Starfsemi milli jóla og nýárs

  • Lautarfréttir
  • 4. nóvember 2019

Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum í desember og starfsfólki lengra jólafrí. Er þetta liður í því að bæta starfsumhverfi leikskólanna.

Nú þegar eru margir foreldrar sem kjósa að nýta ekki dagana milli jóla og nýárs í vistun en eru þegar að borga fyrir þá. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á að fella niður gjaldið hjá þeim sem ekki þurfa að nýta þessa daga. 

Dagana milli hátíðanna verður því lágmarks starfssemi í gangi í leikskólum Grindavíkurbæjar. Einhverjum deildum verður lokað og það verður færra starfsfólk í húsi því vilji bæjarins er að gefa starfsfólki leikskólanna tækifæri til að eiga lengra jólafrí.  

Ef foreldri þarf leikskólavistun þessa daga milli hátíðanna,  þá þarf að láta leikskólastjóra vita af því fyrir 15. nóvember með tölvupósti frida@grindavik.is. Að öðrum kosti er gert ráð fyrir að barnið verið í jólafríi frá jólum og fram á nýtt ár. 

Vonandi mun ofangreind ákvörðun bæjarráðs Grindavíkurbæjar gefa tækifæri til jákvæðrar samveru yfir hátíðirnar fyrir fjölskyldur barnanna og starfsfólks


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeið

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Boðað verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf við leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleði

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022