Grunnskóli Grindavíkur

Valgreinar

Nemendur á unglingastigi eiga að velja 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Það eru ótrúlega mikill fjölbreytileiki í þeim greinum sem þau geta valið um eða yfir 80 möguleikar eins og sést á meðfylgjandi PDF skjali sem hægt er að skoða hér.