Hljómsveitir

 • 17. mars 2009

Ýmar hljómsveitir hafa starfað í Grindavík í gegnum tíðina, aðallega unglingahljómsveitir sem hafa lifað mis lengi. En í seinni tíð hafa tvær hljómsveitir lifað hvað lengst og eru enn að:

Geimfararnir
Var stofnuð 1997. Hefur spilað bíða um land á böllum, eins og á Gauknum og að sjálfsögðu í Festi. Hefur einnig spilað nokkrum sinn á þorrablóti í Hull í Englandi.
Hljómsveitina skipa:
Dagbjartur Willardsson, söngur
Almar Þór Sveinsson, bassi
Guðmundur Jónsson, trommur
Tómas Gunnarsson, gítar
Jóhann Gunnarsson, hljómborð
Grétar Matthíasson, gítar
Sigurbjörn Dagbjartsson, söngur og gítar

Rip
Var stofnuð upp úr 1982 og var þá unglingahljómsveit sem sló strax í gegn. Rip hefur spilað víða og hittist á hverju ári og spilar þá fyrir dansi við góðar undirtektir.
Hljómsveitina skipa:
Dagbjartur Willardsson, söngur
Almar Þór Sveinsson, bassi
Óli Björn Björgvinsson, trommur
Elías Magnús Sigurðsson, gítar
Jóhannes Karl Sveinsson, gítar

Hefur þú ábendingar um fleiri hjómsveitir? Sendu upplýsingar á heimasidan@grindavik.is

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018