Guđmundur Pálsson

 • 27. mars 2009
Guđmundur Pálsson

Guðmundur Pálsson er bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan 2006.
Netfang : gudmundurpals@grindavik.is
Sími 426 7210 / 864 7210

Guðmundur er með fasta viðtalstíma fyrir bæjarbúa einu sinni í mánuði. Vinsamlegast pantið tíma með því að senda tölvupóst til Guðmundar á netfangið gudmundurpals@grindavik.is. Tilgreinið jafnframt um erindið.

Bakgrunnur:
Fæddur í Sandgerði 1964 og óst þar upp. Stúdentspróf frá Menntaskólanum að Laugarvatni.
Útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands vorið 1992 og hefur unnið sem tannlæknir í Grindavík frá útskrift.

Fjölskylda:
Eiginkona Guðmundar er Ólöf Bolladóttir sérkennari við Grunnskóla Grindavíkur. Þau eiga fjögur börn.

Áhugamál:
Stjórnmál, íþróttir og þá sérstaklega golf og knattspyrna. Samvera með fjölskyldu og vinum og þá ekki síst í útilegum út um allt land.

Til Heimilis: Ásabraut 11 , 240 Grindavík

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018