Myndataka á Laut á fimmtudaginn

  • Lautafréttir
  • 5. mars 2018

Kæru foreldrar
Viljum minna á að myndataka verður í leikskólanum fimmtudaginn 8. mars og ef þarf einnig föstudaginn 9. mars. Þið munið síðan fá sendan tengil í tölvupósti þar sem þið getið valið þær myndir sem að þið viljið kaupa.
 

Deildu ţessari frétt