Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. nóvember 2018
Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Þrjá skáldagyðjur kynna nýjar bækur sínar á bókakynningu í Bókasafni Grindavíkur fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00. Allir hjartanlega velkomnir!
Guðrún Sæmundsen, er að gefa út sína aðra skáldsögu um þessi jól; Andstæður.

Bókin fjallar um hvernig andstæður veruleiki þriggja sögupersóna tvinnast saman. Þar sem græðgi og nægjusemi, illska og kærleikur, ótti og kjarkur togast á.
Rauði þráðurinn í bókinni er ádeila á lögleiðingu vændis í Evrópu. Þetta er spennusaga sem rígheldur í lesandann frá fyrstu blaðsíðu.
Marta Eiríksdóttir er íslenskukennari að mennt. Að kitla lesendur og auðga kímnigáfu þeirra hefur verið leiðarljós hennar hingað til þegar hún skrifar skáldsögur en Marta hefur gefið út þrjár bækur.
Sú nýjasta heitir Mojfríður einkaspæjari og fjallar um undarlega konu sem lætur drauminn rætast um að gerast einkaspæjari og njósna um eiginmenn sem grunaðir eru um framhjáhald og græsku.
Monika Dagný Karlsdóttir er hundaræktandi fyrir austan fjall sem skrifað hefur tvær skáldsögur um íslenska fjárhundinn.
Hún hefur lært mikið af því að umgangast hunda og segir þá geta kennt mannfólkinu margt.
Bókin um Hófí fjallar á fallegan hátt um hund sem Monika átti sjálf en hún hefur skrifað tvær barnabækur um Hófí sem þegar hafa verið þýddar á fleiri tungumál og útlendingar sýna mikinn áhuga.
  

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021

Rithöfundakvöld í Kvikunni

Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021

Sumarlestri lokiđ

Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020

Afgreiđslutími um jól og áramót

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!


Nýjustu fréttir

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júlí 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2021

Vasaljósalestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. febrúar 2021