Lautarbörn á faraldsfćti og góđir gestir á degi íslenskrar tungu
- Fréttir
- 23. nóvember 2017
Nemendur á leikskólanum Laut skruppu á sýninguna „Þetta viljum við sjá“ í Kvikunni á degi íslenskrar tungu. Sýningin er farandssýningu frá Borgarbókasafninu og Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum barnabókum en markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga. Skemmtileg sýning og vel við hæfi á degi íslenskrar tungu.




Krílahópurinn fór líka á sýninguna en þetta var fyrsta ferð hópsins út fyrir skólalóðina og voru allir stilltir og prúðir.
En börnin á Laut fóru ekki bara í heimsókn heldur fengu líka eina slíka en þær Bína og Maddý kíktu við og lásu og sögðu sögur. Þökkum við þessum frábæru konum kærlega fyrir komuna.

AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 9. desember 2019
Lautarfréttir / 3. desember 2019
Lautarfréttir / 28. nóvember 2019
Lautarfréttir / 26. nóvember 2019
Lautarfréttir / 19. nóvember 2019
Lautarfréttir / 8. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 4. nóvember 2019
Lautarfréttir / 28. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 21. október 2019
Lautarfréttir / 16. október 2019
Lautarfréttir / 14. október 2019
Lautarfréttir / 11. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 10. október 2019
Lautarfréttir / 8. október 2019