Hlaupabólan mćtt í Lautina

 • Lautafréttir
 • 3. desember 2018

Kæru foreldrar

Þó nokkur tilfelli af hlaupabólu hafa komið upp í Lautinni undanfarna daga. Einnig hefur þó nokkuð borið á því að börn hafi verið að næla sér í uppgangspest ásamt hinu dæmigerðu kvefi og hita. Varðandi hlaupabóluna viljum við koma þessum ábendingum á framfæri varðandi smittíma og hversu lengi barnið þarf að vera heima. 

Meðgöngutími , tími frá smiti þar til einkenni koma fram - 2-3 vikur

Smithætta frá upphafi sjúkdóms , fimm dögum eftir að útbrot koma fram eða ekki koma nýjar bólur í 2 daga og bólur orðnar þurrar. 

Hvenær má barnið koma aftur í leikskólann ? - Bólur orðnar þurrar eða eftir 5-7 daga.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautafréttir / 1. febrúar 2019

Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut

Lautafréttir / 19. nóvember 2018

Prjónasystur komu fćrandi hendi

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Lautafréttir / 23. október 2018

Bangsaspítali í Lautinni - föstudaginn 26. okt

Lautafréttir / 28. september 2018

Lestarátak í október í Laut - Lína Langsokkur

Lautafréttir / 31. ágúst 2018

Nýr ađstođarleikskólastjóri

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Lautafréttir / 1. júní 2018

Listaverk Lautarbarna viđ Víkurbraut

Lautafréttir / 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

Laut / 20. desember 2017

Lestrarátak í Laut

Laut / 27. október 2017

Bangsaspítali á Laut

Nýjustu fréttir

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

 • Lautafréttir
 • 18. desember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Fornleifafundur í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 28. ágúst 2018

Sól, sumar og sólarvörn

 • Lautafréttir
 • 4. júní 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Gulur dagur - föstudagurinn 4. maí

 • Lautafréttir
 • 30. apríl 2018

Blár dagur föstudaginn 6.apríl

 • Lautafréttir
 • 4. apríl 2018