Gildi Grindavíkurbćjar

 • 8. október 2012

Jafnræði

 • Við höfum jafnrétti, samkennd og samvinnu að leiðarljósi.


Jákvæðni

 • Við erum uppbyggileg í samskiptum.


Þekking

 • Við byggjum á menntun, reynslu og hugviti.


Framsækni

 • Við erum forsjál, vinnusöm og skapandi.


Traust

 • Við erum heiðarleg, vandvirk og orðheldin.

 

Gildin eru notuð í starfsemi bæjarins. Þau birtast í bréfsefni og kynningarefni, eru leiðarljós í
stefnumótun bæjarins, vinnustaðamenningu Grindavíkurbæjar, samskiptum við viðskiptamenn, skjólstæðinga og við hvert annað.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018