Jóna Rut Jónsdóttir (D)

 • 8. júlí 2014

Jóna Rut Jónsdóttir er bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan 2014.

Hægt er að hafa samband við hana í síma 893-7066 eða senda tölvupóst á netfangið: jonarut@grindavik.is

Bakgrunnur:
Jóna Rut fæddist í Reykjavík 22. desember 1972 og ólst upp í Grindavík. Fór út sem skiptinemi til New York, USA og útskrifaðist með High school diploma 1991. Lauk Uppeldisbraut frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja vorið 1993. Útskrifaðist sem leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1996. Kláraði vidbótarnám til B. Ed. gráðu vorið 2010. Útskrifaðist með Dipl. Ed. Í Stjórnun menntastofnana vorið 2011. Er einnig með kennsluréttindi sem grunnskólakennari.

Hefur starfað bæði á leikskólanum Laut og Krók. Vann í verslun Bláa Lónsins. Rak sín eigin fyrirtæki ásamt eiginmanni í Grindavík frá 2003-2007; Salthúsið og Cactus bar. Starfað sem kennari í Stóru-Vogaskóla og kennir núna í Grunnskóla Grindavíkur.
Hefur setið í mörgum nefndum og stjórnum i bæjarfélaginu. Er í Flokksráði Sjálfstæðisflokksins.
Er gift Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni. Hann starfar sem sölumaður hjá ÍSAM. Þau eiga saman þrjú börn; Margréti Fríðu fædd 2000 og tvíburana Viktor Örn og Rebekku Rut fædd 2004.

Samhliða því að sitja í bæjarstjórn situr Jóna Rut í stjórn Kölku, sorpeyðingastöðvar Suðurnesja.

Áhugamál:
Ferðalög, fjölskyldan, pólitík, föndur og hönnun.

Til heimilis að: Austurhópi 31, 240 Grindavík.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

 • Fréttir
 • 17. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019