 • 9. nóvember 2016

Krakkarnir á Laut fóru í Grindavíkurkirkju í morgun og afhentu afrakstur verkefnsins „Jól í skókassa“ sem er samstarfsverkefni nemenda, foreldra og starfsfólk. Þetta er fjórða árið sem Laut tekur þátt í þessu góða verkefni og má segja að ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađ lestrarátak á Laut - mikil aukning í lestri

Vel heppnađ lestrarátak á Laut - mikil aukning í lestri

 • Laut
 • 3. nóvember 2016

Nú er lestarátaki haustins á leikskólanu Laut lokið. Formið á lestarátakinu var með öðrum hætti en áður. Foreldrar og nemendur fylltu út lestrarmiða sem síðan voru afhentir á heimastofu barnsins og í staðinn fengu börnin að velja fjársjóðssteina ...

Nánar
Mynd fyrir Bleikur dagur á Laut í dag

Bleikur dagur á Laut í dag

 • Laut
 • 14. október 2016

Það var bleikur dagur í Lautinni í dag, bleik börn, bleikar konur, bleik mjólk og bleik skyrterta! Fleiri myndir á Facebook-síðu Lautar.

Nánar
Mynd fyrir Verkefniđ Jól í skókassa á leikskólanum Laut

Verkefniđ Jól í skókassa á leikskólanum Laut

 • Laut
 • 13. október 2016

Nemendur, foreldrar og starfsfólks leikskólans Lautar taka þátt í verkefninu Jól í skókassa í þriðja sinn og köllum við eftir framlögum frá þeim sem vilja taka þátt í þessu verkefni með okkur. Hægt er að koma með skókassa, hluta af ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast í hlutastarf á leikskólanum Laut

Starfsmađur óskast í hlutastarf á leikskólanum Laut

 • Laut
 • 23. september 2016

Langar þig að starfa með börnum ? Ertu orðin/n 18 ára? Vantar þig vinnu með skóla? Þá erum við að leita að þér. Okkur vantar starfsmann í skilastöðu frá kl.15:00-17:00 eða 16:00-17:00. Endilega hafið samband við leikskólastjóra, Fríðu ...

Nánar
Mynd fyrir Krakkarnir á Laut međ vćna grćnmetisuppskeru

Krakkarnir á Laut međ vćna grćnmetisuppskeru

 • Laut
 • 12. september 2016

Okkur á Laut var boðið að taka upp grænmeti hjá Vinnuskólanum sem við að sjálfsögðu þáðum með þökkum. Fórum við með vagninn góða með okkur og komum aftur á leikskólann með gómsætar gulrætur, rófur, hnúðakál ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut 10 ára

Leikskólinn Laut 10 ára

 • Laut
 • 26. maí 2016

Leikskólinn Laut fagnaði 10 ára afmæli sínu mánudaginn 23. maí. Dagurinn byrjaði á því að stúlkur úr Grunnskólanum komu og máluðu börnin í framan. Síðan eftir hádegi komu foreldrar og fjölskyldur í Lautina og skelltu sér í smá ...

Nánar
Mynd fyrir Fengu starfsaldursviđurkenningar frá Grindavíkurbć

Fengu starfsaldursviđurkenningar frá Grindavíkurbć

 • Laut
 • 11. apríl 2016

Á glæsilegri árshátíð Grindavíkurbæjar sem haldin var í Lava-sal Bláa Lónsins síðasta laugardag, fengu fjórir starfsmenn bæjarins starfsaldursviðurkenningar fyrir margra áratuga starf í þágu bæjarins. Valdís Kristinsdóttir ...

Nánar
Mynd fyrir Hvalreki í Bótinni

Hvalreki í Bótinni

 • Laut
 • 16. mars 2016

Á dögunum gerðist það að höfrung rak á land í Bótinni hér við Grindavík sem að vonum hefur vakið mikla athygli þeirra sem hafa átt leið um fjöruna. Þó var sennilega enginn jafn forvitinn og hópurinn frá leikskólanum Laut sem var í fjöruferð ...

Nánar
Mynd fyrir 112 dagurinn á Laut

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 12. febrúar 2016

Í tilefni 112 dagsins komu slökkviliðsmenn og lögreglan í heimsókn i Lautina. Ási fræddi börnin um neyðarlínuna 112 ásamt viðbrögðum ef að það kviknar í. Síðan fóru allir út og fengu að skoða lögreglubíl og slökkviliðsbílinn. ...

Nánar
Mynd fyrir Allir í belti á Laut

Allir í belti á Laut

 • Laut
 • 8. janúar 2016

Grindvískir foreldrar eru að sjálfsögðu til fyrirmyndar þegar kemur að öryggi barna þeirra í umferðinni. Við erum stolt af foreldrum barna í leikskólanum Laut. Okkur var að berast viðurkenning fyrir góðan árangur því öll börnin í leikskólanum Laut voru ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut stćkkar

Leikskólinn Laut stćkkar

 • Laut
 • 22. desember 2015

Ýmislegt hefur verið um að vera á leikskólanum Laut að undanförnu. Þar ber hæst að í októbermánuði bættist fimmta deildin við en hún fékk nafnið Garðhús. Nú er aðlögun formlega lokið og starfið komið vel í gang. 

Í ...

Nánar
Mynd fyrir Jól í skókassa á Laut

Jól í skókassa á Laut

 • Laut
 • 13. nóvember 2015

Við í Laut tókum þátt í verkefninu Jól í skókassa annað árið í röð. Í október sýndum við börnunum myndband af þegar börnin fengu skókassanna í fyrra. Nú svo fóru skókassarnir að streyma inn, sumir komu með ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut orđinn fimm deilda

Leikskólinn Laut orđinn fimm deilda

 • Laut
 • 13. október 2015

Mánudaginn 12. október var formlega tekin í notkun útistofa við Laut og þar með er leikskólinn orðinn fimm deilda. Að því tilefni var opið hús þar sem hin nýja stofa var til sýnis fyrir gesti og gangandi. Öll aðstaða er þar til fyrirmyndar en útistofan hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Solla stirđa kom krökkunum á hreyfingu

Solla stirđa kom krökkunum á hreyfingu

 • Laut
 • 24. september 2015

Solla stirða úr Latabæ kom sá og sigraði í Hreyfivikunni í Grindavík í gær. Hún heimsótti báða leikskólana, Laut og Krók, og lauk svo heimsókn sinni með því að heimsækja 1.-3. bekk í Hópskóla. Solla stirða var ein af þeim sem ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut - umsóknarfrestur til 1. ágúst

Laus störf viđ leikskólann Laut - umsóknarfrestur til 1. ágúst

 • Laut
 • 23. júlí 2015

Deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 1.okt. Um er að ræða stöður á nýrri deild fyrir átján mánaða börn. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Laut
 • 6. júlí 2015

Deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 1.okt. Um er að ræða stöður á nýrri deild fyrir átján mánaða börn. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut fékk grćnfánann afhentan í ţriđja sinn

Leikskólinn Laut fékk grćnfánann afhentan í ţriđja sinn

 • Laut
 • 29. júní 2015

Í dag mánudaginn 29.júní fengum við afhentann Grænfánann í þriðja sinn. Börnin komu saman og í sameiningu var fáninn dreginn að húni. Síðan var boðið upp á grænt grænmeti og ávexti í tilefni dagsins. En markmið verkefnis að þessu ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Laut
 • 18. mars 2015

Tvo deildarstjóra vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 100% starf er að ræða. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningumleikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

...

Nánar
Mynd fyrir Skötuveisla á Laut

Skötuveisla á Laut

 • Laut
 • 19. desember 2014

Börnin voru mismunandi glöð við hádegisborðið í dag í Lautinni þar sem boðið var upp á ilmandi skötu og saltfisk. En flestir létu sig nú hafa það að smakka og fannst misgott og þó nokkur hámuðu í sig þetta góðgæti. En þeir sem vildu ...

Nánar
Mynd fyrir Elstu börnin á Laut á ćfingum í Hópinu

Elstu börnin á Laut á ćfingum í Hópinu

 • Laut
 • 24. október 2014

Á dögunum hafði Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokka í knattspyrnu samband við okkur í Lautinni. Erindi hans var að bjóða elstu börnum leikskólans á íþróttaæfingar í Hópinu. Þetta er tilraunaverkefni og stendur fram að jólum eða ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Laut
 • 15. júní 2014

Frá og með 13. ágúst næstkomandi verða tvær lausar stöður við leikskólann Laut. Annars vegar vantar deildarstjóra til starfa og hins vegar leikskólakennara. Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

Deildarstjóra vantar til starfa í leikskólanum Laut í ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Laut
 • 11. apríl 2014

Leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík. Um 87,5% starf er að ræða. Vinnutími frá kl. 08:00-15:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningi leikskólakennara. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. maí n.k.
Leikskólakennara vantar til starfa í ...

Nánar
Mynd fyrir Breytingar á systkinaafslćtti dagvistunar, leikskóla og Skólasels

Breytingar á systkinaafslćtti dagvistunar, leikskóla og Skólasels

 • Laut
 • 27. febrúar 2014

Til að bregðast við óskum foreldra hefur Grindavíkurbær haft til skoðunar um nokkurt skeið að gera breytingar á fyrirkomulagi systkinaafsláttar, þannig að afsláttur komi fram milli mismunandi dagvistunarúrræða. Breytingin felur það í sér að foreldrar munu njóta ...

Nánar
Mynd fyrir Falliđ frá hćkkunum á matarkostnađi

Falliđ frá hćkkunum á matarkostnađi

 • Laut
 • 3. febrúar 2014

Áskoranir ASÍ og SA til sveitarfélaga varðandi gjaldskrárhækkanir voru lagðar fram í bæjarstjórn Grindavíkur. Bæjarráð hefur fjallað um áskoranirnar og vakið athygli á því að Grindavíkurbær hefur lækkað útsvar niður 13,99% sem kemur ...

Nánar
Mynd fyrir Stúfur heimsótti Laut í útiverunni

Stúfur heimsótti Laut í útiverunni

 • Laut
 • 23. desember 2013

Krakkarnir á Leikskólanum Laut fengu aldeilis óvæntan gest á föstudaginn. Í útverunni birtist allt í einu jólasveinn, nánar tiltekið hann Stúfur. Hann hoppaði yfir grindverkið, gaf börnunum smáköku, dansaði og söng með þeim úti.
Krakkarnir kunnu ...

Nánar
Mynd fyrir Ný skólastefna Grindavíkur til nćstu fjögurra ára

Ný skólastefna Grindavíkur til nćstu fjögurra ára

 • Laut
 • 19. desember 2013

Skólastefna Grindavíkur var samþykkt formlega í fræðslunefnd þann 25. september síðastliðinn og samþykkt í bæjarstjórn 17. desember. Hún byggir á gögnum frá skólaþingi 12. janúar 2013, frá hópastarfi á starfsdögum um ...

Nánar
Mynd fyrir Um 700 manns í árlegri Friđargöngu

Um 700 manns í árlegri Friđargöngu

 • Laut
 • 11. desember 2013

Hin árlega friðarganga Grindvíkinga var í morgun í blíðskaparveðri. Friðargangan er samstarfsverkefni skólastofnanna í Grindavík en markmið hennar er að efla samkennd og samhug með því að boða jákvæðni, gleði og kærleika í samfélaginu. Allir ...

Nánar
Mynd fyrir Friđargangan 2013 á miđvikudaginn

Friđargangan 2013 á miđvikudaginn

 • Laut
 • 9. desember 2013

Hin árlega friðarganga Grindvíkinga verður miðvikudaginn 11. desember n.k. Gangan er samstarfsverkefni skólastofnanna í Grindavík. Gangan hefst kl. 09:00 og verður gengið fylktu liði frá hverjum skóla að Landsbankatúninu. Markmið göngunnar er að efla samkennd og samhug með því ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ rýmingaćfing á Laut

Vel heppnuđ rýmingaćfing á Laut

 • Laut
 • 7. nóvember 2013

Rýmingaæfingin var haldin á leikskólanum Laut og gekk hún stórvel þökk sé góðum undirbúningi með börnum og starfsfólki. Börnin hafa fengið fræðslu um hvað eigi að gera ef að viðvörunarkerfið fer í gang og starfsfólk hefur farið vel yfir ...

Nánar