Hreinsunarátakinu Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum viđ grunnskólann á morgun

  • Lautarfréttir
  • 24. apríl 2018

Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins, þann 25. apríl. Átakinu verður hleypt af stokkunum við Grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10:00. Nemendur skólans og leikskólanemendur frá Króki og Laut taka þátt í dagskrárhöldum. Grindavíkurbær mun ásamt öðrum sveitafélögum á Reykjanesi taka þátt í Norrænni strandhreinsun þann 5. maí næstkomandi. 

Dagana 25. apríl - 6. maí vekja Landvernd og Blái herinn athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi. Landsmenn eru hvattir til að skipuleggja sínar eigin strandhreinsanir og má skrá sig til leiks á hreinsumisland.is en þar má finna góðar leiðbeiningar um hvernig skipuleggja megi hreinsun á árangursríkan hátt, í sátt við menn og náttúru. 

Landvernd vonast til þess að sem flestir leggi hönd á plóg og taki þátt í að minnka plastmengun. Hvetja þau fólk til að nota minna plast, kaupa minna og auka endurvinnslu. 
Allir sem skrá sína hreinsun geta fengið hana birta á Íslandskort átaksins.

#hreinsumisland #landvernd #hreinthaf

Hlustum á Ævar vísindamann fræða okkur um plastmengun í hafinu:

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeiđ

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Bođađ verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miđvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur ţriđjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum viđ ađ leita ađ ţér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - ţriđjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokađ kl.15:00 ţriđjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Ađalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleđi

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022