Lautarbörn á faraldsfæti og góðir gestir á degi íslenskrar tungu

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2017

Nemendur á leikskólanum Laut skruppu á sýninguna „Þetta viljum við sjá“ í Kvikunni á degi íslenskrar tungu. Sýningin er farandssýningu frá Borgarbókasafninu og Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum barnabókum en markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga. Skemmtileg sýning og vel við hæfi á degi íslenskrar tungu.

Krílahópurinn fór líka á sýninguna en þetta var fyrsta ferð hópsins út fyrir skólalóðina og voru allir stilltir og prúðir.

En börnin á Laut fóru ekki bara í heimsókn heldur fengu líka eina slíka en þær Bína og Maddý kíktu við og lásu og sögðu sögur. Þökkum við þessum frábæru konum kærlega fyrir komuna.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeið

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Boðað verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf við leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleði

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022