Blær er lentur

 • Lautarfréttir
 • 11. október 2019

Hér var mikið fjör í gær en loksins kom bangsinn Blær til okkar en hann sendi okkur bréf alla leið frá Ástaralíu um daginn og sagði okkur að hann vildi flytja til Grindavíkur og eiga heima hjá okkur í Laut. Börnin hafa beðið spennt og nú var loksins biðin á enda. Blær kom ekki með rútunni nei....hann viltist á leiðinni og Landhelgisgæslan bjargaði honum og ákvað að fljúga með hann til okkar í þyrlunni sinni.
Bangsinn Blær skipar stórt hlutverk í verkefninu Vinátta sem er á vegum Barnaheilla sem við ætlum að vinna með hér í leikskólanum.
Viljum við þakka Landhelgisgæslunni, Björgunarsveitinni, lögreglunni, bæjaryfirvöldum og öllum þeim sem gerðu þetta kleift. Þetta er upplifun sem seint gleymist bæði hjá nemendum og starfsmönnum í Laut , ástarþakkir fyrir okkur. 

Fleiri myndir má sjá á Facebooksíðunni okkar smellið hér


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 11. júní 2020

Sól sól skín á mig - sólarvörn

Lautarfréttir / 11. maí 2020

Lauts störf við leikskólann Laut

Lautarfréttir / 28. apríl 2020

Leikskólastarfið frá og með 4.maí

Lautarfréttir / 8. apríl 2020

Skipulag fyrir apríl í Laut

Lautarfréttir / 25. mars 2020

Bangsavettvangsferð

Lautarfréttir / 17. mars 2020

Dagur 1

Lautarfréttir / 16. mars 2020

Tilkynning vegna skerts skólahalds

Lautarfréttir / 12. mars 2020

Starfsdegi 17.mars frestað

Lautarfréttir / 12. mars 2020

Drodzy Uczniowie, Rodzice i Opiekunowie!

Lautarfréttir / 12. mars 2020

Bréf til foreldra frá Almannavarnardeild

Lautarfréttir / 9. mars 2020

Leikskólinn opinn eins og venjulega

Lautarfréttir / 5. mars 2020

Rýmingaráætlun Lautar

Lautarfréttir / 4. mars 2020

Verkfallsaðgerðir - STFS

Lautarfréttir / 2. mars 2020

Lautarfréttir / 24. febrúar 2020

Öskudagurinn í Laut

Lautarfréttir / 18. febrúar 2020

Mömmu og ömmukaffi

Nýjustu fréttir

Drullumalladagur

 • Lautarfréttir
 • 29. júní 2020

Starfsmenn frá vinnuskólanum í Laut

 • Lautarfréttir
 • 9. júní 2020

Starfsdagur 27 maí og 4 júní

 • Lautarfréttir
 • 22. maí 2020

Kurs języka islandzkiego

 • Lautarfréttir
 • 6. maí 2020

Starfsdagur 30 apríl - starfsmannafundur 5.maí

 • Lautarfréttir
 • 28. apríl 2020

Kæru foreldrar - mæting barna í leikskólann

 • Lautarfréttir
 • 14. apríl 2020

Mæting í Dimbilviku

 • Lautarfréttir
 • 31. mars 2020

Kæru foreldrar - áríðandi tilkynning

 • Lautarfréttir
 • 18. mars 2020

Kæru foreldrar

 • Lautarfréttir
 • 17. mars 2020

Dear students, parents and guardians

 • Lautarfréttir
 • 12. mars 2020