Hvađ ţurfa börn ađ vera orđin gömul til ađ koma međ og sćkja syskini sín í leikskóla ?

  • Lautarfréttir
  • 6. júní 2019

Kæru foreldrar

Að gefnu tilefni viljum við benda á eftirfarandi : 

 

Árið 2001 ritaði umboðsmaður barna bréf til leikskólanefnda sveitarfélaga þar sem hún greindi frá þeirri skoðun sinni að það væri ábyrg stjórnun af hálfu leikskóla að setja almennar reglur um hverjir mættu sækja börn í leikskóla. Það væri hins vegar alfarið á valdi sveitarfélaga eða einstakra leikskóla við hvaða aldur væri miðað í slíkum reglum.

Ótvírætt er að foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum á leið í og úr leikskólanum. Leikskólar bera ábyrgð á öryggi og velferð þeirra meðan þau dvelja í leikskólanum eða eru á ferð á hans vegum. Starfsmönnum leikskóla ber í öllum störfum sínum að sýna ábyrgð og aðgæslu. Þeim ber jafnframt að hafa það að leiðarljósi sem barni er fyrir bestu, sbr. 3. gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Starfsmenn mega því ekki setja barn í hendurnar á hverjum sem er að skóladegi loknum.

Með tilliti til öryggis þeirra ungu barna sem í hlut eiga finnst umboðsmanni barna eðlilegt að leikskólar setji sér viðmiðunarreglur í þessu efni. Þær hljóta að taka tillit til aðstæðna á hverjum stað. Ekki er rétt að leggja almennt þá ábyrgð á börn yngri en 12 ára að tryggja öryggi og velferð yngri barna á leið til og frá leikskóla. Þó mætti í undantekningartilvikum gera það og þá m.a. að teknu tilliti til nálægðar heimilis barnsins við leikskólann og annarra aðstæðna.

Samkvæmt 10. gr. laga um leikskóla nr. 90/2008 skal leikskólastjóri stuðla að samstarfi milli foreldra og starfsfólks leikskóla með velferð barna að markmiði. Umboðsmaður telur að mikilvægt að leikskólastjórar hafi samráð við foreldrafélag viðkomandi leikskóla við gerð viðmiðunarreglna um ofangreint. 

Samkvæmt ofangreindu gerði Grindavíkurbær það að reglu hjá sér að börn yngri en 12 ára mættu ekki koma með börn í leikskóla né sækja burt séð frá nálægð heimilis barns eða annarra aðstæðna. Líkt og kemur fram á heimasíðu Lautar sjá nánar hér


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeiđ

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Bođađ verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miđvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur ţriđjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum viđ ađ leita ađ ţér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - ţriđjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokađ kl.15:00 ţriđjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Ađalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleđi

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022